Iðnneminn - 01.02.1935, Side 2
2
IÐNNEMINN
Þeim, er hafa kynnt sér launa-
kjör iðnnema, mun eflaust ganga
erfiðlega að gera sér grein fyrir því,
að til mála geti komið að laun
þeirra séu ekki greidd á réttum
tíma, án þess að gengið sé eftir
þeim. Þau tilfelli eru þó til, að
iðnnemum gengur erfiðlega að inn-
heimta laun sín. Skólagjaldið er
einn liður í liinum lélegu launum
iðnnemans, en sá hluti þeirra á
ekki að ganga til nemans sjálfs,
lieldur til skólans, og ætti hann
því að mega vera áhyggjulaus þess-
vegna.
Skólastjórnin ætti því að inn-
heimta skólagjaldið hjá meisturun-
um sjálfum hér eftir, án milligöngu
nemandans. Eða að minnsta kosti
hjá þeim meisturum, sem þrjózkast
við að greiða það til nemans.
Þegar svo að ekki þykir lengur
fært að hafa nemann í skólanum,
vegna vanskila á skólagjaldinu, þá
að tilkynna meistaranum, að hann
geti liætt að láta nemanda sinn
sækja skólann.
Yæri það þá meistarans sjálfs að
skila því til nemans svona rétt í
trúnaði, að hann hafi ekki séð sér
fært að standa við þær skuldbind-
ingar, er á honum hvíldu, samkv.
námssamningi, heldur svikist und-
an skyldum sínum, svo að nú mætti
neminn liætta að sækja skólann.
Hvers virði er það þá fyrir iðn-
nema, að sækja Iðnskólann, — Þeir
læra þar flestir lítið, sumir jafnvel
ekkert.
Hversvegna láta þeir sér þá ekki
vel líka, þó að þeir sleppi algerlega
við skólann? Það er vegna þess, að
þeim er gert að skyldu að sækja
hann, og burtfararpróf Itó skól-
Hjónabaud og grímudansleikup.
Friðrik Nielsen stórkaupmaður
ætlaði á grímudansleik, en það vissi
stórkaupmannsfrúin ekkert um. Frú-
in ætlaði, líka á grímudansleik, og
það meira að segja á þann sama, en
það hafði stórkaupmaðurinn enga
hugmynd um.
»Góða Lovísa, ég verð að segja
þér það, enda þótt það taki mig
sárt, að ég verð því miður að fara
í verzlunarferð til Frrederikstad í
dag. Elskan mín vertu ekki svona
hnuggin af því, ég fer heim aftur
með fyrstu ferð og verð komin kl.
6 í fyrramálið. Nei, það er of
snemmt, ég bíð heldur eftir mið-
degislestinni, svo að þú getir sofið
í næði og þá get ég líka fengið
mér svolítinn blund «.
»Elsku góði! Þetta er einmitt á-
gætt, frú Svendsen og frú Han-
sen — —*
»Æ, — sleppum því —«.
»>Já, ég veit það, að þú getur ekki
liðið þær, en þær koma hingað í
kvöld, svo þú hefðir stungið af
hvort eð var«.
Klukkustundu síðar kveður stór-
kaupmaðurinn konu sína með kossi
og stígur upp í lokaðan bíl og ek-
ur á burt.
Tíu mínútum síðar lítur svefn-
herbergi þeirra út eins og fegurðar-
lyfjaverksmiðja eftir bruna. Állt
fljótandi í hinum merkilegustu lit-
um og ilmurinn af heitu hárliðun-
arjárninu endurlífgar lmgmyndina
um nýafstaðinn bruna.
Að klukkustund lokinni er engin
stórkaupmannsfrú í herberginu, en
í þess stað yndisleg, bláeygð norsk
spánarstúlka og tvær forvitnar þjón-
ustustúlkur, sem stóðu á gægjum
sitt í hvoru skráargati.
Bifreið þeytti hornið, þrisvar
sinnum, með sterkum hljómi —
bílhurðin lokaðist að haki hennar.
I litlu herbergi og þar á ofan í
þægilegum legubekk situr þýzkur
sjóliðsforingi og er liann nokkuð
við öl, bann talar við spænska
stúlku á bjagaðri þýzku. Hann er
að segja henni ræningjasögu, um
það þegar hann nam á burtu stúlku
sem átti 300.000 krónur (hans.eigin
brúðkaupsferð krydduð með frönsku
sinnepi og norskri glettni).
Hún: »Bin Sie nicht gift« (eruð
þér ekki giftur).
anum skilyrði fyrir sveinsprófi, að
minnsta kosti í flestum iðngreinum.
þetta mál er þess vert, að iðnnemar
taki það til athugunar, innan þeirra
félagslegu samtaka, sem þeir hafa
yfir að ráða, og gerðu þar ráðstaf-
anir eftir því, sem þeir liafa mögu-
leika til, og þeir teldu að gagni
gætu komið.
»Iðnneminn« mun taka þetta mál-
efni hlífðarlaust fyrir framvegis, í
hvert skifti er þörf þykir. Getur þá
eins vel farið svo að þeirra meistara,
er hlut eiga að máli, verði getið
nánar.
Að endingu væntir Iðnneminn
þess, að allir iðnnemar láti þetta
mál til sín taka, og láti ekki sitt
eftir liggja að hnekkja því ranglæti,
sem þessir skólafélagar verða fyrir.
Næsti dansleikur Iðnskólans verður i
K. R.-húsinu 2. marz.
Hann: »Nein, was kann Sie da
doch das denken, ich sind fri wie
der Fogelsang — ich liebe blos Sie«.
(Nei, livernig getið þér haldið það,
ég er frjáls eins og söngur fuglanna
— ég elska aðeins þig).
Hægur og dillandi vals. —
Hin brennandi norsku augu
spönsku stúlkunnar, liöfðu fest
sjónir á litlum hring á hægri hendi
sjóliðsforingjans,
Hlé. —
Hún: Was fiir schön Ringom Sie
das liaben. (En hvað þér liafið fall-
egan liring).
Hann: »Ja — ha — ja wunderbaren
schön mit Brillianten, eine Ausgabe
— von meinen Frauen. Wen izh ich
in Spanichen leben, hik! kiissen er-
laubte mir so«. (Jaliá, yndislega
fagur gimsteinn, gjöf frá konu
minni, þegar ég var á Spáni, hik! .
svo féklc ég koss lijá lienni fyrir».
Stúlkan var nú húin að ná í
hringinn.
»Din Luise 7—9—1921.
Hún: »Frederik! Frederiksstad?!
(Gríman fellur).
IJann: »Lovisa! — O, hver fjand-
inn — E-e-er frú Svendsen og frú
Hansen hér lílca — í guðanna
hænum svaraðu mér Lovísa.
(Lauslega þýtt úr Arb. Revy).