Iðnneminn - 01.02.1935, Qupperneq 4
4
S
Iðnneminn,
blað Málfundafélags Iðnskólans.
Kemur út 20. hvers mánaðar. — Verð
blaðsins er 15. aurar. — Greinum sé
skilað eigi síðar en 13. hvers mánaðar
til ritstjórans.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Olafnr Guðmundsson.
Auglýsingasfj. Halldór Halldórsson.
Gjaldkeri: Hjalti Þorvarðarson.
H ressingar-
skálinn
Austurstræti 20
Reykjavík
Yeitinga- og matsöluhús. Köku-
sælgætis- og tóbaksbúð.
Heitur matur daglega
kl. 12—2 og 7—9. —
Smurt brauð í miklu úr-
vali.
Útvarpshljómleikar allan da<r-
inn, frá Reykjavík og erlend-
um stöðvum.
Tímarit og erlend frétta-
blöð á 8 tungumálum koma
með sérhverri póstferð.
Odýrasti veitingastaður
borgarinnar.
ENGIN ÓMAKSLAUN
G. O.
Fossberg.
Handa ykkur sumt ég sel,
sem er gott að vana.
Iðnneminn skal nema vel
o" nema snúningana.
tímanum í æsandi stjórnmálaskannn-
ir. —
Oft eru skemmtileg og mikils-
varðandi mál til umra ðu á fundum
í Málfundafélaginu, eimnitt mál,
' IÐNJSEmNH
AN - TIOK - 811)
MtiWHMa imiwi.fMit'wir'.'s n ssTsi-'yataBttrsrjgaMa ...
er nýtt ryovarnarefni,
sem með efnabreytingn bókstafiega eyðir ryðin”. 1
og fyrirbyggir jafnframt, að það myndist á ný. |
Yerjið alla járnmuni og mannvirki yðar með
AN - TIOK - SID Einkasali
Málarinn íeykjavík.
Véla- & verkfæraverzlun
EINAR O. MALMBERG
Vesturgötu 2. Símar 1820 & 2186
Yélareimar,
Reimlásar,
Yélaþétting.
sem snerta okkur iðnnemendur sér-
staklega mikið, og hverjum nem-
anda skólans er nauðsyn að láta á-
lit sitt í ljós á. Til þess að slík
mál geti náð fram að ganga, þurfa
allir nemendur að mæta á fundum
Málfundafélagsins. Menn mega ekki
liugsa setn svo: Það verða nógu
margir á fundi þótt ég komi ekki
í þetta sinn.
— Nei, allir verða að mæta. Á
fundunum geta menn æft sig í að
láta hugsanir sínar í ljósi í ræðu-
formi, því þar er enginn, sem tek-
ur til þess, þótt ekki gangi sem
bezt í fyrsta sinn. Aukið félagslífið
innan skólans — og starfið saman
sem ein heild um framkvæmdir á
ábugamálum okkar. Mætum allir á
fundum Málfundafélagsins og stönd-
um saman sem einn maður að efl-
ingu þess. Þetta vildi ég að við
gætum gert að kjörorði oklcar, og
farið eftir því. G.
Verzlið við þá sem auglýsa í
iðimemanum.
3úka veralun
Guðm. Gamalíelssonae
Lækjargötu 6.4
Aliar íslenzkar náms-
bækur.
Útlendar fræðibækur.
Skemmtibækur
o. fl. o. fl.
Skrítlur.
í félagi einu urðu formannsskifti. Á fyrsta
fundinum heldur hinn nýkosni formaður sína
fyretu ræðu, og ræðan endaði á þessa leið:
”Að lokum vil ég skora á hvern einstakan
meðliin að fjölmenna eftir hestu getu».
“Húsbómli minn er mjög strangur«, sagði
rakarasveinninn við viðskiftavinina. »1 hvert
sinn, sem við skerum mann, sem við rökum,
verðum við að liorga 50 aura, svo við gætum
okkar vel. En nú er mér sama — ég vann 200
krónur í happdrættinu í gær.
Frú Jónasson setti auglýsingu í blaðið: Stúlka,
sem getur sofið heima, getur strax fengið vist
hjá frú Jónasson. — Stúlka nokkur sótti uut
stöðuna.
Frúin: »Getið þér búið til mat?«
Stúlkan: »Nei«.
Frúin: »Getið þér stoppað sokka?
Stúlkan: »Nei«.
Frúin: »Getið þér þvegið og strau»ð?«
Stúlkan: »Nei«.
Frúin: »Hvað getið þér þá?«
Stúlkan: »Ég get sofið heima«.
»Þjónn, þessi blóm á borðunum eru gerl'i-
hlóm -— er það ekki?
»Jú, svo er það. Það er nú svona að h: fa
veitingastað fyrir jurtaætur — ef maður setur
lifandi blóm á borðin, þá éta gestirnir þau.«
Prentsmiðjan Dögun.