Iðnneminn


Iðnneminn - 01.03.1935, Blaðsíða 1

Iðnneminn - 01.03.1935, Blaðsíða 1
Skrifið í Iðnnemann! 2. árgangur Marz 1935 6. tölublað Útbreiðið Iðnnemann! Alþingi TÍð iðnnámslögin? Hvað gerir ! Fylgju nis 1 Fyrir nokkru liefir verið ílutt á Alþingi frumvarp til laga um iðn- nám. Það er flutt af Emil Jónssyni. Hann hefir einnig samið það, en haft til hliðsjónar frumvarp okkar og einnig Félags járniðnaðarmanna. Þetta frumvarp er að vísu all- mikið öðru vísi en okkar iðnnema. Engu að síður höfum við fallist á það í flestum atriðum. Þær hreyt- ingar er við teljum að á því þurfi að gera, munum við senda Alþingi bráðlega. Þessum breytingum verður gerð hér grein fyrir í stuttu máli. I frumvarpinu er gert ráð fyrir að iðnráðsfulltrúi samiðnaðarmanna á staðnum, þar sem samningur er gerður, skuli rita vottorð sitt á samninginn. I þess stað viljum við iðnnemar, að komi fulltrúi frá sveinafélagi samiðnarmanna á staðn- um, er sé samningsaðilji fyrir hönd nemans. Þá þykir okkur það athyglivert, að ekki er gert ráð fyrir hver lág- markslaun skuli vera. En við álít- um nauðsynlegt að tekið sé frain, að þau megi ekki vera lægri en svo, að sæmilega verði lifað af þeim. Þrjá fyrstu mánuðina af náms- tímanum her að skoða sem reynzlu- tírna, en að þeim tíma liðnum get- ur hvor sem er sagt upp samningn- um, án þess að greina Uokkrar á- stæður, og á þá hvorugur heiint- injru á skaðabótum frá hinum. Hvað þessu viðvíkur þykir okk- ur rétt, að sé það meistaiinn, sem segir upp samniugi þá eigi nemand- allir með. ■ inn að fá skaðabætur, og séu þær ákveðnar í lögunum. Skal það vera trygging gegn því, að meistarar liafi menn í vinnu, í þeim einum tilgangi, að nota hið ódýra vinnuafl. Sá, sem fellur á sveinsprófi, hefir ekki leyfi til að ganga undir próf aftur, fyrr en að liálfu ári liðnu. Til tryggingar gegn því að nem- endur verði að vinna fyrir nem- endalaunum, þetta liálfa ár til við- hótar við námstímann, þarf að vera tekið fram í lögunum, að þeir skuli Jiafa fullt sveinakaup allan þann tíma. Það ætti að vera nokk- ur trygging þess, að meistarar sæju svo um að nemendur væru iærir um að leysa af liendi prófsmíð, að afloknu námi. Kjör trésmídanema. Kjör þau, sem við trésmíðanemar eigum við að búa, eru þannig að mér finnst rétt að íhuga hvort að við getum ekki bundist samtökum til þess að herjast fyrir bættum kjör- um, ekki aðeins okkur til handa, heldur einnig þeim er á eftir okkur kunna að koma, og þannig forðað þeim frá því að lenda í sömu örð- ugleikunum, er við eigum við að stríða. Flestir trésmíðanemar munu kann- ast við þannig löguð launakjör að ineistarinn lætur þeim í té fæði, liúsnæði og þjónustu (sem allir þeir er reynt hala vita hvernig er útilát- Þetta eru þær helztu breytingar, sem við viljum gera á frumvarpinu. Verði þeim kornið fyrir 1 því, mun óhætt að fullyrða að það liafi eng- an iðnnema í andstöðu, Þá getum við sagt, að þessi mál séu vel á veg komin. Þess verðum við iðnnemar þó að minnast, að það er ekki nægilegt að frumvarpið hafi verið flutt á Al- þingi. Nú verðnm við að krefjast þess að það verði lagfært og sam- þykkt svo fljótt, sem framast má verða. Þar með falla þá úr gildi þau hörmungalög, sem í gildi eru, og verið hafa hin síðari árin, — en það munu iðnnemar á komandi tímum varla lasta. Krafa okkar er, ný iðnnámslög áður en árið er liðið. Stöndum allir sameinaðir um kröfuna. in) og þeir sem rausnarlegastir eru láta af liendi einhverja smávegis þóknun síðasta námsárið. Fyrir þessu verður svo neminn að vinna allt að því 10 klukkustundir daglega allan námstímann, og er þar með að mestu leyti útilokað að hann geti aflað sér þess íjár. með eftirvinnu eða öðrum aukatekjum, sem liann þarf að hafa fyrir fötum o. fl. Það má þessvegna fljótlega sjá að með þessum kjörum kemst sá, er tekur sér fyrir hendur að læra iðn- ina ekki lijálparlaust yfir námsárin. Virðist mér þessvegna full ástæða fyrir trésmíðanema að vakna nú til meðvitundar um að það eina, sem bjargað getur þeim sem nú og á næstu

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.