Iðnneminn - 01.03.1935, Blaðsíða 3
ÍÐN 1 l/ I N V
3
Iðnneminn,
blaö Málfundafélags Iðnskólans.
Kemur út 20. hvers mánaðar. — Verð
blaðsins er 15. aurar. — Greinum sé
skilað eigi síðar en 13. hvers mánaðar
til ritstjórans.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Olafur Guðmundsson.
Auglýsingastj. Halldór Halldórsson.
Gjaldkeri: Hjalti Þorvarðarson.
ekki upp þó að á móti blási, en
liarðna við hverja öldu, sem á móti
kann að rísa, því að hinn góði mál-
staður sigrar alltaf að lokum þó að
stundum verði eigi á milli séð hvort
ætli að mega sín meira réttlætið
eða ranglætið.
Þ. S.
Skifting
iðitfélagamia.
Eftir því, sem iðnstéttirnar liafa
stækkað og samkepnin harðnað,
hefur það orðið æ augljósara að
sveinar og meistarar geta eklci starf-
að í sameiginlegu félagi. Til þess
eiga þessir tveir flokkar innan iðn-
arinnar of andstæðra hagsmuna að
gæta. Meistararnir hafa eðlilega not-
að sér sína aðstöðu til að taka nem-
endur og nota þeirra ódýra vinnu-
kraft, í stað þess að kaupa vinnu
sveinanna, sem auðvitað lilýtur að
vera miklu dýrari. Þannig liefur
nemandafjölgunin orðið iangtum
meiri heldur en iðnin hefur aukizt.
Jafnskjótt og meistarinn útskrifar
nemanda sinn kastar hann honum
út í hringiðu atvinnuleysisins, og
tekur sér svo aftur nýjan nemanda
til að notfæra sér hans ódýra vinnu-
kraft. Hinsvegar halda sveinarn-
ir því fram, og það réttilega,
að þeim heri að sitja fyrir
þeirri vinnu, sem gefst innan iðn-
arinnar. Þeir hafa fórnað beztu ár-
um æfi sinnar til að læra iðnina,
og þeir hafa unnið 12—13 tíma á
dag fyrir lítið, sem ekkert kaup á
meðan á náminu stóð. En síðan,
4. kekkmgai*.
Brátt líður að burtfarardegi okk-
ar úr Iðnskólanum, og væri því
gaman að líta yfir það, sem liðið
er af skólavistinni, og athuga hvaða
gagn við höfum haft af henni og
hvaða gagn við hefðum geta haft af
henni.
Við hljótum allir að finna, hvað
við erum í rauninni fákunnandi,
í þeirn efnmn, sem eru tengdust
hinum ýmsu iðngreinum. Að vísu
höfum við fengið alltrausta undir-
stöðu í sumum fögunum, sem hægt
er að byggja á, en aðeins/nasaþef-
inn af öðrum. Með þetta , veganesti
eigum við svo að leggja út í lífið
sem fullnuma iðnaðarmenn. Það
þegar náminu er lokið er atvinnan
orðin svo lítil sökum liinna mý-
mörgu nemenda, að iðnin getur
ekki orðið sveinunum að lifibrauði.
Sveinarnir hljóta þessvegna að gera
þá kröfu að tala nemanna verði tak-
mörkuð að miklum mun. En þar
rekast kröfur sveinanna svo hastar-
lega á hagsmuni meistaranna, að
þeir geta ekki starfað í sameigin-
legu félagi. Nemendurnir hljóta að
taka ákveðna afstöðu í þessum hags-
munamálum iðnstéttarinnar. Þeim
ber að standa við hlið sveirianna,
enda eiga sveinarnir og nemendurn-
ir sameiginlegra hagsmuna að gæta.
Það er nauðsynlegt fyrir nemend-
urna að fá sveinana í lið með sér í
baráttu þeirra fyrir hættri iðnnáms-
löggjöf, og ef kjör nemendanna
hættust að verulegu leyti yrði það
hinsvegar til þess að nemendafjöld-
inn takmarkaðist að miklum mun.
Fyrir tveimur árum klofnaði múr-
arafélagið í sveinafélag og meistara-
félag, af fullkomnum skilningi beggja
aðila á því að þeir gátu ekki starf-
að í saina félagi. Nú liafa múrnem-
ar sótt um npptöku í sveinafélagið
og verður þeim veitt sú upptaka.
Sveinafélag múrara og múrnema
hafa geíið hér gott fordæmi um
það, að sveinar og nemendur eiga
að sameinast í baráttunni um hags-
munamál sín, og ættu aðrir að taka
það dyggilega til eftirbreytni.
verða máske einhverjir, sem halda
að ég vilji gera lítið úr kennaraliði
Iðnskólans, með því, sem ég hef
skrifað hér að framan. Það er
fjarri því að ég lasti það nokkuð.
Þeir, sem hafa kennt mér í skólan-
nm eru yfirleitt góðir kennarar,
þótt finna megi einhverja galla hjá
sumum þeirra.
Það er ekki von að árangur
lcennslunnar sé meiri en raun ber
vitni um. Fyrst og fremst er tím-
inn til bóklega námsins alltof stutt-
ur. Hitt er, að nemendur þurfa að
setjast við námið að kvöldi, úrvinda
af þreytu eftir vinnuna að deginum,
og máske eru kennararnir einnig
þannig á sig komnir.
Til þess að hægt sé að ala upp
fjölhæfa iðnaðarmenn í landinu,
þarf að breyta skipulagi iðnkennsl-
unnar að miklum mun. Iðnskólann
þarf að gera að dagskóla, eins og
aðrir skólar eru. Þá geta nemend-
urnir gengið að náminu að degin-
um með fullu fjöri, í stað þess að
liengslast við það dauðþreyttir.
Einnig þarf að herða inntökuskil-
yrðin í Iðnskólann mikið. Það er
ekki heppilegt að hver einasti mað-
ur, livað mikill slóði sem hann er,
skuli fá inntöku í skólann. Slíkir
menn liljóta að draga úr eðlilegum
framförum þeirra, sem lengra eru
komnir. Yið inntöku í Iðnskótann
þyrftu menn t. d. að knnna helztu
undirstöðuatriði í reikningi, svo
liægt væri að kenna flatar. og rúm-
málsreikning með liliðstæðum teikn-
ingum, og þannig mætti lengur telja.
Ef hægt yrði að koma þessu við,
mundi góður árangur nást.
Við, sem nú erum að kveðja
skólann, og sjáum hvað okkur er
að vanbúnaði, hvað bóklega fræðslu
snertir, þurfum að hvetja þá, sem
á eftir okkur koma til að fá þetta
lagfært, svo að þeir þurfi ekki að
búa við sömu neyðarkjörin og við
höfum orðið að húa við.
G. S.
Lesið, útbreiðið, styrkið
i. »Iðmiemann«.