Iðnneminn


Iðnneminn - 01.04.1954, Page 2

Iðnneminn - 01.04.1954, Page 2
2___l_£>_N_N_E_M_l_N_N Málgagn Iðnnemasambands íslands. Ritnefnd: Klemens Guðmundsson, ritstjóri, Gunnar Sigurðsson, Ingraldur Rögnvald:Vson. Kristinn Snælar.I, Ólafur Daríðsson, PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. Stofnun og endur- reisn félaga Það er ekki óalgengt, að þeir, sem framarlega standa í baráttu einstakra félaga, eða sambandsins, séu spurðir að því, til hvers þetta Iðnnema- samband sé og hverju það hafi afrekað. Menn verða sér- staklega fyrir þessu, ef um innrukkun félagsgjalda er að ræða, og lenda þá oft í vafstri og útskýringum, sem sjaldan koma að gagni vegna þess að sá, er þannig spyr, vill oftast ekki skilja nauðsyn þessara samtaka. Hvers er þá að vænta hjá þeim iðnnemum, sem engin félagssamtök hafa? Eitt félag iðnnema hefur verið endurreist í tíð nú- verandi sambandsstjórnar. Hversu beinan þátt sam- bandsstjórn á í stofnun þess verður ekki greint. Heiður- inn, og hann verðskuldaðan, hljóta nokkrir félagslega þroskaðir iðnnemar, sem sýndu geysilegan áhuga og fyrirhyggju í öllu, er að end- urreisn félagsins laut. Síðasta sambandsstjórn gerði tilraun til stofnunar fé- lags meðal byggingariðn- nema í Reykjavík. Félag þetta skyldi samanstanda af öllum iðngreinum byggingar- iðnaðarins, og hefði orðið, ef vei hefði tekizt, stærsta fé- lag iðnnema. Sambandsstjórn boðaði vel og með góðum fyrirvara til fundar meðal byggingariðn- nema og var fengið gott hús til fundarhaldsins. Aðeins fimm komu á fundinn. Sam- bandsstjórn vildi ekki gefast upp við svo búið og skipaði alla þessa menn í stjórn til undirbúnings næstu tilraun- ar. Hófu þeir starf þegar, töl- uðu við marga iðnnema og auglýstu fundinn vel. Þrír mættu. Núverandi stjórn gerði til- raun aftur í þessu sama fé- lagi, en án árangurs. Hvað er það sem gerir, að iðnnemar eru svo geysilega ó- félagslyndir? Hafa þeir það góð laun? Er þeim kennt nógu vel? Er vei hlúð að þeim í bóklega náminu? Þessu öllu mun hver einasti iðnnemi svara neitandi. Á- stæðunnar verður eflaust að leita til þeirra kringum- stæðna, sem allir þeir lenda í, er hefja iðnnám. Lág laun, kvöldskóli og margir hafa fyrir heimilum að sjá. En staðreynd mun það vera, að þeir nemar, sem mestan þátt eiga í þessari sundrung, eru þeir, sem búa hjá foreldrum sínum og finna ekki fyrir nema hluta af þeim ókjör- um, sem flestir iðnnemar eiga við að búa. Það mun vera mjög algengt, að iðnnemar hafa öll laun sín sem eyðslu- fé, þegar aðrir þurfa að kaupa sér fæði, húsnæði og föt fyrir sömu upphæð. Þessir nemar verða að ger- ast virkir þátttakendur, þótt ekki væri til annars en að spilla ekki fyrir hinum. Þeir hafa oft betri aðstöðu til að starfa að félagsmálum, þar sem þeir þurfa oft ekki að stunda augastörf í fritímum sínum. Sýnið nú félagsþroska ykk- ar og stofnið og endurreisið félög í sem flestum iðngrein- um. Stjórn I.N.S.Í. mun að- stoða ykkur í því. Sambandsstjórnarfréttir Síðan núverandi sambandsstjórn var kosin, hefur verið mjög við- burðaríkt hjá henni. Mörg verk- efni og misstór hafa verið leyst, en önnur eru í lausn. Eitt af meg- in verkefnnm, sem ieysa þurfti til að bafa gott samband við iðn- nema, var að koma upp fuilkom- inni spjaldskrá yfir alla iðnnema á landinu. Þetta hefur nú tekizt með góðri aðstoð ýmissa manna, og gerir það slarf okkar mun auð- veldara. Ýmis mál í sambandi við brot á samningum hafa verið í lausn lijá okkur og mætli nefna nokkur dæmi: X kom til okkar og sagðist ekk’i fá uppgett nema endrum og eins. Hafði hann síðast fengið upp- gert í ágúst. Óskaði hann eftir að- stoð við að lá þetta lagað. Sögð- um við ncmanum að skila til meistarans, að slík framkoma væri brot á samningum og ef þetta væri ekki iagfært inhan stutts tíma, gerðum við viðeigandi ráðstafanir. Þetta var tekið til greina af meist- aranum, því hann hefur síðan allt- af gert upp vikulega. Sjálfsagt munið þið eftir samn- Skýrsla Iðnfræðsluráðs um tölu iðnnema á öllu landinu í árslok 1953: Skýrslan er yfir nemendur í Reykjavík, sundurliðuð eftir iðn- greinum og tilgreint hversu margir hafa byrjað nám á hverju ári og heildartala þeirra nú. I. Iðnnemar í Reykjavík í árslok 1953: N á m h a f i ð Iðngreinar: 1950 1951 1952 1953 Alls 1. Bakarar 3 1 1 1 6 2. Bifvélavirkjar 17 17 12 25 71 3. Bifreiðasmiðir 2 2 5 6 15 4. Blikksmiðir 2 1 3 5. Bókbindarar 3 1 1 1 6 6. Flugvélavirkjar 4 4 7. Framreiðslumenn 1 3 4 8. Gullsmiðir 3 1 2 6 9. Hárgreiðslukonur 2 4 2 8 10. Hárskerar 7 2 3 2 14 11. Húsasmiðir 17 17 15 28 77 12. Húsgagnabólstrarar .. .. 3 3 3 9 13. Húsgagnasmiðir 11 3 5 5 24 14. Járnsmiðir 4 3 7 15. Kjötiðnaðarmenn ..., 1 1 16. Kvenklæðskerar 1 1 2 17. Klæðskerar 3 1 4 18. Kvenhattarar 4 2 6 19. Ljósmyndarar 1 2 1 4 20. Leirkerasmiðir 1 1 2 21. Ljósprentarar 2 2 22. Matreiðslumenn 6 1 1 1 9 23. Málmsteypumenn .... 3 1 3 7 24. Málarar 3 5 6 3 17 25. Myndskerar ' 1 1 26. Mótasmiðir 1 1 2 27. Múrarar 5 5 5 3 18 28. Pípulagningamenn ... . 7 7 7 14 35 29. Plötu- og ketilsmiðir .. 4 9 5 16 34 30. Prentarar 11 3 1 1 16 31. Prentsetjarar 2 2 4 32. Rafvirkjar 30 8 11 22 71 33. Rafvélavirkjar 2 2 5 9 34. Rennismiðir 6 5 10 .25 46 35. Skipasmiðir 1 3 3 7 36. Skósmiðir 3 1 4 37. Skrifvélavirkjar 1 1 2 38. Úrsmiðir ...... 2 2 3 1 8 39. Útvarpsvirkjar 1 3 1 5 40. Veggfóðrarar 1 1 2 41. Vélvirkjar 17 30 54 51 152 Alls 178 145 168 233 724 11111111111111 ■■ 1111111111111■11■1111111111111111111111111111■11111■■11111111■I■■11■■■i I i ■ 111111111111 ■ ■ 11111 ■ i 1111 ■ 11111111 ■• * I 11 | RÚLLU- & HLERAGERÐIN . | Flosi Sigurðsson Klapparstig 8 — Sími 3820 og 3363 Smíðum trawlhlera fyrir | MÖTORBÁTA | | Allar stæröir líiiiliiiiMiHiiiiiMiiiiimmMiiiiMiimiiiiiiiimiiiiimmmimitiiiniiiiMitiiminiiiiNitMiMiiiiMiHiiiiiitiiiiit ingnum fræga, sem var samþykkt- ur af iðnfræðsluráði, en var mikið lægri en ákvæði segja til um, eða 20% á fyrsta ári í stað 25%, 25%, á öðrtt ári í stað 30%, 30% á þriðja ári i stað 40% og 35% á síðasta ári í stað 45%. Neminn hefur óskað eftir að- stoð við að fá ntismuninn greidd- an og hefur lögfræðingur tekið málið að sér. Óvíst er, hvað lang- an tíma tekur að fá svo sjálfsagða kröftt fratn. Eitt er mjög nauðsynlegt í öllu okkar starfi, jtað er að þið hafið stiiðugt samband við okkttr á skrif- stofunni. Hún er opin á þriðjn- dögum frá kl. 5—7 og á föstudög- ttm frá 6—7, og aðsetur hennar er að Óðinsgötu 17, Réykjavík. Þangað skuluð þið koma með öll vafaatriði, sem þið viljið fá skýrð. Ýmis félög hafa haldið aðalfundi sína nú á undanförnuro vikum, t. d. hafa járnsmíðanemar kosið stjórn sína fyrir næsta ár og eru eftirtaldir menn í henni: Ólafur Davíðsson, formaður; Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar Guttorms- son, Garðar Karlsson, Haraldur Einarsson. Þeir hafa sýnt sam- tökunum mikinn áhuga, svo við vitum, að þeir verða dugandi í starfi sínu. I’rentnemar hafa einnig haldið sinn aðalfund og voru kosnir 1 að- alstjórn Klemens Guðmundsson, formaður, Þórólfur Daníelsson, vat aformaður, Jón Már Þorvalds- son, ritari, Óskar Jónsson gjald- geti, Gunnar Hannesson með- stjórnandi. Félagatala meðlima er nú aðeins 17, en voru á síðasta ári 21 og enn fer þeim fækkandi vegna hins gífurlega samdráttar, er hef- tt r orðið í iðninni á síðustu ár- um. Skýrsia hins nýendurreista félags rafvirkja, sem nú heitir Rafnema- félag Reykjavíkur, er birt á öðr- um stað í blaðinu. l'élag húsgagna- og bólstrara- netna hefur haldið aðalfund sinn. Eormaður þess er Úlfar Guðjóns- son. Mun félag þeirra starfa eins og undanfarið með prentnemum, hvað fræðslu- og skemmtifundi snertir. Myndirnar af 11. þinginu. Nú eru myndirnar af þinginu kotnnar, svo að þeir, sem vilja eignast þær, geta nú komið á skrifstofuna og pantað jtær stell- ingar, sem þeir vilja. Nauðsyn- legt er, að menn geri pantanir sem fyrst, svo að hægt verði að afgreiða þær fijótlega. Frá happ- drættisnefnd Eins og skýrt var frá í síðasta blaði, þá sendi happdrættisnefnd tit miða til allra þeirra nema, sem hægt var að afla réttra heimilis- fanga á, og óskaði þar eftir, að menn gerðu skil sem fyrst, þar sem það mundi gera störf liappdrætt- isnefndar auðveldari. \ egna þess, að allt það starf, sem lagt er fram í sjálfboðavinnu til þess að ann- ast dreifingu á miðunum, er mjög mikið og þess þá vænst, að hver iðnnemi reyndi að aðstoða við framgang happdrættisins eins og hann hefði tækifæri til, að minnsta kosti íþyngdi þeitn ekki starfið, sem að happdrættinu lyti, með því að eyða þyrfti mikilli vinnu og erfiði við að innkalla fé fyrir tniðana aftur til baka. Árangur hefur ekki verið eins mikill eins og nefndin gerði ráð fyrir hjá þeim hóp iieina, sem fékk sína miða fyrst. Hefur einungis lítill hluti þeirra gert skil. En þar sem þetta blað er það síðasta, sem út kemur fyrir þann tíma, sem dregið verður, nema 1. maí blaðið, þá skorar nefndin á iðnnema að sýna einu sinni frani á það, að þeir vilji batnandi kjör fyrir nema, hvort sem þeir eru að verða bún- ir eða ekki. Þetta er einungis hægt nteð því, að við stillum okkar kröftum ttpp sameiginlega, vegna þess að það er öruggt, að aldrei batna kjör iðnnema, nema Framh. á bls. 3. • J/achoCondon: • •! ÖRLAGAORRUSTAN! * • • ^ •••■*.*•••• ^ FRAM HALDSSAGA Tom King þurrkaði leyfarnar af mjölsósunni af diskinum sfnum með síðasta brauðbitanum, og tuggði hugsandi þessa síðusLu síðustu munnfylli. Þegar hann stóð ttpp frá borðinu. fann hann óþægilcga til jress að enn var hann svangttr, þó hann væri sá eini, sem eitthvað ltafði fengið að borða. Bæði börnin höfðtt verið send snemma í rúmið, í hinu herberginu, í þeirri von, að þau myndu gleyma því að þatt höfðtt engan kvöldmat fengið. Konan hans bafði ekki bragðað á matntim, en sat og horfði þögul og áhyggjttfull á hann. Hún var sntá- vaxin og útitekin kona af daglattnafólki komin, en það mátti sjá, að einhvern tínta hafði hún verið lagleg stúlka. Mjölið í sósttna hafði liiin fengið að láni hjá grannkontt sinni, hinum megin við götttna og brattðið hafði liúti keypt fyrir síðustu attrana sína. Hann settist út við gluggann í illa farinn stól, sem hrikti við þegar hann settist, stakk pípunni ósjálfrátt ttpp í sig og stakk hendinni í jakkavasann. Hann áttaði sig fyrst þegar liann uppgötvaði, að þar var ekkert tóbak og argur, vegna gleymsku sinnar, lagði hann pfþiina frá sér. Hreyfingar hans vortt hægar og þunglamalegar eins og ltinir mikltt vöðvar hans íþyngdu honum. Hann var sterkbyggður maður, svipdaufur og ekki gat útlit lians talizt of aðlaðandi. Fötin hans voru úr gróftt efni, gömul og slitin. Yfirleðrið á skónum hans var of léíegt til þess að eiga við hina þykku sóla, sem þó voru engan veginn ný- legir. Flibbinn var trosnaður á ódýrtt bómullarskyrtunni hans- og á henni vortt óafmáanlegir málningarblettir. En jtað var andlitið á Tom King, sem sýndi, svo ekki var tttn vii’zt, hver ltann var. Það var hið „typiska" andlit hnefaleikarans. Andlit, sem var vitni um marga harða hildi í hringnum, sem höfðtt tmimyndað það þannig, að hann líktist mest villidýri í árásarhug. Það var ófagurt og skuggalegt andlit, og eitts og til þess að láta alla drætti þess njóta sín sem bezt, var það nauðrakaö. Afskræntdar var- irnar mynduðtt munn, sem var vægast sagt ógeðslegttr _ líkastur skttrði í andlitið. Hakan var framstæð og ruddaleg. Aiigun, svifasein, ttndir þttngum attgnalokttm og hnykluðum, samandregnum brúnum, ’ vortt nær tjáningarlaus. I þesstt fttllkomna dýrsandliti voru þó augun það dýrslegasta. Syfjuleg ljónsaugu, aiigu dýrs, sem er albúið til bardaga. Ennið var aftursleikt og hárið svo stuttklippt að hver hnúskur á þesstt glæpamannslega höfði var sýnilegur. Nefið var tvíbrotið og Itafði gjörsamlega glatað lögun sinni undan óteljandi höggunr og annað eyrað, sem líktist blóntkálshöfði, sundurtætt og t tvöfaldri stærð við uppruna sinn, fullkomnaði myndina, en skeggbroddarnir, sem voru sýnilegir, þótt hann væri nýrakaður, gáftt andlitinu blá- svarlan Iit.

x

Iðnneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.