Iðnneminn


Iðnneminn - 01.06.1954, Síða 4

Iðnneminn - 01.06.1954, Síða 4
4___l_e_N_N-E_M_l_N_N Frá Akranesi Framh. af 1. síðu. ar einkum og nær eingöngu af því að fólkið leitar þangað sem atvinnu er að fá, og er það fyrst og fremst vinna við sjávarafurðir og í öðru lagi vinna við iðnaðinn. Það má telja undravert hve miklum risa- skrefum iðnaðurinn hefur tekið nú á síðari árum, og hve tækninni hef- ur fieygt gífurlega fram. En samfara þessari miklu hreyf- ingu myndast miklir erfiðleikar og margar þrautir þarf að Ieysa. Eitt af þessum vandamálum er húsnæð- isleysið, sem víðast gerir vart við sig, hvað snertir mannabúðir, vinnu- hús, skóla o. fl. og er þetta eðlilegt. En þetta er eitt af þeim vandamál- um er við iðnnemar víðast hvar um landið eigum nú við að glíma, og á ég þá einkum og sérílagi við van- búnað okkar í skólamálum. Sem sérstakur skóli viljum við hafa okkar eigin skóla. En eins og nú er háttum komið verðum við að hafast við í öðrum skólum, svo sem gagnfræðaskólum og barnaskólum. (Þetta er að vísu ekki alls staðar, því á einstaka stað eru iðnskólar). Og hefur þetta margs konar óþæg- indi í för með sér eins og gefur að skilja. Verzt við þetta er þó að ó- gerningur virðist vera að koma á dagskólum eins og málum er komiðl Barna- Unglinga- Kven- Karlmanna-, ■ með þessu fyrirkomulagi, en sú ný-BI — Kaupgjaldið er ekki upp á ung er nú að skapast hér á iandi að marga fiska. Það má telja ógjörning dagskólar eru að riðja sér rúm hjá iðnnemum. Þetta er að vísu aðeins á byrjunarstigi, en reynslan sýnir að þeir þykja henta miklu betur en kvöldskólar og kemur þar margt til greina, t. d. væri það eðlilegra, að eftir að iðnnemi er kominn heim að loknu dagsverki, ætti hann þá að eiga frí sem aðrir vinnandi menn, en í þess stað þurfa þeir að sitja nokkra tima í skóla, og er heim er komið þurfa þeir að fara að læra. Eins og flestum er kunnugt þá eru dagskólar með því sniði að nem- inn hættir vinnu í tvo mánuði og situr þá í skólanum, en heldur samt sem áður kaupi sínu, en í hinu til- fellinu er því þannig varið að nemi hættir vinnu ýmist kl. 3, 4 eða 5, af því leiðir einnig að nemi fær oft ekki greidda þá tíma er hann missir vegna skólans, en á þó rétt á að fá þá borgaða, og í sumum tilfellum meira til, og á ég þá við þá iðn- nema er hafa setið í öðrum fram- haldsskólum, áður en þeir byrjuðu nám sitt, og þurfa þess vegna ekki að sitja eins lengi í iðnskóla, sem |>eim bæri annars að gera. Við sjálfa kennsluna í skólunum er einnig margt sem bæta mætti úr, enda þótt margt hafi breyzt til hins betra nú upp á síðkastið. T. d. er nýtekið upp á því að kenna hjálp í viðlögum, sem hverjum manni ætti að vera nauðsynlegt að kunna, hvort sem hann er iðnnemi eða þá eitt- hvað annað, en það sem enn virðist vanta, er kennsla á þeirri hlið náms- ins er snýr að sjálfri iðngreininni. Iðnnemar þurfa að vita meira um það sem viðkemur þeirra eigin iðn- grein. T. d. er það sums staðar er- lendis að er rakaranemar eru að byrja á því að raka menn, að þá eru þeir látnir fá útblásna blöðru, og á því eiga þeir að byrja að æfa sig, og svona mætti lengi telja. Einnig virðist sem tilsögn meist- ara til iðnnema á vinnustað víðast hvar sé mjög bágborinn, og kemur þetta sér oft mjög illa fyrir iðnnema. Nú fyrir skömmu birtist hér í Iðnnemanum grein eftir danskan iðnnema er nefnist: „Við krefjumst dagskóla, og heimtum hann nú“. — Eins og nafnið bendir til þá má sjá að víðar er pottur brotinn en hjá okkur í þessum málum, og væntum við þess að bráðlega megi leysast úr þessu höfuðvandamáli okkar iðn- að læra iðn á eigin spýtur. Það er að segja, ef ekki er gerður samning- ur á hærra kaupi en nú er almennt. Kaupið er viss hundraðshluti af kaupi sveina. Má segja, að það hrökkvi ekki meira en fyrir fæði. Vinnufataslit er t. d. mjög mikið hjá okkur og því dýrt að klæða sig. — Hvað getur þú sagt mér fleira úr þínu námi, sem þér finnst um- talsvert, eða aðkallandi? — Það er fjölda margt. Þó er eitt, sem ég sérstaklega vil minnast á, en það er bóklega námið. Enn þá er kvöldskóli hér á Akranesi, en það er eitt af því, sem nauðsynlegt er að af- nema. Það eru svo ótal mörg rök, sem mæla með dagskóla, en á móti kvöldskóla í sambandi við iðnnám- ið. Óþarft er að rekja það hér. Við þökkum vélvirkjanemanum greinargóð svör við þeim fáu spurn- ingum, sem fyrir hann voru lagðar. Það hefði verið æskilegt að fara nánar út í ýmis atriði og spyrja frekar, en verður ekki gert nú. Við tökum allir sem einn undir þær athugasemdir, sem að framan komu, varðandi iðnnámið og vonum og vit- um, að það lagast áður en langt líður. H. S. H. Lausnir á þrautum í Létt og þungt: Vísan er eftir Tómas Guðmunds- son, skáld. Maðúrinn er Harry S. Truman, fvrrv. Bandaríkjaforseti. Til sumarsins MARGAR GERÐIR AF: Rabbað við iðnnema Iðnnemar eiga sér hugsjónir. Þær hugsjónir eru tengdar við þá þróun, er skapazt hefur í iðnaði þessa lands. Draumur ungs iðnaðarmanns er að mega sjá iðnaðinum skipaður sá sess í þjóðfélaginu, að á hann megi treysta, er sævarins björg oss bregzt. Ein af höfuðgreinum okkar er járniðnaðurinn. Við tökum því einn vélvirkjanema tali og spyrjum hann nokkurra spurninga. — Hvernig fellur þér starfið? — Starfið fellur mér mjög vel. Þessi iðngrein er ein sú fjölbreytt- asta, sem um er að ræða. Alltaf kemur fyrir eitthvað nýtt, svo að segja má, að aldrei verði hún full- numin. Stafar þetta mikið af vax- andi tækni og breytingum á vélum og öðru, er við er unnið. — Er tilsögn góð á verkstæðun- um? — Tilsögn er alls ekki fullnægj- andi. Það er allt of mikið af því gert, að láta lærlinga fikra sig á- fram og temja þeir sér þá ef til vill of erfiðar vinnuaðferðir, í stað þess að kenna þeim rétt handtök og létta þar með starfið og auka um leið afköst. . — Hvernig er svo kaupgjald ykk- ár? strigaskófatnaði HAGSTÆTT VERÐ! Þórður Ásmundsson h.f. Akranesi idóLauerzíun ^4ndréi Yi'ieLion Lj. Akranesi — Sími 85 HUSGAGNAVINNUSTOFA Ástráðs J. Proppé Akranesi Allar gerðir húsgagna og innréttinga NAFNIÐ SANNAR GÆÐIN Guðvi. A. Þórðarson. Iðnaðarmenn, Akranesi Vér bjóðum yður ýmsar efnivörur, er tilheyra sérgrein hvers og eins yðar. Verð og vöru- gæði viðurkennt. Höfum venjulega fyrirliggjandi eftirtaldar vörur við yðar sérgreinir: Cement, Kalk, Timbur, Steypustyrktarjárn, Mótavír, Bindivír, Saum, galv. og venjul., Mani-plast þilplötur, Trétex, Kallit- þilplötur, 8 teg. af Krossvið væntanlegar, Miðstöðvarofna, Hreinlætistæki, Rúðugler, Línóleum gólfdúka, Borðlínóleum, Múrhúðunarnet, Þakpappa, Þakjárn, Plötujárn, galv., Þakskífu, Þak- glugga, bæði fyrir helluþök og járnklædd þök, Rennubönd, Þakrennur og niðurföll, Gluggajárn, Hurðaskrár, Hurðalamir, Stangalamir, Gluggastengur, Vatnsrör, galv. og ógalv., Gólfkork, Gluggagyrði, Korkplötur undir línóleum, Einangrunarkork, margar þykktir, Korklím, Steypu- þéttiefni, Léttblendi (í steypu, sparar efni og gerir betri steypu, þar eð loft myndast í steyp- unni og eykur einangrunargildi), Málningarvörur, Handverkfæri ýmis konar, Þvottapotta kola- kynta, Kæliskápa, Hoover þvottavélar o. fl. teg., Hoover ryksugur, Rafmagnshitara, Rafmagns- straujárn, Rafmagnskatla, Rafmagns brauðristar og ótalmargt fleira. — Leitið upplýsinga, símið — komið — skoðið — kaupið. Síminn er: 393 — byggingavörudeild — Bárugötu 21, Akranesi. Virðingarfyllst, Haraldur Böðvarsson & Co. Sími 393. í sjónvarpssímann: í líunda og síðasta skipti, hafiiS- fcnRÍð skakkt númer

x

Iðnneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.