Ljósberinn


Ljósberinn - 12.08.1922, Síða 1

Ljósberinn - 12.08.1922, Síða 1
Je.vús sagði: „Leyfiö börnunum að lcoma til mín og banniðþeim það ekki, þvi slikum heyrir Guðs rílci til“. Mavk. 10, 14. II. ár s Reykjavík, 12. ágúst 1922 31. blað Dæmi úr kínversku heimilislífi. Niðurl. En þegar hann var búinn að þessu, þá fékk hann heldur slæma samvizku og skaust burt hið bráð- asta og faldi sig milli trjánna í aldingarðinum, en hafði þó alt af auga á goðinu. Ekki leið á löngu áður en hann sá bláan reyk gjósa upp, og er hann lædd- ist nær, sá hann að goðið var alt brunnið til ösku. Þá greip Young litla skelfingarótti við föður sinn, svo að hann faldi sig aftur í garðinum. Þegar foreldrarnir komu heim, þá var drengurinn Þeirra allur á burtu; en þau sáu, að borðið var kom- út í horn, og þá hrópaði faðir Youngs litla upp yfir sig: „Ó, hvar er nú goðið mitt?“ Young litli heyrði þetta og hafði þá ekkert við- Þol í fylgsni sínu, heldur læddist fram úr því, skjálf- andi af hræðslu, og sagði í hálfum hljóðum: „Æ, pabbi, þú mátt ekki verða vondur við mig. En hvernig stendur á því, pabbi, að goðið lét sér alveg á sama standa hvernig eg fór með það; það ^ét sér ekki bregða við neitt“. >,Hvað? Hver? Segðu eins og er, barn!“ hrópaði ^aðir hans og þreif í hárpískinn á höfði Youngs

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.