Ljósberinn


Ljósberinn - 12.08.1922, Qupperneq 6

Ljósberinn - 12.08.1922, Qupperneq 6
254 LJÓSBERINN fór alt vel. J>á var hann ekki látinn vera í fatagörm- um né látinn þola skort. En bróður hans s á r n u ð u viðtökurnar, sem hann fékk. — Svona er þetta enn. ----o---- Heiðursstarf. það er hinn mesti heiður, sem dreng eða stúlku getur hlotnast, og dýrmætasti einkaréttur, ef þau fá aðeins að vera þjónar þeirra, sem starfa fyrir Krist. Eitt kvöld var prestur að prédika úti undir beru lofti. pá mátti sjá þar ungan. dreng halda á lampa, til þess að presturinn gæti séð á biblíuna meðan hann las upp úr henni. Drengurinn gat ekki talað til fólksins, en hann gat hjálpað prestinum með því að halda á ljósinu. Ungur drengur gerðist þjónn þeirra Páls postula og Barrabasar, keypti mat handa þeim, útvegaði þeim náttstað og bjó alt undir ferðalagið. Hann prédikaði ekki. það var Jóhannes Markús guðspjallamaður. Hann var alt af þjónn; hann þjónaði Pétri postula, og færði í letur, það sem Pétur prédikaði. pað er guðspjall hans. En hvað honum er lagið að segja b ö r n u m hina helgu sögn- Lesið um ríka unglinginn, Jesú á skipinu í storm- inum o. fl. •o-

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.