Ljósberinn


Ljósberinn - 28.06.1924, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 28.06.1924, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN 215 llla selt. — Jlla keypt. „Hvað muri það stoða manninn, þótt hann eign- ist allan heiminn, en fyrirgeri sálu sinni?“ Matt. 16, 26. Skólakennari nokkur sagði einu sinni við börnin: „Sá, sem kaupir sannleika Guðs, kaupir vel“. Að því búnu spurði hann börnin, hvort þau myndu nokkurt dæmi um það úr heilagri ritningu, að menn hefðu selt eða keypt illa. „Má eg?“ sagði þá einhver af drengjunum. „Esaú s e 1 d i illa, þegar hann seldi frumburðarréttinn sinn fyrir einn disk af baunum“. pá sagði annar drengur: ,,þá seldi Júdas i 11 a, þegar hann seldi Drottin sinn og frelsara fyrir þrjá- tíu silfurpeninga“. pá sagði þriðji drengurinn: „Frelsarinn segir, að sá k a u p i i 11 a, sem eignist allan þeiminn, en fyrir- geri sálu sinni“. ----o----- Baraabæn. ; Guð, sem elskar öll þin börn, ætíð, faðir, sért min •vörn; h.jó mér vertu úti og inni, alt mitt fel ég miskunn þinni. pú ert fagurt leiðarljós, lifs rníns dýrð og sumarrós, æsku minnar morgunstjarna. Minstu, faðir, allra barna. Fr. Fr.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.