Ljósberinn


Ljósberinn - 07.01.1928, Síða 7

Ljósberinn - 07.01.1928, Síða 7
LJÓSBERINN tíjúmim hennar, væri liarla ólíkur sólar- löndum æskuhugsjónanna, og nokkurs- konar kveðjuathöfn fór fram í lmga hennar. Hún horfði á hinar fögru mynd- ir, þær báru aðalsmerki saklausrár æsku, en hún kom peirn hvergi fyrir í jiessari nýju umgjörð, [)ær brostu hýrt við henni eins og elskuleg börn með glitrandi tár í augum. »Við kveðjum pig, Anna«, sögðu [tær með angurblíðu. Og Önnu fanst hún verða svo einmana og ráða- laus. llvað alt var úlíkt hér og heima! Gat hún nokkru sinni unað hér hag sínum? Ungu stúlkurnar, heima í sveitinni, liöfðu reyndar sagt henni, að í Reykja- vík væri gaman að vera. I’ær höfðu farið [tangað hver á fætur annari, og sögðu allar einum rómi: »l3ú ættir endi- lega að fara, Anna!« Fofeldrum hennar leizt ekki meir en svo á að senda luina þángað, félausa og ókunnuga, en jiá kom kaupakona á heimilið, alla leið frá lteykjavík, hún gylti höfuðstaðarlífið fyrir lienni. »Anna parf enga peninga að liafa með sér«, sagði Bína oft, »aðra en far- gjaldið. Ilún kemst strax í vist og fær gott kaup, svo getur hún lært allra- handa, bæði til munns og handa, og par að auki skemt sér«. Auna i'ékk fararleyíið. Hún var í sjö- unda himni. Reykjavík blasti vió hug- skotssjónum hennar í töfraljóma æsku- liugmyndanna, og inst inni í leyndum hjartans vakti vonin, sem Anna talaði aldrei uin við neinn, vegna þess að hun vissi sjálf hve sú von var barnaleg og ólíklegt að hún mundi eiga eftir að ræt- ast, — samt sem áður gat jiað skeö, af pví að þaö kom oft fyrir, sem pótti allra ólíklegast, — að hún findi Rósu litlu aftur. Ilugsuninni brá fyrir með leifturhraða, og hjartað sló örar. llósa litla! Öll árin, sem voru liöin frá skiln- aðarstundinni sáru, höfðu hvorki eytt né afmáð hina minstu endurminningu m hana, Og nú .korriu pær henni til hjálpar eins og fornvinir, sem aldrei fyrnast pó. Skeð gat pað! Og hvað gerði pað pá til, pó að göturnar væru forugar og reykjarsvæla í loftinu! Skipspernan af 2. farrými gekk fram hjá henni og ávarpaði hana um leið: »Hvað er petta? Ertu ekki farin í land ennpá?« Anna varð hálf vandræðaleg »Eg er að bíða eftir stúlku. Eg rata ekkert ein«. »Hvaða stúlka er pað?« »IIún heitir Jakobína. Hún varð mér samferða, eg ætla að vera hjá henni núna fyrst«. »Sv-o-o«, sagði pernan. »llún fór í land rétt eftir að skipið lagðist upp að. Pckkirðu engan hérna nema hana?« »Nei, ckki nokkurn lifandi mann«. »Auminginn! Hvar kyntist j)ú Bínu?« »Heima hjá mér. Ilún var kaupakona hjá okkur í sumar«. »Hvernig féll ykkur við hana?« »Ekki neina vel«. »Jæja, skinnið að tarna. Ilún kann að hafa eitthvað gott í fari sínu. En betra væri pér samt, held eg, að sneiða hjá henni, luin hetir miðlungi gott orð á sér, stelpugreyið, og jiað er mesti háski fyrir unglinga á borð við pig, að lenda í hóp léttúðardrósa hérna í bænuin«. Ánna var einmitt að velta þessum orðum fyrir sér, pegar hún kom auga.á Bínu, hún kom skálmandi ofan aö skip- inu og var ungur piltur með henni. Frh. Jesús sagði: Sá, sein ekki elskar mig, liann varðveitir ekki rnín orð, og pað orð, sorn Jiór lieyrið, er ekki initt, heldur föðursins, sem sendi mig.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.