Ljósberinn


Ljósberinn - 07.01.1928, Side 8

Ljósberinn - 07.01.1928, Side 8
LJÖSBERINN (» Samfara smíðunum annaðist öldungur- inn matreiðsluna og framleiðslu réttanna, en sáralækningin fór fram á morgnana; svellaði nú óðum að sárunum, svo Philip gat gengið Jirautalaust. En Iivað Philip komst við af Jjví, þeg- ar velgerðamaður hans tók af sér skóna og bar ]>á upp á hann, einu skóna, sem hann hafði, og ætlaöi að láta hann hafa þá. En ]>egar liann sá, að þeir voru of litlir, ]»á hristi hann höfuðið og setti [»á upp á sig aftur. Fæturnir á Philip voru að vísu styttri, en peir voru mun breið- ari. Hann sá ]»á svo eftirminnilega, hve liann vildi leggja alt í sölurnar fyrir hann. • Einu sinni er þeir sátu saman í skál- anurn síðla dags, þá tók öldungurinn eftir steindósunum, sem lágu fram við skáladýrnar. Hann tók þær upp og fanst mjög til um þær, eins og hann væri þeiin gamalkunnugur, lauk þeim upp og virti grandgæfilega fyrir sér ambrakúl- urnar, sem voru eftir í þeim. »Pær hafa sjálfsagt komið þér vel«, sagði hann og leit til Philips spurnaraugum. Philip skildi, hvers hann vildi spyrja, og sagði honum nú frá Pálmadagsvík- inni og gömlu tóftunum, þar sem hann liefði fundið dósina. öldungurinn hlýddi rneð mikilli athygli á frásöguna, og spurði: »Standa austindversku, gömlu mangótrén enn undir þessum tóftum?« Philip játaði því. Pá leit gamli maður- inn aftur þegjandi út yfir liafið víða, og virtist engan gaum gefa því framar, sem Philip sagði. En saint var hann ræðnari þetta kvöld en áður; sátu þeir í tunglsljósinu og hjöluðu saman; varð Philip þess þá vís- ari meðal annars, að hann var líka bor- inn og barnfæddur í Nýja-Englandi, var margoft búinn að vera í siglingum um- hverfis jörðina, hafði verið meira en tuttugu ár hjá Spánverjuin á inegin- »Fæturnir þínir þola það ekki enn«. landinu og slapp loks með naumindum lijá því, að hann væri á bál borinn; ætluðu Spánverjar honum þann dauð- daga; en ekki gat hann þess, livað í milli licfði borið. Kvaðst hann ætla, ef Guð vildi, að ljúka síðustu æfidögum sínum á Róatan í fullum friði. Ekki komst Philip að því, hvar liann væri fæddur í Nýja-Englandi, né hvaða

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.