Ljósberinn - 22.09.1928, Side 1
Þjónar og1 vinir Jesú.
»l’ér eruð vinir niínir, ef
pér gerið f>að, sem eg býð
yður.« (Jóh. 14, 14.).
Kæra barn og vinur Jesú. Jesus krefst
Jiess af pér, að Jiú gerir Jiað, sem liann
segir Jiér að gera.
Ef Jni ert sannur vinur hans, ]iá lang-
ar Jiig til Jiess mest af öllu, að gera
Jiað, sem hann segir J)ér. Festu Jiér Jiá
fyrst. og fremst vel í minni, livað Jiað
er, sem hann vill að Jiú gerir og kepstu
svo við að gera Jiað dag eftir dag. l’jón-
aðu honum af trú og dygð.
En mundu eftir Jiví, að pú Jiarft ekki
að fara hurt af heimilinu pínu og l)ætta
við að gera Jiau vik fyrir pahha og
mömmu, sem pau hiðja Jiig að gera fyrir
sig. —
Sá, sem Jijónar . foreldrum sínum af
trú og dygð heima fyrir dag eftir dag,
Jijónar Jesú um leið og er vinur lians.
llann segir, að Jiað alt sé gert fyrir sig,
sé Jiað gert af glöðu og fúsu geði, eins
og liann, vinurinn hezti, væri sjálfur
áhorfandi.
Og er hann ekki áhorfandi, J)ó aö Jiú
sjáir hann ekld? Jú, vissulega sér hann
hvað Jni gerir og hvernig [_iú gerir Jiað.
Gleymdu Jiessu aldrei, Jiá gengur alt
betur, [)á verður alt erfitt svo létt, J)ví
að hinn elskandi, almáttugi vinur pinn
hjálpar J)ér og hughreystir, I)ví að hann
huggar hvcrt barn, sem grætur — barn,
sem grætur út af J)ví, að það getur ekki
J)jónað honum daglega eins vel og J)að
vildi. Eg Jiekki mörg börn, sem hafa
grátið, þegar Jiati gátu ekki gert J)að,
sem foreldrar peirra báðu J)au að gera.
— Og er J)au urðu stór og fullorðnir
menn, pá mátti treysta J)eim, einmitt
peim öðrum fremur fyrir verkum. Pau
héldu áfram að gera alt, sem J)au gerðu
fyrir Jesú, eins og í æsku og hann var
eini hjálparinn peirra og vinurinn.
»Pinn vil eg Jesús jafnan vera,
Jiig jafnan elska af lijartans rót,
eg vil Jiitt ok með auðmýkt bera,
og allri freistni stríða mót;
eg- auðsveipinn vil iðja hér,
pað alt, sem heimtar þú af mér.
b.
Trejstn (íiili oi lann nnii hjálpa íér.
Hafið pið nokkurn tíma, ungu vinir,
heyrt talað um kristniboðann inikla