Ljósberinn - 22.09.1928, Side 2
290
L JÓSBERINN
Hudson Taylor? Hann var kristni-
boði austur í Kína. Pað var maður, sem
treysti Guði. Hann var viss um, að Guð
mundi hjálpa sér, hve nær sem hann
bæði um pað. Svo hafði Guð gefið hon-
um sterka trú.
Hann fór með seglskipi austur til
Kína. Á leiðinni bar pá að ströndum
eyjar nokkurrar; en par voru mannætur
fyrir. 0g alt í einu datt á hvíta logn.
Skipið bar fyrir straum nær og nær
ströndinni og engin leið var að snúa
frá landi. Uppi á ströndinni sáu peir
mannæturnar hlakkandi til að fá góðan
miðdegisverð.
Horfurnar voru háskalegar. Skipstjóri
gekk pá á fund kristniboðans og sár-
bændi hann að biðja Guð hjálpar í pess-
um nauðum.
»Já, pað skal eg gera«, sagði hann,
»ef pér viljið láta setja upp öll segl við
vindi«.
Skipstjóri færðist undan pví og kvaðst
eigi vilja verða allri skipshöfninni til
athlægis með pví að láta vinda upp
seglin í blá-blíðalogni.
Tá sagði Taylor: »Eg vil Iivorki biðja
fyrir skipinu né skipverjum, ef pér vilj-
ið ekki setja upp öll segl«.
Skipstjóri lét pá gera sein Taylor
beiddi. En stundu síðar, er Taylor lá á
bæn, pá var drepiö á hurðina á káetu-
klefanum lians. Iíann kallar upp og
spyr: »Hver er par?«
»Tað er eg«, sagði skipstjóri, »ertu
enn að biðja um byr?«
»Já«, sagði Taylor.
»Jæja«, sagði skipstjóri, »en nú getur
pú hætt við pað, pví að nú er kominn
'hvassari byr en seglin pola«.
Tað var komið livassviðri og pandi
út seglin. Skipinu var pá brátt snúið
frá eyjunni og mannæturnar urðu af
allri veizlunni í pað skifti.
' Guð heyrir bænir trúaðra pjóna sinna.
»Biðjið og pá öðlist pór
eftir Jesú'fyrirheiti;
lians í nafni biðja ber,
bænin svo pór fullting veiti.
Bænin só pér yndæl iðja,
öðlast munu peir, sem biðja«.
$>0 0,0 rfti*
(^ulirúmí ^jiruaöólilhir
(JiUníi fyrir Xitfitcrauu)
Frh.
Stella hlýddi forviða á orð dísarinnar,
pau pokuðu burt tjaldinu, sem aðgreindi
liðna tíraarin frá líðandi stund, og pau
sýndu henni liorfna daga, sem voru
henni gleymdir, enda pótt minning
peirra væri geymd innst inni í hjarta-
fylgsnunum hennar, án pess hún vissi
um pað; og hún horfði frá sér numin
á hinar fögru myndir, sem birtust henni
hver af annari og hófu hana í hæðir
unaðslegra endurminninga.
»Ertu liissa á pessu?« spurði dísin.
»En pú verður að nnina hver eg er, —
dís draumanna er jafn hægt að hjálpa
mönnunum til pess að muna eins og að
gleyma, og nú ætla eg mér að hjálpa pér
til að muna«. — Tarna er hún mammapín!
Manstu eftir pví, hve oft pú hvíldir í faðmi
hennar? Stundum lékstu pér líka í kjöltu
hennar, og hlýddir á fallegu sögurnar, sem
hún sagði pér. Tað var ætíð örugt skjól hjá
henni. Og parna sérðu hann pabba pinn.
Manstu ekki pegar liann bar pig á hand-
leggnum fram og aftur um bæinn og
leiddi pig um hlaðið heirna Iijá ykkur?