Ljósberinn - 22.09.1928, Síða 3
LJÓSBERINN
291
Og parna eru systkini þín, oft lékuð pið
ykkur saman í lautinni, par sem
bræður þínir bygðu liúsin sín, og pið
geymduð búpeninginn ykkar, hornin og
leggina. Og parna sérðu stúlku, sem pú
þekkir vel, eða er ekki svo?« Dísin
]tagnaði og leit á Stellu með óumræði-
legri blíðu, en hún hvíslaði með grát-
klökkva: »Það er liún Anna.«
Já, pað er hún Anna! Og pykir pér ekki
gaman að sjá myndina af sjálfri pér?«
spurðidísin. »Litlastúlkan, sem gengur við
hliðina á henni önnu, er engin önnur
en pú sjálf, lambið mitt. Svona leiddust
].ið einusinni, systurnar«.
»yE, láttu liana pá ekki fara frá mér«,
lirópaði Stella. »Elsku Anna, komdu til
mín og vertu ætíð hjá mér — segðu
mér pað, Anna! Hún sem sagöi að pú
værir vond! En pú ert ekki vond stúlka!«
— — Heit tár hrundu ofan kinnarnar
á Stellu og grátekki bærði brjóst lienn-
ar. — »En pú ert ekki vond slúlka«,
sagði hún livað eftir annað, í ákafa-
geðshræring, »og við erum systur, Anna!«
hvíslaði hún í lægri róm. »Dísin, drauma-
dísin, sagði inér pað, og hún sýndi mér
alt heima, — Anna, er frúin pá. ekki
mamma mín----------?«
»Nei, hún er það ekki«, hvíslaði dísin
í eyrað á Stellu. »Langar pig ekki að
líta á leikvöllinn ykkar aftur?«
»Æ-jú!« sagði Stella, og við henni
blöstu hinar fögru myndir úr heimi
bernskunnar, par sem stór hugur stjórn-
ar smáum höndum og af grunni rísa
veglegar byggingar, sem fylla barns-
hjörtun hreinni og háleitri gleði, sam-
i'ara óskertri aðdáun á snild eldri syst-
kina og leikfélaga. Hér mættust nútíð
og fortíð frammi fyrir Stellu, pær tók-
ust í liendur og endurnýjuðu ástir og
æskutrygðir.
»Nú gleymir pú þeim ekki aftur!«
hvíslaði dísin og — hvarf, en Stella varö
einsömul eftir.
Pað skygði í kringum hana, og pað
varð svo óttalega hljótt í rökkrinu, og
myndin á pilinu varð óskýr, eins og í
poku álengdar, unz hún hvarf með öllu;
áköf hræðsla gagntók Stellu og hún
hrópaði í angist: »Farðu ekki frá mér,
elsku Anna mín — við erum systur,
dísin sagði pað — og dísin sýndi mér
pað líka, — æ, vertu hjá mér! —-
Dísin er farin með myndirnar sínar, en
pú mátt til að vera hjá mér — eg er
hrædd við myrkrið — og pögnin —
talaðu — segðu mér pað — hún sagði
að pú værir vond — en pú ert ekki
vond — æ, elsku Anna — k-o-m-d-u!«
Seinasta orðið var eins og grátstuna frá
harmi lostinni, einmana sál. -— —
— — Frúin stóð hjá rúminu með
náttlampann í hendinni, óttaslegin og
gagntekin af skelíingu sagði hún með
titrandi rödd:
»IIamingjan góða! Barnið er með
óráð!« Frh.
———•> <-> «-----
Páskaliljur.
Ilréinar sein lijarta barnsins,
hvítar sem mjöllin nýjust,
ótroðin efst á tindi,
angandi Fásk^liljur.
Hug pær til hæða lyfta,
hreinleikans tákn, og ímynd
upprisu alls, sera lifir;
ilm pær af himni bera.
Nýja pær augum opna,
ómælis veröld dýrðar,
sólheima’ í sálum manna;
sumars er blær i lofti.
fSam.]. Richard Beck.
-----.><-><—----