Ljósberinn - 22.09.1928, Side 4
292
LJOSBEKINN
Dásamleg bænheyrsla.
Dr. Thomas Willson segir svo frá, í
»American Magazine«:
Fyrir mörgum árum haföi eg sjúkling,
sem var aðfrain koininn af tæringu.
Marga tæringarsjúklinga liaföi mér auðn-
ast að lækna, og [tar á meðal sjálfan
mig. En þessi kona var svo langt leidd
er hún kom til mín, að vonlaust var
um bata.
Hún var komin á efri ár. Synir henn-
ar tveir voru fullorðnir menn, báðir við
kaupsýslustörf. Eg liafði pekt hana frá
hjúskaparárunum og var nokkuð kunn-
ugur æfisögu hennar. Sorg og andstreymi
hafði verið Jdutskifti hennar, en hún
bar harm sinn í hljóði.
Og nú hafði bæzt við ný sorg. Sjálf
var hún sanntrúuð kona; en annar son-
ur hennar hafði gerst fríliyggjumaöur og
guðsafneitari. Hann átti heima í New-
York, en fór oft langferðir í kaupsýslu-
erindum.
I’egar auðsæjl pótti að konan ætti
ekki eftir nema örfáa daga, gerdum við
boð pessum syni hennar; en pá var
hann á ferðalagi og gátuna við ekki
fengið neina vitneskju um, hvar hans
væri að leita.
En pá gerðist einn hinn undarlegasti
atburður, sem fyrir mig hcfir boriö á
Iífsleiðinni. Tað dró af konunni; liún
virtist svo aðfram komin, að líf hennar
gat sloknað á hverri stundu. Batavon
var engin. Sú hjálp, sem læknir gat veitt,
gat ekki lengt líf hennar nema um
nokkrar klukkustundir. Og pó lifði hún
prjár vikur í pessu ástandi.
Loks höfðum við upp á syni hennar;
og umsvifalaust liraðaði liann sér að
banasæng inóður sinnar. Pegar liann
kom inn í herbergið, lá hún sem liðið
lík, svo að sýnt pótti, að sonurinn kæirii
of seint. En pegar hann laut niður að
henni og lagöi hendina blíðlega á enni
hennar, opnaði hún strax augun og leit
á liann pví augnaráði, scm enginn á
til nerna elskandi móðir, er hún sér
barnið, sem lijarta liennar hefir jiráð.
Nú tók hún til máls — og orðin man
eg eins og og lieföi heyrt pau í gær:
»Sonur minn!« mælti liún, »eg lieíi
beðið eftir pcr, [iví að eg hefi boðskap,
sem móðir ])ín ein má flytja pér. Við
piy vil eg mæla mitt síðasta orð í pess-
utn heimi. Og paö er petta: Tú mátt
gjarna lesa rit og bækur Hume og Ing-
ersolls og annara slíkra höfunda; en
minstu pess, að pegar pér ber að hönd-
um sorg og neyð, munu pær reynast
pér einskis verðar, lialdlausar og hugg-
unarsnauðar. Sonur minn! Tér er nokk-
uð kunnugt um prengingar pær, sem eg
licfi orðið að líða síðustu 20 árin. Nú
segi eg pér: Enginn annar en Drottinn
Jesús Kristur hefir gefið inér prótt til
aö bera pær raunir. Sá tími mun koma,
að pú munt parfnast hjálpar og hugg-
unar; en pað munt pú hvergi finna,
nema í lifanfii oröi pess Guðs, sem pú
afneitar nú. — Eg er hér enn, af pví
að Drottinn lieyrði bænir mínar og lof-
aði mér að lifa, pangað til pú komst«.
Síðan Jrrosslagði hún liendurnar á
brjósti sér og sagði: »Nú, Drottinn minn!«
— og í sama bili var liún liðin. Önd
hennar leið burt með pessum síðustu
orðúm. — —
Tessi einkennilegi atburður virðist
bera pað ijóslega með sér, að líf kon-
unnar var framlengt vegna bæna henn-
ar — liiiu var bænheyrð.
Tetta er ein af mörgum ápreifanleg-
um sönnunum pess, að til er Guð, sem
lifir og er f samfélagi og sambandi við