Ljósberinn - 22.09.1928, Síða 7
LJÓSBERINN
sín«, sagði Anna Lísbet með einkenni-
legum lireim í röddinni.
Enginn hafði spurt eða talað um Óla
allan pennan tíma. En það var pú ein,
sem daglega hugsaði um liann, bað fyrir
honum og blessaði hann. Nú síðustn árin
fór Anna Lísbet ávalt sjálf til
Wa'shington eða Alexandríu til að selja
egg og hænsi, og jafnvel tvisvar til
Baltimore. Hún skildi orðið málið allvel
og gat því algerlega bjargað sér sjálf.
Pegar hún kom heim aftur úr pess-
um ferðum, var hún oft angurvær og
niðurdregin, en svo kom líka fyrir með
löngu millibili að hún leit mjög glaðlega
og ánægjulega út, með rjóðar kinnar og
það fór henni vel undir hinum hvítu
hærum, sem luktust eins og umgerð um
liöfuð hennar.
Þannig stóðu sakir fyrir Sveini og
fjölskyldu hans hinn 12. apríl 1861, er
fallbyssudrunurnar við Fort-Sunter boð-
uðu hina ægilegu borgarastyrjöld milli
Suður- og Norðurríkjanna í Ameríku.
Víkur nú sögunni aftur til heimska Óla
og pess, sem hann hefir aðhafst á pess-
um ellefu árum, sem liðin eru. Frh.
Fyrsti krókódíllinn hans.
[Frh.]. Pegar stúlkan heyrði petta óg-
urlega öskui' fyrir aftan sig, þá liélt
hún að úti væri um sig og i dauðans
angist datt hún aftur á bak ofan á
dauðan krókódíls-skrokkinn. Hinrik kom
nú í einu hendingskasti niður að íljót-
inu. Hann var hræddur um, að stúlkan
hefði dáið af hræðslu og leitaðist nú við
að lífga hana ineð pví að stökkva vatni
á hana. Eftir litla stund andvarpaði
hún lítisháttar og lauk upp augunum
rétt í svip. En Hinrik tókst að lyfta
295
henni upp og bera hana að Iiálfu leyti
og ýta henni að hálfu leyti á undan sér
upp árbakkann, brattan og grýttan.
Pegár upp kom lagði hann hana í
grasið og beið svo pess, að hún rakn-
aði við aftur. Leið svo nærfelt hálftími,
að ekkert lífsmark sást með henni, en
pá fór loks fjörið að færast í hana aftur
og hún leit á hann með pakklátlegu
brosi.
Hún sagði honum nú, pó að hún tal-
aði heldur illa enskuna, að pað væri
hér um bil hálf míla vegar til indversku
boi'garinnar, par sem hún ætti heima
og borgin væri kölluð »Borg hinna hei-
lögu apa«.
Hinrik kannaðist við borgina, pví að
hann hafði lagt leið sína um hana að
morgni pessa sama dags. Hann bauðst
pá til að fylgja henni pangað.
Meðan pau voru á leiðinni pangað,
var hún alt af að hvísla á indverskunni
sinni: »Pú enski Sahib (herra), mjög
góður, mjög vingjarnlegur; hann frels-
aði indverska stúlku frá burra (stórum)
fiski, burra fiskur eta hana, enskur Sahib
mjög góðiir, mjög hugaður«.
Pessu hélt hún áfram, pangað til Ilin-
rik var búinn að koma henni til fólks-
ins síns; hraðaði hann sér pá burt, til
pess að komast hjá pví, að pað jysi
yfir hann lofi og pakklæti. Iíinrik var
líka pörf á að hraða sér, pví að óðum
rökkvaði. Á Indlandi dettur myrkrið
á alt í einu að heita má og mjög
snemma. »Jæja, parna rataði eg pó
sannarlega í ævintýr!« sagði hann við
sjálfan sig og hljóp við fót eftir veg-
inum. »Pað er æfintýr, sem dálítið kveð-
ur að. Pað var pá ekki lítið lán, að eg
hefi alla æfl iðkað knattspyrnuna, nú
kom mér pað að reglulega góðu haldi.
En pað var verst, að eg gat ekki haft
skrokkinn af krókódílnum með mér.
Enginn trúir pví, pó að eg segi upp