Ljósberinn - 22.09.1928, Síða 8
29 6
LJÓSBERINN
alla söguna, því að og hefi ekkert til
sannindamerkis. En ef hann hefði haft
spegil, Jtá hefði hann getað séð, að hann
hafði góða sönnun fyrir sínu niáii, fiví
að hann var hvítfölur í framan.
Daginn eftir ieigðu peir Hinrik og
frændi hans sér uxavagn, J>ví að frændi
vissi ógn vel, livað skinnið af krókó
dílnuin var fémætt; og svo fengu Joeir
nokkra Indverja með sér fyrir kaup og
óku svo heim krókódílnum dauöa; hann
lá grafkyr á sama stað og Hinrik hafði
skilið við hann.
»Eg óska pér pér til hamingju, dreng-
ur minn«, sagði frændi og tók péttan í
hendina á honum, »petta var nú fyrsti
krókódíllinn pinn«.
Á eg að líkjast pér?
Heimilisfaðirinn var nýkominn heim
og börnin fiignuðu honum. Hann lék við
pau og sagði peim gamansögur. Hann
unni konu sinni og börnum, og pótt
drykkfeldur væri, pá var hann pó alt
af svo Ijúfur og blíður faðir börnum
sínum.
Alt heimilisfólkið var samankomið í
dagstofunni. Friðrik litli var elztur, C
ára. Hann settist á kné föður síns og
fór að spyrja hann um alt, scm honum
datt í hug, og sagði margt um paö,
livað hann ætlaði að gera, pegar liann
væri orðinn stór. Hann sagðist vilja
verða líkur pabba sínuin.
líann liorfði nú lengi franian í pabba
sinn, pangað til hann spyr:
»Pabbi, pegar eg er orðinn stór, full-
orðinn maður, verður nefið Ji mér pá eins
rautt og á pér og andlitið á mér svona"
feitt og drúldulegt-?«
Pá komu pabba tár í augu. Hann
faðmaði drenginn sinn fast að sér og
sagði:
»Nei, Friðrik, með Guðs lijálp skaltu
ekki verða eins og eg, pegar Jui verður
stór. Og pabbi pinn mun lieldur ekki
verða upp frá pcssu eins og haiin hcíir
verið. Frá pessari stundu ætla eg ekki
að bragða einn dropa af áfengi, pví að
Jiað hefir gert mig svo Ijótan í framan«.
Hann hafði ekkert. liugsað út í að
veslings litli drengurinn IianS gæti orðiö
líkur sér, en pessi hugsun liafði nú
meiri álirif á liann en nokkur bindindis-
ræða hefði gert.
Bæn.
Góði Guð, miskunnsami, almáttugi,
eiiífi faðir, vertu mér nærri nú og æfin-
lega, styrk mig í trúnni og styð mig í
veiklega inínum, lialtu Jiinni almáttugu
verndai'hendi yfir mér í líii og danða.
Amen.
fíudrún Jóhannsdótiir,
frá Brautarholti.
Lausnir og Jnautir lcoma í næsta lilaði.
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar,
hin fallega og vandáða niinningarútgáfa Eræða-
íélagsins, Iiin cina útgáfa, sem sýnir nákvæm-
lega hvernig sálmarnir litu út. frá hendi höf-
nndarins. I lienni eru rækilegar ritgerðir um
I’assíusálmana og heimildir pær, sem sóra Hall-
grímur liefir notað. Af útgáfu Jiessari voru að-
eins prentuð 450 eintiik til sölu. Hún verður
pví fágæt og dýr með tímanum. Hún fæst lijá
bóksala Snæbirni Jónssyni, Austurstræti 4 i
Reykjavík, og ödriuu umboðsmönnum Fræðafé-
lagsins, og hjá Frædafélaginu sjálfu, Kaup-
tnannahöfn, Ole Snhrsgötu 18. Verð 10 krónur.
Otgefandi: Bókaverzlunln Emaus — Prentsm. Ljóaber&ns.