Ljósberinn


Ljósberinn - 09.02.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 09.02.1929, Blaðsíða 4
44 LJOSmERINN hvern þann og lineppa í fangelsi, sein léti í ljós andstygð sína á þessari með- ferð. Eitt íneðauinkunarorð gat orðið þeim að fjörtjóni. Maksimilian Robespierre var nú ein- mitt um jiessar mundir að koma út pað- an sem drotning sat í varðhaldi. l5jóð- jiingið hélt sína mörgti fundi í sömu byggingunni, en Robespierre var einn af formönnum jiingsins. Hann nam líka staðar fyrir framan fangelsisgrindurnar og horfði á þénnan hörmulega sjón- leik; en í brjósti jiessa grimmúðuga manns hreyfði sér ekki hin minsta með- aumkun. Pegar liann hlustaði á munn- söfnuðinn óttalega alt í kringum hann, jiá lék honum háðbros um varir. En alt í einu snerist hann á hæli, og sneri baki við grindunum. Hann litað- ist um, pví að hann hafði heyrt börn tala í ineðaumkunarrómi að baki sér. »0, veslings' litli drengurinn!« heyrði liann sagt. »Já, og veslings móðir hans, jiessi fríða kona«. Iiann var ekki í neinum vafa um, hvaðan pessi meðaumkunarorð komu. Að baki honum stóð drengur 11—12 ára gamall, og agnarlítill telpuhnokki lijá honum. I’að voru pau Jerome Des- moulins, sem fyr er frá sagt, og Evge- nia Beaufort; höfðu pau tekið sér dálitla göngu saman án vitundar foreldra sinna. Um pessar mundir var öllum börnum helzt lialdið heimá, en pað var af sér- stakri ástæðu, að pessi börn höfðu látið ginnast út á götuna. IJau ætluðu sem sé að kaupa sér eitthvað, sein átti að vera gjöf frá þeim og systkinum peifra handa gamla liðsforingjanum, jiví að af- mælisdagur hans var daginn eftir. En þegar minst varði, var allur pessi mann- grúi koininn hringinn í kringuin pau, og pokaðist hann áfram í sömu áttina, svo að börnin ýttust nauðug viljug und- an prönginni lit á götur, sem pau ætl uðu ekki að' fara og voru peim als ókunnar, jiangað til pau voru komin að fangelsisgrindunum, langt frá heimili sínu. Pau urðu nú í fyrstu hrædd, einkum litla stúlkan, þegar pau sáu allan j»enn- an ójijóðalýð í kringum sig. En er jiau sáu fangana innan girðingarinnar, J)á gleymdu jtau öllu öðru, og þá varð peim á að hrópa yfir sig með þessum uieðauinkunarorðum, sem komu [iví mið- ur til eýrna hinuin falska og grimma manni, Robespierre. Frh. Kongsdóttirin sem_gat ekki hlegið. Eftir: R. Jörgen Nielsen, Pegar lítil telpa fær að gera alt, sem hana lystir og parl' ekki nema að benda á pað og j>að til að fá pað, jiá vorður hún tljótt óstýrilátt barn. Sé hún nú af almúgabergi brotin pá segja menn að hún sé eftirlætisgoð og s

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.