Ljósberinn


Ljósberinn - 25.05.1935, Blaðsíða 10

Ljósberinn - 25.05.1935, Blaðsíða 10
172 LJOSBERI-NN <ÆjTS LJÓSBERINN J L) V kemur út einu sinni i hverri viku, 52 blöð ú úri, og auk þess sðrstakt jólablað, sem kaupbætir til skil- visra kaupenda. Argang'úrinn kostar ö kiónur og borgist fyrir 1. júní. Ititstjóri: Sigurjón Jónsson. rtgeiandi: Kristilegt Hókinenntafélag. Afgreiðsla: líókaverzlun Sigurjóns Jónssonar Pórsgötu 4 — Simi 3504. tína upp perur, en Karl sat klofvega yfir stigann, sem lá þar á jörðinni og Hans lá á bakið yfir fulla körfu og' ról- aði henni til, svo að búast mátti við á hverri stundinni að karfan ylti um. Karl hafði augun á honum og hló í hvert skipti sem karfan var að því komin að kútveltast. Þegar Lísa sá til ferða Ottós, þá l.jóm- aðí hún öll af fögnuði eins og sól. »Gott kvöld Lísa,« hrópaði hann langt í burtu, »hví hefir þú ekki komið í skóla svo lengi?« Lísa rétti Ottó hönd sína fagnandi: »Hér eru svo mdklar annir, þess vegna gat ég ekki komið,« sagði hún. Líttu á alla þessa mergð af perum, sem er hérna. Hingað út verð ég að fara til að tína þær frá morgni til kvölds, svo margar sem ég framast get yfir kom- izt.,« »Þú ert bullandi vot í fæturna,« sagði Ottó' »hú, þetta er ógeðslegt, er þér ekki kalt, að standa svona í votu?« »Stundum fer um mdg eins og kulda- hrollur, en annars held ég að jafnaði á mér hita við að tína.« í þeim sömu svifum ruggaði Hans körfunni svo hast- arlega, að hún valt um og Hans og karf- an og perurnar þeyttist sitt í hverja áttipa: »Ö, ó,« sagði Lísa og lá við að gráta, »nú verð ég að tína þær allar upp aftur..« »Og þessa líka,« sagði Karl hlæjandi og kastaði peru, sem lenti beint á gagn- augað á Lísu, svo að hún fölnaði upp og táraðist af sársauka. Öðara en Ottó sá þetta flaug hann á Karl og kútvelti honum og stiganum með og tók óþyrmi- lega í hnakkadrambið á honum. »Hættu, hættu!« sagði Karl og korr aði í honum, »þú ætlar að kyrkja mig«; var hann nú hættur að hlæja. »Fg skal koma þér í skilning um, að mér er að mæta, ef þú gerir Lísu nokkuð mein,« hrópaði Ottó bálheitur af reiði. »Ertu nú búinn að fá nóg? Skilurðu mig?« Frh. «•••••••• 0«****«**»««9«ra> öll þessi A eiga að standa kyt, en í auöu reitina á aö setja stafi, svo að úr orðunum verði (i karlmannanöfn. A. S. Lausnir á heilabrotum í 15. lilaði. Hulda Kristmann Anna Rósmundur Laufey Ingimundur Lilja Snæbjörn Dagný Tryggvi Ólöf Jóhannes Ragna Ásmundur Aldís Nikulás Réttar ráðningar sendu: Magnús Pálsson, Frakkastíg 17, Reykjavík, og Hulda S. Helgadóttir, Kirkjubrú, Álftanesi, á báðum nafnaflokkunum. Lilja Kristjánsdóttir, Miðstrseti 6, Rvk, og Halldóra Halldórsdóttir, Deild, Akranesi, á karlmannanöfnunum. Ásgeir Ármannsson, Bakkastíg 6, Reykjavík, á kvenmannanöfnunum. PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR A A •! ' i A i A A j l_ 1 A |

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.