Alþýðublaðið - 22.01.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 22.01.1923, Side 1
ALÞtðUBLAöIÐ (3-efiö yrt af Alj?ýöuf lokknum „ ISBB Mánud&tinn 22. janú&r, 12. bfaö. S r ? e n d a r s í ir. f r g g . n, i r. Khöfn 19. jaiu - Havas-fnjetfastofa sKýrie frá hví, aö sex Þ.ýskir iöjnrekendur hafi fengið stefinu fyrir franskan herrjett. Hafa Þýsk lögregluvöld. neitaö aö Ijá aöstoö sína til framkvæiadar Því. - Símaö er fré JRóm^aö Konstantín fyrr Gríkkjakonungur veröi grafinn í Neapel. B’rá Lundúnum er símað: Skuldasamningunum i Wasliington er hætt um sinn. Enska fulltrxiaéveitin er farin heim til Þess aö fá nánari fyrirskip&nir. - Prá Paríp er símaöG Belgiskir og franskir skógfræöingar hafa tekiö> aö éjer umsjón með hagnýtingu ríkisskóganna á vestri bakka Rínar. Astæðan er vanræksla á viðarframlögum. - Frá Berlín er símaö: Porvextír fiíkis- bankans hafa veriö hækkaöir upp i 12 af hundraöi. Stóornin hefir veitt miljarö marka til styi’ktar verkamonnum í Huhrt*.hjeraóinu. Prbmleiösla bestu kolanámanna hefir minkaö um 40 af hundraói daglega, siöan. lanðtakan fór frasn. - Gengi peninga: Sterlingspund kr. 23.60, dollatar (100.) Kr. 509.50; ríkismörk (IÖ0) kr. 0.02 og 1/20, franskir frankar (lOOj kr. 33.60, sænskar kr. (100) kr. 136.00, norskrar kr» 93.90. I Hamborg er dollar 23250 mörk,sterlingspund lp9 Þús. mörk og dönsk króna 4556 mörk- Khöfn 21. öan. - Frá Róm er símað: Mussolini neitar fyrir hond Itala að Hafa gefiö samÞykki til töku Ruhr-hóeraöanna meö hervaldi. Blöðin halda Því fr^m, aö landtakkan fári langt út fyrir >au takm.örk> sem Italir hafi samÞykst, og skora á stjórnina aö veita Prökkum ekki frekara fylgi. - Prá París er eímaö: 1 fulltrúade'ild Þingsihs bafa orð.iö ákafleg áflog, svo að 3'0 fulltrúar meiddust , út af Því , aö deildin sam- Þ:/kti aö draga fyrir dóm fulltrúann Chachin, af kommunistaflökki ,. fyrir Þjócskaölegari undirróður i Ruhr-hjeruðunum. - Havas-frjettastpfa hermir, aö í gær hafi byröað napöungartaka á kolum ög her veriö settur í nám- urnar,. menn^handteknir, lagt hald á hanka, tolla og skatta. Prá Easeh er^síméö: Rámaverkamenn hóta verkfalli Þrátt fyrir bann Pragka. - "Times” skýrir frá Því, aö Þýsk fúlltrúasveit hafi veriö send til Lundúna til Þess aö beiöast miXligöngu bresku st jórnarinnar ut af athsefi Frakka i Ruhr-hóeruöunum. Blaöiö staöhæfir, aö sú fulltrúasveit muni^engu fá fram- gengt, Þar sem stefna Englendinga veröi aö foröast afskifti. Aö ööru leyti er huist vlö» aö frönsku hersveitirnar verði bráðlega kallaöar aftur frá Rnhr. - Hlutabrjef Islandsbanka eru seld á 39 kr. (hvehjar 100 kr. í nafnveröi). - Gengl; Sterlingspund kr. 23,55, dollar (100) kr. 517.50, mörk kr. 0.02 og 9/10, franskir frankar (100) kr. 34»ó5, sænfikar jkrónur í,100) kr, 139,norskar kr. 96.00. Hjartkær maöurinn minn Guö-'í J> ‘ Lík Guömundár Sigurössonar mundur Nikulásson andaöist 14. Þ. ml frá Evanmstahga veröur flutt til. Jaröarförin ákveöin Þriöjudag 23. I skipa mánudag 22, Þ. m„ Kveóju- Þ, m. og hefst meö húskveöjú J|l. 1 I athöfrí frá Landakotssp.ítala kl,.. e. m. á heimili hins látna,Hvebfis-I 5 e. m. götu 47. . . I Pjetur Ingimundarson. Sigríður Arnadóttir. I I I IiM DAGIRN OG VEGIRR.lt- Mannskaðinn á Sandi. Þeir sem druknuöu >ef hjetu Halldór Jóhapnsson bóndi., Aöalstelnn Einarsson, Skúli. Rögnvalds- son, Guömundur Björnsson og Jón Guömundsson., Voru. Haíldór, Aöalsteinn Og Skuli kvæntir og éttu börn, - Tofte bankastjóri kom meö Botníu síð- ast Sagt e.r a aö hahn eigi aö fá 70” Þús.krónur danskar fyrir aö far-sí ur bankanum. Vel borgaö, enda mikið.í aöra hönd Agætar kartöílur á kr, 9.5-0, ppkinn fést í verslun Þ.óröar. Þoroar- sonar, Laugav, 45. Ritstjóri r<:g sbyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.