Ljósberinn - 14.06.1930, Qupperneq 1
t'niiniim
gP* +J&SU& &agöi : M
(t& hotna til mín 01] bamiiD jieirn
't>í a% slíkum tjejji'ír Quís ríki til
X. árg.
Reykjavík 14. júní 1930.
24. tbl.
Yerk Jesú fyrir mig.
Tostuli Drottins segir:
»1 honurn eigum vér endúrlausnina fyrir
blóð hans, fyrirgefningu afbrotanna« (Ef. 1, 7.).
Detta er hjartans játning livers sann-
kristins manns.
Einusinni sátu tveir menn saman úti
á trjástofni, sem feldur hafói verið. Pað
var úti í skógi einum í Norður-Ameríku.
Annar þeirra ver hvítur maður, krist-
inn, en hinn var heiðinn rauðskinni
(Indíáni).
Hvíti maðurinn var að tala við þenna
rauða bróður sinn um Guð almáttugan,
skapara himins og jarðar. Rauðinginn
gat skilið pað allt, pví að pað var svip-
að pví, sem honurn hafði kennt verið
um »Andann mikla«, sem ættbræður
hans trúa á. En pað var annaö í orðum
hvíta mannsins, sern honum varð undr-
unarefni og pað var, hve oft hann nefndi
nafn Jesú.
»Hvers vegna verður pér svo tíðrætt
um pennan Jesúm?« spurði hann, »hvað
hefir liann í raun og veru gert fyrir
Pig?«
Hvíti maðurinn var um stund búinn
að hafa augun á yrmlingi, sem var að
skríða á jörðunni við fætur peirra; hann
var búinn að raka saman heilli hrúgu
af fölnuðu laufi og purrurn smákvistum
og bjó til í peim gerði kringum orminn.
Svo tók hann upp hjá sér eldfæri, sló
eld og kveikti í laufinu og kvistunum.
Pegar yrðlingurinn fann, að petta fór
bála upp allt í kring um hann, pá skréið
hann til ýmsra hliða og var auðséð, að
honum leið illa og leitaði útgöngu úr
gerði pessu, en hann gat engar útgöngu-
dyr fundið. Pá tók hvíti maðurinn trjá-
flís og stakk undir yrmlinginn og lyfti
honum upp og iit yfir eldinn; varð yrm-
lingurinn pá ógn feginn að sjá og hrað-
aði sér burt frá pessum voða
»Líttu uú á«, sagði pá hvíti maður-
inn. »Petta er pað, sem Jesús hefir gert
fyrir mig. Eg var umkringdur af óró-
semi samvizku minnar, líkt og eldi,
vegna synda minna. En pá kom Jesús
minn, með krossinn sinn og lyfti mér
upp .úr neyð samvizku minnar og ég sá
blessaðan frelsarann breiða kærleiks-
faðminn sinn á móti mér. Pess vegna
get ég aldrei af pví látið að vegsama
hann.