Ljósberinn


Ljósberinn - 14.06.1930, Síða 3

Ljósberinn - 14.06.1930, Síða 3
LJO SBERINN 187 Ekkert ykkar hefir víst fengið tæki- færi að kynnast maurunum, þessum litlu en ötulu skorkvikindum. En [)að get- ur bæði verið fróðlegt og skemintilegt að kynnast peim dálítið. Margar maurategundir hafa eiturbrodd og með honum ráðast þeir á menn og skepnur; en petta vopn hafa ekki ailar maurategundir. Eær særa óvini sína með skoltinum, hnipra sig saman að neðan og spúa sterkri maurasýru úr sér í sár- ið eftir bitið. Pessi maurasýra er petta mauraeitur, sein veldur logandi sviða í hörundinu, pegar rnaurar skríða upp á pað. — í fyrstn pykja ilestum pessi smáu dýr mjög ógeðsleg. En margur er knár, pó hann sé smár, sannast á peim. Svo eru peir hugaðir, að peir ráðast á allar skepnur, sem gera peim usla, pó að pað svo væri sjálfur fíllinn. 1 Afríku og hitabeltislöndum eru lil maurategundir, sein fólkinu par pykja slæmir gestir og er mjög hrætt við. Pcssir manrar fara í löngum lestum eöa halarófum eins og logi yíir akur; forða svertingjarnir sér pá upp í tréin, og allar skepnur, stórar og smáar flýta sér að linna sér eitthvert öruggt hæli fyrir pessari maurahersingu. Stærstu slöngur láta jafnvel heldur lausa bráð sína, en að bíða eftir pví að mauragrú- inn ráðist á pær, pví að pá væri úti um pær. Maurarnir hafa afarstóra og sterka kjálka að vopni og mundu allt af bíta sig fasta í augu dýranna, og síðan éta allt hold af beinum, hverja minnstu tætlu. Ef býflugur eða geitungar eiga bú á vegum peirra, pá ráðast pessar maura- hersingar á bún peirra og ræa möðkuni peirra. Peir drepa kjúklinga í hænsa- húsunum; cn peir hreinsa líka lýs og önnur skriðkvikindi, stór og smá úr híbýlum svertingjanna. — Og hvar sem peir koma, tæma peir forðabúrin peirra, en par skilja peir heldur enga lifandi skepnu eftir, hvorki skordýr, mús né rottu. Pá eru menn ekki síður hræddir við atnerisku mauravíkingana. Pað hefir komið fyrir á Vesturheimseyjum, að maurar pessir hafa etið smábörn upp til agna, sem enginn var til aðgætaað. Pessar tegundir og margar aðrar í lieitu löndunum, eru miklu stærri en stærstu inaurar á Norðurlöndum; pær geta orðið 2—-3 sentimetrar á lengd og eru pví eins og tröll í samanburði við litlu maurana, jafnvel rauðu skógar- maurana, sem eru stærstir. Smærstu maurarnir hafast við f aldingörðum og á ökrum og liti í haga. En pessir maurar eru pó eins og dvergar hjá mörgum öðrum skordýrum, svo sem stóru bjöllunum (jötunuxum), engisprettum og íiðrildum. Þeir eru íramúrskarandi hugrakkir pessir maurar, en pó er vinnugefni peirra enn pá furðulegri. Hvar scm peir hitt- ast, eru peir sístarfandi. Og allstaðar eru peir sístarfandi. Og allstaðar hittast peir á jörðinni, jafnt í nyrztu löndúm jarðar:|: sem undir miðjarðarlínunni, svo að peir, sem vilja læra iðjusemi af peim, geta allstaðar haft pá fyrir augum. Þeir eru par sem kaldast cr og par sem lieit- ast er, og jafnt uppi á háfjöllum sem við sjó niðri. En par sem kaldast er, vaka peir ekki nema um hásumarið, en sofa allan hinn tíma ársins sínum langa vetrarsvefni. Peir byggja sér hús í jörðu niðri eða í berki trjánna, eða peir byggja sér hreiður úr mold eða jurtaleifum milli trjágreinanna. tíumar tegundir láta sér einkar annt um að tlytja burt alla pá mold, sem *) Maurar eru pó ekki hér á landi.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.