Ljósberinn


Ljósberinn - 14.06.1930, Page 5

Ljósberinn - 14.06.1930, Page 5
LJÖSBERINN 189 og niður eftir ganginum og hlustaði, til að vera viss um, að enginn væri nær- staddur; síðan gekk hann út að veggnum, sem var fjarstur eldhúsborðinu, rétti sig upp á afturfótunuin til þess að sjá yfir það, sem væri á borðinu. Að pví búnu fór hann til kattanna og tók að ýta öðruin peirra að stólnum, sem stóð við gluggann. Kisi skildi óðara, hvað hann hafði í hyggju og stökk upp á stólinn og síðan af stólnum upp á borðið, greip par kjötbein og stökk með það niður af borðinu og lagði pað á diskinn lijá Bósa. Bósi hreif pað til sín með græðgi mikilli og fór að naga beinið í gríð og kergju. 1 sömu andránni gaf húsbóndinn merki, sem pau höfðu komið sér saman um fyrir fram; læddist þá stúlkan úr borð- stofunni og út í eldhúsganginn. Pegar Bósi heyrði til hennar, sleppti hann óð ara beininu og ýtti pví urrandi til kisa og rak hann út úr eldhúsinu með háu bofsi. Með pessu vildi Bósi láta líta svo út sem kisi væri þjófurinn og nú væri hann að refsa kisa fyrir hnuplið. Smám saman komst fólkið að því, að Bósi beitti þessum hrekkjabrögðum við ýms tækifæri eða öðrum svipuðum prett- um. Begar hann gat ekki sjálfur náð í það, sem hann langaði í. Brauðskorpan. Bjarni Jónsson íslenzkaði. Frh. Hann settist hjá fleti móður sinnar og spennti greipar til bænar, rneðan

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.