Ljósberinn


Ljósberinn - 14.06.1930, Síða 7

Ljósberinn - 14.06.1930, Síða 7
LJOSBERINN 191 gat mér dottið það í Iiug. Æ, liann er þá dáinn! Og hvernig dó hann! En seg- ið rnér meira, herra minn. Hefir hann ánafnað okkur nokkuð af eignum sín- um?« »Hann hefir ekki gert neina aríleiðslu- skrá, frú Lebrún. Mér var falið á hend- ur að ráðstafa eigum hans. Ég komst [)á að raun um, að pér voruð einka- erfingi hans, og bréfin yðar bentu mér á, hvar ég ætti að leita yðar. Og óska ég yður til hamingju, frú Lebrún! Nú getið pér gengið að eign yðar, hve nær sem [)ér viljið«. I’á runnu stór tár niður eftir vöngum frúarinnar, og hún sagði: »Nei, pessu hafði ég ekki búist við!« sagði hún og margítrekaði pað. »Ég vonaði bara, að hann mundi styrkja okkur. Æ, hann er dáinn, og ég fékk ekki að tala við hann áður! En dauð- inn máir allt af, og ég á svo undur hægt, með að fyrirgefa lionum. Andrés, elsku barnið mitt. Guði séu pakkir og lof, að hann hefir nú hlíft pér við frek- ari pjáningum. Já, Drottinn er óendan- lega góður við okkur«. I’au mæðginin föðmuðust nú í þögulli hjartans hrifningu. Ókunni maðurinn lét pau nú vera ein um sína hitu og sagði, að hann skyldi útvega vagn handa peim, svo þau gætu flutt úr pessu eymdar- bæli til hinnar nýju eignar sinnar, hins fagra búgarðs Remblay. Hálfri stundu siðar kom hann aftur með vagn; fluttu pau öll burtu úr svörtu kompunni, par sein pau höfðu grátið flestum tárunum af sorg og hungri. Viku síðar sást ungur og vel búinn piltur vera á gangi kvöld eftir kvöld á götuhorninu, par sem peir Ben og And- rés hittust kvöldið minnilega. Með hon- um var kona ógn ljúfmannleg ásýndum. Pau virtust bæði vera að leita að ein- hverju, pví að pau renndu augum allt í kringum sig. Parna voru pau alltaf á gangi fram og aftur, svo sem hálftíma; en skamint frá peim beið skrautlegur vagn, og fyrir honum stóðu tveir Ijóm- andi fallegir hestar og biðu, og loks stigu pau inn í vagninn að göngunni lokinni. Petta sama gerðu pau hvað eftir ann- að, en sýnilega voru pau jafnnær eftir sem áður. »Pú sér, að petta er til einskis, kæri Atidrés«, sagði konan einu sinni við hinn unga mann. Vinur pinn er pér týndur; við getum bara vonað, að honum hafi eitthvað orðið til bjargar á einum eða öðrum stað«. »0, mamma, mig tekur pað svo sárt, að ég get ekki fundið hann«, svaraði pá Andrés raunamóður. »En hve ég hefði feginn viljað láta Ben hafa nokk- uð af auði mínum, pví að hefði ég ekki hitt pennan brjóstgóða dreng, hefði hann ekki gefið mér brauðskorpuna, pá hefð- um við bæði dáið úr hungri«. »Pað er satt, barnið mitt«, svaraði móðir hans, »en pú verður samt að sætta pig við pað, að eftirgrenslanir okkar eru árangurslausar. Minnstu pess, að við biðjum daglega fyrir honum, tím- anlegri og andlegri velferð hans. Nú veizt pú, hve Drottinn hefir oft bæn- heyrt okkur; ég efast pá heldur ekki um, að hann beri uinhyggju fyrir vini pínum, eins og hann hefir borið um- hyggju fyrir okkur. Við skulum vona, að vegir liggi saman einhvern tíma síð- ar. Komdu, elsku drengurinn minn, og vertu ekki deigur, heldur hugprúður«. Andrés varpaði öndinni mæðilega og steig svo inn í vagninn til mömmu sinn- ar, og rann hann pegar á braut með pau. Og upp frá pessu kvöldi fór hanti aldrei út á götuhornið. En aldrei leið svo nokkur dagur, að hann bæði ekki fyrir Ben, og pess bað hann innilegast,

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.