Ljósberinn - 14.06.1930, Síða 8
192
LJOSBERINN
að pessi Gyðingadrengur mætti fá inæt-
ur á Jésú, sem frelsara sínum. Frh.
------»F<SK*----
Fyrir landið og pjóðina.
Eftir Bjarna Jónsson, kennara.
Ari prestur Lorgilsson, hinn fróði.
(1067—1148).
Ari prestur var uppi á dögutn Giss-
urar biskups Isleifssonar, eins og áður
er sagt. Hann var pá 12 vetra er hann
var við útför Isleifs biskups.
Ari var kallaður »hinn fróði« af pví,
að liann var allra manna fróðastur um
pað, sein gerst hafði á Islandi og í Nor-
egi og víðar í lönduin fyrir og uin hans
daga. Hann Iióf fyrstur sagnaritun hér
á landi með peirri bók, sein nefnist ís-
lendingabók; eru pað höfuðatburðirnir,
sem gerðust hér á landi frá upphafi Is-
landsbyggðar frain að 1120, svo sem:
landnám eða bygging Islands, kristni-
taka, alpingissetning, sumarauki settur
(og leiðrétt' tímatalið) o. fl.
Svo er hann grandvar um, að pessi
saga hans sé áreiðanleg, að hann spyr
alla pá, er elztir voru, vitrastir og minn-
ugastir og sannsöglastir, enda er pessi
litli bæklingur sannnefnd perla í bók-
menntum okkar, pví að hún hefir reynzt
áreiðanleg í öllu.
En samt er honum svo annt um, að
satt sé frá sagt, að hann segir í upp-
hafi bókarinnar, að ef eitthvað kunni að
vera missagt í bókinni, pá taki menn
heldur pað, sem sannara reynist.
Bókina sýndi hann síðast biskupum
landsins báðuin, og Sæmundi presti fróða,
sem var talinn mestur fræðimaður á ís-
landi um sína daga og sannfróðastur
um leið.
Ara fróða eigurn við Islendingar fyrst
og fremst að pakka, að til eru nú Is-
lendingasögur og sögur Noregskonunga
og Danakonunga.
Yaraðu þig.
Skotlendingurinn Buchanan var inesti
ærslabelgui' á yngri árum sinum.
Einusinni hitti hann bónda og barst-
viðtal peirra að trúmáluin; spurði bóndi
hann, hvernig sambandi hans við Guð
væri varið.
»Eg hefi enga trú«, svaraði Buchanan,
»heldur er ég eins og óskrifað pappírs-
blað pessa stundina«.
»Yaraðu pig, að sá vondi komi ekki
og riti nafnið sitt á blaðið«, sagði bóndi.
Þessu gleymdi Buchanan aldrei. Og
síðar nam hann guðfræði og varð nafn-
kunnur maður af fremd sinni í peirri
grein.
Orð Guðs.
Sem falinn neisti Guðs orð nú er,
pví er eins og horflnn kraftur;
en Guðs tími kemur, hann kveikir hér
sinn kröftuga loga aftur.
Hér bíðum vér pví með bljúgri lund,
með biðinni vex oss friður,
og von um fagnaðarfulla stund.
pví — fyrir oss Jesús biður.
B. J.
Fyrir 1. júlí sé borgun fyrir blað-
ið komin til útgefanda.
I’rentsmiðja Jóns Ilelgasonar.