Ljósberinn


Ljósberinn - 11.04.1931, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 11.04.1931, Blaðsíða 7
LJOSBERINN 103 yóur er ekki svo hægt um hönd aó láta hann lig.gja«. Feíix var svo fluttur að beióni gamla læknisins, og síðan var hann undir hendi hans í samfleyttar þrjár vikur svo, aó hann hafði ekki minnsta hugboð um þaó, því aó hann lá því sem næst alltaf rænulaus. Loks vaknaói Felix að morgni dags og litaóist um meó fullu ráði og rænu, enda þótt hann væri sljór til augnanna. Hann kom þá óóara auga á ókunna manninn, sem sat hjá rúmi hans og kinkaói vingjarnlega kolli til hans og bauó honum góóan daginn. »Þökk, kæri herra«„ svaraði Felix veikum rómi. »En segió mér þó«, mælti hann og leit undrandi kringum sig — »hvar er eg og hvernig er eg hingað kominn? Og hver eruó þér?« »Hættió nú, ungi vinur minn«, tók læknirinn fram í fyrir honum. xÞér veróió nú fyrst aó segja mér, hvernig yóur líóur, og aó því búnu skal eg svara spurningum yóar eftir beztu getu. Líð- ur yóur vel?« »Já, reglulega vel, herra' minn«. »Jæja, það gleóur mig. Þá segi eg yð- ur þaó fyrst, aó eg er læknir á skipifíu »Marianne« — og alúóar vinur yðar. Eg heiti Buchner, og mér er þaó sönn gleól að geta sagt yóur, aó taugagýkin, sem nú hefir þjáð yóur samfleytt í þrjár vikur, batnar nú bráðum aó fullu og öllu. — Af staönum, þar sem þér nú dveljió, er þaó aó segja, að þér eruð í gistihúsi við höfnina í Marseille. Og hér veróió þér víst aó hafast vió hálfan man- uð eóa meira, þangað til þér eruó afi.ur búinn ‘aó ná kröftum«. »Jæja, en hvernig getur staóió á því, aó eg er kominn til Marseille?« mælti Felix fyrir munni sér, »þaó þykir mcr í meira lagi undarlegt«. »Það kemur ef til vill flatt á yóur«, svaraði læknirinn, »og eg get sagt yóur þaó eitt, sem eg veit, sem sé þaó, að skipstjórinn á »Marianne« fann yður á planka, sem barst fyrir straumi og vindi á sjó úti, lét taka yður upp og fékk yður mig til meóferðar, þegar þér uróuó sjúkir. Hvaó gerst hefir þar á undan rifjast ef til vill upp fvrir vður með tímanum«. Gamli læknirinn hafói svo ekki fleiri oró um þetta og Felix lagói hönd á enni sér, eins og til að hugsa út í þetta. Smám saman fór líka aó rifjast upp fyrir honum allt hió lióna. og fór þá eins og dálítill hrollur um hann, er hann minntist hinnar óttalegu en þó blessunarríku nætur. »Ó, Drottinn Jesús«, mælti hann í hljóði, »en hve þú hefir veriö mér náð- ugur; allt er þetta þitt verk«. Hann sneri sér aftur að lækninum. »Já, herra læknir, nú man eg þaó allt saman, og Guó hefir gert mikla hluti vió mig. Viljið þér heyra sögu mína?« Læknirinn kinkaði kolli vió því og Felix hóf frásögu sína og sagði frá hve hann hefói verió hætt kominn úti á sjón- um og hve hann hefói lifaó þar dýrleg- ar stundir með Drottni og hversu sér væri nú ekkert ríkara í huga en aó geta komist heim til Hamborgar og beóió for- eldra sína fyrirgefningar, því að þau hefói hann hryggt svo stnrkostlega meö framferói sínu á lióinni æfi. Nú kvaóst hann vita, aó Guö hefö; fyrirgefið sér og hann efaöist ekki um, aó foreldrar sín- ir mundu gera það líka. »En þó hefi eg varla nokkurt viðþol, né nokkl’a eirð«, sagði hann síóast, »fyr en eg er búinn aó sjá þau og heyra það af vör- um þeirra sjálfra«. — »Eg skil þaó«, svaraði gamli læknir- inn og var nú oróinn harla alvarlegur.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.