Ljósberinn - 01.03.1936, Side 11

Ljósberinn - 01.03.1936, Side 11
LJÖSBERINN 57 Sveitin mín. Hvers saknarðw, elsku sveitin mín? Mér sýnist þú ncerri gráta —. öví leikur ei erlan lögin sín, en leiðist úr óilum m.áta? skil þig. Mig hrífur imgsun þín, 'ni'hi hugijúfa erlan friða. Hg veit, að þú þegir vegna mín, Sl,o vekirðu ei hjá mér kvíða. bú veizt ei að Ijúfa lagið þitt mér Ixfsvonir bjartar gefur, er blessaða afmœlisbarnið mitt. a’ beðinum liinsta sefur. Það lyftir til hæða hryggri önd, sv° heyri ég óma þýða, °0 slnlst að um söngva og sumarlönd er sálimú kært að líða. — v------ ' — / dag hef ég syrgt þig, systir mín, °g saknað úr öllum máta. Hún syrgði þig líka, sveitin þín — >ner sýndist hún nœrri gráta. En nú er mér aftur orðið rótt aý afliðnum dagsins glaumi. ®g veit, að ég blunda vært í nótt — ' þú vitjar mín kanske’ í draumi. --- M. R. frá Rh. tolimaij írajtir vinnur allar. Einu sinni bar svo við í sunnudaga- skóla í Englaindi, að trúuð kona kom til forstöðumannsins og spurði, hvort hann Þyrfti ekki á kenslukröftum hennar að halda, Hann svaraði því til, að hann hefði na=gum kennurum á að skipa, en ef hún kætl sjálf útvegað sér lærisveina, g-æti kún fengið húsrúm í skólanum til að kenna þeim. Næsta sunnudag- kom hún með fjóra drengi og stofnaði þannig litla deild. Sunnudaginn hinn næsta var einn drengjanna á bak og burt. Hún fór út á götuna, fann drenginn og fór með hann í skólann. Síðan bar slíkt hið sama við hvern sunnudag, Drengurinn kom ekki og kenslukonan leitaði hans á götunni og fór með .hann í skólann. Hvað eftir annað þraut hana þolin- mæði, en forstöðumaðurinn talaði kjark í hana. Hún hafði engan frið. Hún varð að fara og finna hann. Loks, eftir marga mánuði, var dreng- urinn í sæti sínu í skólannm, þegar kenslukonan kom, Upp frá því brást hann henni aldrei. Mörg ár liðu, Einu sinni sat ung7 ur maður fölur ásýnd.um í hinu mikla bókasafni Lundúna niðursokkinn í lest- ur bókar, sem rituð var hinum einkenni- leg’ustu rúnum og merkjum og mynduro. Hann var að lesa kínversku? Hver var þessi ungi maður? Enginn annar en drengurinn, sem kenslukonan sótti hvað eftir annað út á götuna og fór með í sunnudagaskóilann. Æringinn, sem fáir réðu við, Hann hét Robert, Morrison, og varð hann síðar hiiin frægi trúboði í Kína. (Pýtt úr dönsku). KoiiHpriH liejrir til íín. Antigouos konungur í Sýrlandi heyrði einhverju sinni úr tjaldi sínu, að nokkr- ir hermenn, sem stóðu, skamt frá, voru, að tala illa um hann. Hóglátlega lyfti hann upp tjaldskör- inni og ávarpaði hina óttaslegnu her- menn þannig: »Góðir hermenn, færið ykkur ófúrlítið fjær, konungur ykkar heyrir til vkkar.< ýy

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.