Nýtt kirkjublað - 15.02.1909, Blaðsíða 6

Nýtt kirkjublað - 15.02.1909, Blaðsíða 6
46 NÝTT KIKXJUBLaÐ biblíunnar eftir |iví sem ])ati fullnægðu trúarþörf hans Hann var þar langt á undan sínum tíma í frjálsri rannsókn. Það má svo sem finna „hærri kritík“ hjá honum, En eftir sem áður var biblían honum guðs orð, sem hann bygði á trú sína og kenningu. Er ])að dæmi frá Lúter eigi íhugunarefni fyrir bræðurna, sem þruma gegn bibliu-rannsókninni af stól og í blöðum sín- um, eins og væri hún athæfi djöfulsins? iugleiðingar á sjötugs afmæli. Lit eg nú með hrifnum hug horfnar tíðir yfir áttunda við áratug upprunninn sem lifir Fögur speki felst 1 því. Finn eg reynslu sanna: Starfar guðleg elskan i innra lifi manna. Loks nú vakin á því er eftirtekt mins hugur: föðurbending færðu mér fyrstu ár hvers tugar. I.eyndardóminn b'fsins þann lít jeg á við þett.a hanclleiðsla sem heita kann Ilygg þá liking rétta Enga þörf samt á jcg finn upp að slikt sé talið. Það var alt fyrir’ onda minn, alt af kærleik vafið. Sjálfur leiða sjálfan mig sjúlfsagt vildi’ eg telja. Slé þó oftast önnur stig en ég þóttist velja. Tók þess ulan tugur liver tilbreyling með árum: Sorg og gleði sendist mér sem það gengi’ í bárum. Ýmsu kveið jeg. Aldrei það á mig þungt nam falla. TUhlökkun varð engu að; út af því brá varla. Samt í sluttu niáli má mína sögu letrn: Erfiðleikum fyrslu frá færðist æ til betra. Margt, sem hugði’ eg miður til, mín þó kjörin greiddi. Slíkt jeg alt á einn veg skil: Ósén hönd mig leiddi. P.ezt mér ælíð bjarga vann bróðurkærleiks andi: Stöðugt fyrir hitti’ eg lmnn bvar sem var á landi. Föðurbönd það eflausl er Alföðurs á hæðum Þeirri bendi þakka ber þegin not af gæðum. Göfug vinatrygð mér tjáð tel þó mætust væri reyndist mér með ráði’ og dóð réttnefnt guðsverhf'œri. Þeirri liendi bag minn fel hinstu lífs að stundu. Og í dauða sálu sel sömu föðurmundu. Br. J.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.