Nýtt kirkjublað - 15.03.1910, Page 5

Nýtt kirkjublað - 15.03.1910, Page 5
NÝTT KIRKJUBLAÐ 69 þar sem sú staðhæfing er gerS, aS ég hafi í sumar, sem leiS, „ferSast um meSal safnaSanna í ýmsum bygSum og reynt sé til á allar lundir aS fá söfnuSina til aS ganga úr kirkjufélag- inu og segja prestum sínum upp þjónustu“. Þegar er ummæli þessi komu mér fyrir sjónir, voru þau ótvíræSlega borin aftur í BreiSablikum (IV, 6) og sú yfirlýs- ing ger, aS þau hefSi engin sannindi viS aS stySjast. Eg fór alls ekkert síSastliSiS sumar, nema suSur til Da- kota, þar sem eg var nokkura daga á Gardar og Mountain í mínu gamla prestakalli, hjá frændum og vinum, mér til hvíld- ar og nressingar i sumarhitunum. ÞaS er svo langt frá, aS ég hafi hvatt nokkurn söfnuS til aS ganga út úr kirkjufélaginu, aS ég hefi engin minstu af- skifti afþvi haft, hvorki leynt né Ijóst. Ég hefi engan hvatt og engan latt. Enginn, sem veriS heíir kirkjufélaginu fylgjandi í skoSunum, hvorki karl né kona, skal nokkuru sinni geta meS sönnu sagt, aS ég hafi reynt til aS telja honum hughvarf. Sprenging kirkjufélagsins hefir fram komiS sem eSliIeg afleiSing yfirlýsingarinnar, er síSasta kirkjuþing gerSi. Sðfn- uðunum, sem út hafa gengiS, finst aS öllum, er ekki fylgja núverandi stefnu kirkjufélagsins, eins og hún kemur fram í „Sam.“ sé bolaS út. Þeir sáu enga leiS aSra færa til mót- mæla en úrgöngu. Því er haldiS fram af síra Birni og öSrum, aS enginn hafi veriS rekinn; þaS sé alt herfilegur misskilningur. Gott og vel. Þá er næsta kirkjuþingi innan handar aS taka af öll tvímæli. rneS annarri yfirlýsingu, er sýni Ijóst og greinilega, aS allir, sem út hafa gengiS, sé velkomnir og skuli öSrum jafn-réttháir, þrátt fyrir skoSanir sínar. YrSi þaS gert, þyk- ist ég sannfærSur um, aS söfnuðirnir, er út hafa gengið, myndi fúsir á aS ganga inn aftur. Hafi nokkur misskilning- ur átt sér staS, er kirkjufélaginu innan handar að leiðrétta. Það stendur naumast á söfnuðunum. Þessar athugasemdir vil ég biðja Nýtt Kirkjubl. að flytja til að koma í veg fyrir mísskilning. Winnipeg 8. í'ebr. 1910. F. J. Bergmann.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.