Nýtt kirkjublað - 15.03.1910, Side 7

Nýtt kirkjublað - 15.03.1910, Side 7
NÝTT KIRKJTJBLaÐ 71 einað og miklu meira víðsvegar um alt land, og er hætt við að fleiri þreytist á, og fæstir munu hafa fjör og heilsu síra Þorsteins. Elzti prestur landsins verður þá síra Jakob Björnsson i Saurbæ í Eyjafirði. Látlnn Síra Brynjólfur Gunnarsson 19 f. m , og verður huns ininzt siðar. Steinkirkjur. Nú er svo komið steypustníði að minstu eða engu munar á kostn- aðinum og á jafnstóru timburhúsi, par sem gott er til aðdráltur á steypu- efninu. Þegar Þingeyrakirkja var reist fyrir hálfuin fjórða tug ára, kostaði hún um 20000 kr. Þar var hlá grýti, og kalk huft að limi, og grjótið dregið að míln vegar og enda lengri veg, og gáfust sóknar- menn upp þegar kostnaður þeirra var kominn á 2 þús. Jnfnstór stein- steypukirkja og Þingeyra mundi nú reist fyrir 9 — 10 þús. kr. Prestkosuingin í Reykjavík fór frnm 26. f. m. Nú voru á kjörskrá 3271, 200 færri en i fyrru. Þó kaus fjórði hver, nú þriðji hver og betur þó eða 1234. Jafnmörg atkvæði frá konum og körlum, en 4—500 fleiri konur á kjörskrá. Yngstu umsækjendurnir fengu flest atkvæðin, kand. Bjarni Jónsson á Isafirði 489 og aðstoðarprestur síra Þorsteinn Briem í Görðum 404. Enginn fékk fullan helming greiddra atkvæða, svo kosning varð eigi lögmæt — Embættið er veitt kand. Bjarna 12. þ. m. Preslaekknasjóðurinn. Svo sem við var búist hafa komið fram gjafir og tillög árið 1909, sem koma í reikningi þessa árs. Við gefendaskrána i 2. tbl. bætast þessi 13 nöfn presta i Norður-Múla-, Kjalarness, Mýra- og Stranda- prófastsdæmum, og nema gjafir þeirra liðna árið Kr. 50,52: Arni Þorsteinsson...............2 Jens Pálsson...............5 Einar Jónsson...................5 Jóbann Þorkelsson .... 5 Eirikur Gíslason ...............5 Jóhann Þorsteinsson . . . 4,52 Guðluugur Guðmundsson . . 2 Jón Brandsson..............3 Halldór Jónsson ................4 Kristinn Daníelsson ... 5 Haraldur Níelsson............5 Sigurður P. Sivertsen ... 3 Þórarinn Þórarinsson . . i . 2 Vígslubiskupar voru þeir skipaðir af konungi þriðja dag jóla, þeir sein kosningu hlulu, Árnesprófastur og Eyjafjarður. Lítt var Norölendingum um þuð i gamla daga að tuka sér að biskupi mann úr öðrum fjórðungum, en góður jöfnuður verður nú á, er hvor vígslubiskupinn um sig er í heiminn borinn í prófastsyfirsókn hins.

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.