Nýtt kirkjublað - 15.03.1910, Page 8

Nýtt kirkjublað - 15.03.1910, Page 8
NÝTT KIRKjUBLAÐ 12 __________ Manntalshúsvitjauir. Það vildi eg að þetta manntalsbœjaflakk yrði tekið af prestunum. Mætti iíklega ná manntalinu á hægri og einfaldari hátt, t. d. láta hús- bænd ur segja lil um fólksbreytinguna hjá sér á manntalsþingum. Ekki léttast, manntalshúsviljanirnar við samsteypurnar, og ekki verða þær þá uppbyggilegri. Aftur ætti prestum að vera skylt að koma einhvern tima árs á hvert heimili, og þá frjálst að hafa sína hentugleika uð tíð og tíma, nema ef eitthvað brýnt bæri til. Ekkert lið í þessum núverandi húsvitjunum. sem eigi er yfirleitt til annars en manntais, sem menn verða að ljúka af á sem nllra stytzt- um tima . . . í svartasta skammdeginu. . . . Ö. BIBLÍA ™ það er Heilög Ritning N ý þýðing úrfrummúlinu. Reykjavik; Á kostnað liins Brezkn og Erlenda Biblínfélago. 1 908. Aðalumboðssölu hefir Sfgurður bóksali Kristjánsson, og fœst biblían bjá öllum útsölumönnum Bóksalafélagsins um land alt. Kostar innbundin S kr. BIBLjÍ A þ a ð e r öll Hellög FLitning ú t g e f i n að tilhlutun hins íslenzka Biblíufélags. 6. útgáfa. Reykjavík 185 9. Fáein eintðk enn bundin á S kr. Bóksalar og bókbindarar sem borga í einu minst 5 eintök óbundin fá Iivert á 1 kr. Fæst hjá biskupi. _________Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Félagspren tsmið j a n.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.