Nýtt kirkjublað - 15.02.1911, Side 1

Nýtt kirkjublað - 15.02.1911, Side 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ HÁLFSMÁN AÐ ARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1911 Reykjavik, 15. febr. 4. blað íréff frd ffrú Sristínu Srabbe. . . . Já, miklar eru framfarirnar heima á minu elskaða ís- landi, og gaman væri enn einu sinni að geta stigið fæti á gamla landið. Það er bara eitt sem mæðir mig, og það er þessi eilífi ófriður. Eg viðurkenni fyllilega að oppósitión [andþóf, mótspyrnaj er gagnleg, jafnvel nauðsynleg, en ekki persónulegt hatur, sem lætur inótstöðu- manninn sjá alt ilt í iillu og ekkert gott, sann- leikurinn undir fótum troðinn og bestu menn gjörðir ærulausir. Eg segi yður satt, kæri lektor, að það er virki- leg raun fyrir mig, sem elska landið og landa nu'na, að sitja hér, sjá og heyra og ekki geta bætt úr neinu. Skömmu eftir að Island hafði fengið þessa ósk sína að stjórna sér sjálft [stjórnarfarsbreytingin 1903], var eg i sam- kvæmi með einum af þeim, sem hafði verið ráðgjafi í hægra mínisteriinu, og þegar eg lét í Ijós gleði mína yfir að landið loksins væri búið að setja sinn vilja i gegn — þetta er nokk-

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.