Nýtt kirkjublað - 15.12.1914, Síða 2

Nýtt kirkjublað - 15.12.1914, Síða 2
282 NÝTT KIRKJÚBLAÐ En er dagsins ljómi’ er liðinn, lokast brá við nætnrfriðinn, blundar hann á hálmi rótt. Kringum Jesú-barnið blíða bjartir englaskarar líða, halda vörð um hljóða nótt. Himnar Ijúka’ upp hliðum sínum, — hann er þá hjá föður sínum, guðdómsvaldið sitt hann sér; — kýs þó framar himnum háum hvíld i smiðsins kofa lágum uns hans starf er endað hér. María starir, — ennþá eigi undarlega skilur vegi drengsins sem hún situr hjá. — Dagur ljómar, barnið hiður, — barnið sem er ljós og friður alheimsbænin, alheims þrá! Guðm. Guðmundsson. Éleimili bcenarinnar. ■(rjCs Dálítið æflntýri eftir Eriðriku Bremer. Einstæður, gróðurlaus klettur skagaði út í sjóinn. Öld- urnar lömdust við klettinn sárar og bitrar, eins og tár iíðand- ans. Á klettinum sat kvenvera, og llestar mannssálir hafa orðið hennar varar einhverntíma. Hún var náföl, og sársauka- svipur á andlitinu, en hún var róleg og hæglát, eins og sá, sem hefir gert upp reikning lifs síns, og sætt sig við að sjá ekkert vonarljós framar og enga sól. Tárin runnu hægt og liægt niður kinnar hennar, og henni fanst hver rnínúla eins og eilífð. Þessi vera hét: Sorg. En morgun einn kom dýrleg vera svifandi frá himnum. Það var hinn himneski Kærleikur. Og eitt tillit frá augum

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.