Nýtt kirkjublað - 01.08.1916, Page 14

Nýtt kirkjublað - 01.08.1916, Page 14
182___________NÝÍT_KmKJÚBLA©________________ livar er staburiun, jiar sem hann er ekki— „undir sólinni“? Eitt nauðsynlegt, að það sé beint safnaðarmál, hvort kirkjan tekur til geymslu minningarspjaldið, hvort heldur með mynd eða án myndar. Engin slík geymsla í kirkju, nema safnað- arfundur samþykki, og sé áður boðað sem fundarefni afsókn- arnefndinni. annaskífti. Kirkjufélagsforsetinn vestra ritar biskupi 12. júlí: „Á. nýafstöðnu kirkjuþingi var mér falið að tilkynna yð- ur þá samþykt kirkjuþingsins, að kirkjufélagið bjóði kirkjunni á Islandi bróðurlega samvinnu og mannaskifti við fyrirhugað og vænlanlegt hátiðahald næsta ár í tilefni af 400 ára afmæli siðbótarinnar“. Væntanlega kemur nánari skýring á því, hvernig þetta er hugsað. Sé eftir pappírnum! Áhyggjuefni er það tvisvar í mánuði, hvernig N. Kbl. íær skæði og klæði til að geta sýnt sig hjá fólki í pappírseklunni. Minst spurt um það, þótt þrefalt só verðið eða betur, heldur hitt, hvort það fæst. Og svo fær maður upp í hendurnar kílóþunga bók í kvart, og kostar útgáfan 4000 kr., með Skýrslum og tillög- um eftirlauua og launa mitliþinganefndar. Er drjúgur hluti af því máli uppprentun fornra Alþingistíðinda. Næst kemur svo hálfdrættingur að þunga „Skjöl viðvíkjandi Landsbankanum11. Það skrif er nú miklu meira „fyrir fólkið“ en hitt, En yfir hvorutveggja andvarpa eg í dýrtíðinni, og segi: Hvað eg só eftir pappírnum! Berklaveiki og meðferð hennar. Eftir Sigurð Magnússon, læhii á Vífilsstöðum. Eimm arka kver, snoturlega gefið út af ritstjóra Þorsteini Gíslasyni. Eyrsti kafli ritsins er saga og útbreiðsla berklaveikinnar. Ann-

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.