Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1933, Blaðsíða 7

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1933, Blaðsíða 7
T í M A R I T I Ð N>. A Ð A R M A N N A Gísla heitinn Guðmundsson til að gera á þeim efnagreiningu (Rvalitativ Analyse), og jafn- framt skýrðu þeir stjórnarráðinu frá athugun- um sínum og fóru þess á leit, að það Ijeti gera itarlega rannsókn á leirnum. Stjórnarráðið fól mjer svo um haustið, þeg- ar jeg kom frá Austfjörðum, að fara austur að Geysi og rannsaka leirtegundir þessar. Fór Einar Jónsson málari með mjer. Með tveggja metra löngum jarðbor gerðum við 15 liolur og tókum sýnishorn af öllum aðallitunum, mis- munandi djúpt í holunum. Leirinn er sýnilegur ofanjarðar á 64 lia svæði, en getur auk þess verið á álíka stóru svæði austan Beinár, milli hennar og Almenn- ingsár. Af þessum 64 iia eru % eða um 24 ha með leir, sem til greina gat komið. Leirinn er myndaður við ummyndun jarð- og steinefnanna, sem hafa verið i kringum hverina, og hefir sú ummyndun orsakast af heita hveravatninu og gufunni, sem stöðugt þrengir sjer í gegnum jarðlögin. Ummyndun þessi' liefir orðið á löngum tíma og með milli- bilum eða hvildum. í leirholunum í miðju svæðinu mældum við t. d. efst 20—40 cm. þykt lag af liverahrúðri (kisilhrúðri), þar undir 100 cm. þykt lag af góðum leir, þá 200 cm. þykk- an hverahrúður, þar næst 100 -180 cm. þykt leirlag og undir því fast berg, gátum við far- ið svo djúpt með því að grafa holur. Þessi lag- skifting liefir orðið af því, að hvérirnir hafa flntt sig til. Vellirnir, sem hverirnir eru á, liafa í fyrstu v.erið nokkuð jafnflatir og brekkan lieldur ekki eins liólótt og giljótt og hún er nú. Eftir að neðsta lagið hafði myndast af lieitum gufum, sem leysti upp efsta malar-leirlagið, liefur komið upp liver á blettinum og hlaðið upp kisillagi í kringum sig. Getur hann hafa verið hundruð ára að því. Síðan hefur hann stiflast, þornað, af einni eða annari ástæðu og nýr liver myndast annarsstaðar við jarðskjálfta eða önnur urnbrot, nýr jarðvegur með aur og möl berst yfir kísilhólinn, og heitu gufurnar, sem enn koma upp úr gömu holunni breyta því jafnóðum í linan leir. Loks myndast nýr Iiver á svæðinu og býr til annað lag af hvera- hrúðri og svo koll af kolli. Lögin eru misþykk mjög og stafar það bæði af hólmyndununum og svo þvi, að lækir liafa rumrið þarna um, borið burt ummyndaðan og hálfummyndaðan leir og lirúgað því upp ann- arsstaðar, og myndað þannig gildrögin og mót- að hólana. Sem dæmi um þykt og litskiftingu leirlag- anna skulu lijer tilfærðar nokkrar holur. Hola nr. 1. Rautt lag (limonite og turgit) ..... 53 cm. Rauðgult lag (okkur með fjólulitum æðum) ............................ 22 — Ljósgult lag (kísilblandið okkur) .... 8 Grátt lag ........................... 50 — Gulgrátt lag ....................... 100 — Hoia nr. 3. Gult, chromgull og Terra cotta lag . . 80 cm. Blágrátt og umbragrátt lag ......... 150 — Hola nr. 4.. Grófur, gulgrár leir ................ 35 cm. Grófur, rauðgulgrár leir ............ 30 — Fínn, rauður leir.................... 26 — Steingrár leir ..................... 100 — Hola nr. 8. Rauður, mjúkur leir ................. 85 cm. Rauðgulur, grófur leir............... 95 -— Þar fyrir neðan aur. Rakinn i efstu lögunum er fró 55 til 69%, en i þeim neðri, sem eru miklu þjettari og liarð- ari, 36 til 52%. Að jafnaði mun mega telja að rakinn i leirnum sje um 55%. Litir þeir, sem við tókum sýýnisliorn af, voru þessir: Ljósbleikt, gulhleikt, gult (okkur og Terra de Sienna), chromgult, brúngult, rauðgult, rautt, hárautt, rauðgrátt, grátt, svartgrátt (umbra), blágrátt, blátt (meðan það var vott, en umbragrátt þegar það þornaði), fjólublátt, hrúnt, grænbrúnt. \rið efnagreiningu sýnishornanna reyndist aðalefni þeirra að vera járnsambönd og kisil- ildi (Si02), og auk þess magnesia og kalk í í 37 [

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.