Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1933, Síða 13

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1933, Síða 13
T í M A R I T IÐNAÐARMANNA aða málma, þykt silki og silkiflauel, kristall og hábrent postulín. Hann nýtur sín ekki nærri eins vel með furu, ull og baðmull, ódýrri leir- vöru (fajans). Og skrautleysið verður dýrt til lengdar, þegar húsgögnin fara að slitna, þeg- ar sljettu fletirnir eru elcki lengur heilir og gljáandi, þegar liornin eru brotin og kantarnir máðir. Vonandi kemur skrautið aftur einn góð- an veðurdag. Sú gleði, sem vjer nú höfum af hinu náttúrlega, óskreytta efni og þess dýr- mætu fegurð, er að vissu leyti villumannleg og og efniskend. Og þess verður vafalaust ekki langt að bíða, að oss finnist aftur það form, sem skapað er af mannsanda og mannahöndum, vera fullkomnara en hitt, sem aðeins er unnið af vjelum. „Listin er gleði mannsandans jdir vinnu sinni“ var skilgreining gamla William Morris á listinni. Hún er einhliða og ófullkomin þegar um hinar fínu listir er að ræða, en efnisrík og verðmæt sannindi, þegar átt er við hinar bundnu listir, listiðnaðinn. Iðnaðurinn getur vissulega ekki ráðið miklu til eða frá um tisku og stíl. Iiann verður að laga sig eftir því, sem gildir í livert skifti og luisameistararnir og fólkið vilja hafa. Hann verður að ýlfra með úlfunum og þakka fyrir að fá að ýlfra með, en vera ekki alveg útilok- aður. En vafalaust blýtur mörgum ærlegum iðnað- armanni að svíða það sárt, að þurfa að afneita hinum heilbrigðu grunvallarreglum og aðferð- um, sem þróast hafa í iðn lians og eru svo þrautrevndar, að þær þola einmitt ekki mikla breytingu. Mjer dettur í liug sein dæmi prentar- ur, sem ættu samkvæmt óskum viðskiftamanns uð setja upp texta án nokkurs upliafsstafs, án marginar o. s. l'rv. Mig grunar að enginn prent- ari mundi taka þann nýtísku stíl alvarlega eða trúa þvi, að liann ætti nokkra l'ramtið fyrir höndum. Við liliðina á þessari tisku reka þeir þó iðn sina, list sína, samkvæmt hinum gömlu grundvallarreglum, og reyna að jjroska liana á grundvelli þess, sem til er og þeir liafa lært af fyrirrennurum sínum. Menn kenna ckki ný- sveinum aðeins það nýja. Menn vita altof vel, að þetta, sem nú er nýtt, verður brátt gamalt og þá þurí'a menn að kunna eitthvað annað. Og það sem lijer hefir verið sagt um prentara, á einnig við i flestum iðngreinum. Tiðarandinn er nú þannig, að alt á að vera skrautlaust. Ef maður hefði trú á þvi, að þessi smekkur væri eitthvð annað og meira en augnabliks tiska, þá gætum vjer lagt á hilluna alla þá tækni, sem notuð er við skreytingar, útskurð og myndbögg í trje og stein, greypt smíði, útsaum, listvefnað, glerskraut, keramik, mynda og skrautmáln- ingu, modelleringu, merlun og listsmíði, og bugsa síðan aðeins um gerð og setningu, lökkun og fágun heilla flata. Ungur listamaður þyrfti þá ekki að læra aðra teikningu en „konstruk- tions“teikningu, enga frihendisteikningu og modelleringu, og ekkert að lmgsa um lit eða form, þar sem þetta er alt ákveðið af liúsa- meisturunum (Arkitektarna). En nú trúum vjer ekki á þetta og listiðnskólar vorir eru þessvegna fullir af nemendum, sem fást við þá tækni og það form, sem tískan befir lýst í bann. Iðnaðarmenn verða að reyna að lialda ein- liverju eftir, þar sem þeir geta lifað sínu eigin lifi, þar sem erfiði bandarinnar og glöggskygni augans fá að njóta sín. Þeir verða að reyna að gæta þess, að tískudutlungar geri ekki fjölda þeirra atvnnulausa eins og varð t. d. í bæ- Iieimska gleriðnaðinum, þar sem allur hópur- inn af glergröfurum varð atvinnulaus, af þvi tískan vill nú aðeins ósnerta sljetta fleti. Því elcki heldur að skreyta flötinn þægilegu, rólegu skrauti í samræmi við stílinn, eða setja á hann litið, velgert, samandregið slaaut, sem mundi gera sljetta flötinn meira áberandi vegna mót- setningar. Það er hlutverk forustumannanna í listum, liúsameistaranna og teiknaranna, að gæta þess, að liin listræna iðntækni sje notuð við gerð nýtísku hlutanna. Fjárhagsástæður eru þar ekki til fyrirstöðu. Það er prjedikað vitt og breitt um liversdagsvörur, stórfram- leiðslu, liaganlega bluti o. s. frv., og alt er þetta virðingarvert og gott. En hinn svonefndi „fun- kis“ í sinni vcrulegan framkvæmd, er eins og nefnt hefur verið, enginn fátækrastíll. Hann er þrátt fyrir hina vísvitandi vöntun í formi, eins og allir aðrir stílar liafa verið og verða að vera, [ 43 ]

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.