Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1933, Page 16

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1933, Page 16
T 1 M A R I T IÐ N A ÐA RMANNA Gjöf til Iðnskólans. Framhald frá 4. h. 1932. Á þurrum stöðum endist hann ágætlega, en fúnar fljótt í breytilegu rakalofti. Þó endist hann betur en beyki. Hann gljáfágast vel og er notaður í vagna, stiga, verkfæri, kvarða, skíði, árar og húsgögn o. fl. í Norður-Ameriku vex önnur asktegund, Hvitaskur, Wliite ash, fraxinus americana, sem er harðari og þyngri en sá evrópiski. Ýmsar fleiri asktegundir þekkjast einnig, og er þeirra merkust svo nefndur Blómaskur eða Mannaaskur, fraxinus ornus, sem vex í Suður-Evrópu. Það er þjettur, þungur viður, gulrauður eða grárauður að lit, og þekkist á því frá öðrum asktegundum. Á þurrum stöðum endist hann ágætlega, en iunar fljótt i breytilegu rakalofti. Þó endist liann betur en beyki. Hann gljáfágast vel og er notaður i vagna, stiga, verkfæri, kvarðasmíði, árar og húsgögn o. fl. í Norður-Ameríku vex önnur Asktegund, Hvítaskur, White ash, fraxinus americana, sem er liarðari og þyngri en sá evrópiski. Ýmsar fleiri fleiri asktegundir þekkjast einnig, og er þeirra merkastur Blómaaskur eða Mannaask- ur, Fraxinus ornus, sem vex í Suður-Evrópu. Það er þjettur, þungur viður, gulrauður eða grárauður að lit, og þekkist á því frá öðrum asktegundum. 18. Fura (sýnishorn 31, 32). Cr harrtrjám fæst megnið af þeim við, sem notaður er til smíða. Barrtrjen eru venjulega beinvaxin og langstofna; viðurinn auðkleyfur og harpixrikur. Helst þeirra eru fura og greni. Af furu eru margar tegundir, en allar liafa þær mikið af harpix, einkum i merggeislunum. Kjarnaviðurinn er dekkri en afhöggið, ljósrauð- ur, gulrauður eða dökkrauður. Afhöggið er ljóst og oftast þunt. Því meira sem er af harpix i trjenu, því „feilara" er það kallað, er þá venjulega harðara, endingarbetra en stökkara. Helstu tegundir furu eru: SkÓgarfura, venjuleg fura, pinus silvestris. Hún vex um alla Evrópu, að undanteknum allra nyrstu og syðstu hjeruðunum, og mestalla Norður-Asíu. Hún er einna mest notuð af öll- um tjátegundum. Afliöggið er 5—10 cm. þykt. Kjarninn Ijós (gulur) á trjenu nýju, en verður fljótt rauð eða brúnleitur undir áhrifum ljóss og lofts. Mjög harpixríkur. Árhringirnir eru mjög greinilegi en misbreiðir eftir þvi, livaí trjeð hefur vaxið. Af kvistum er litið, og eru þeir þá brúnir og stundum nærri svartir. Við- urinn er fremur mjúkur, fjaðurmagnaður og litið seigur, mjög endingargóður, þolir vel fúa og svamp, en ormjetst illilega. Fura er Ijett- kleyf, en þó ekki eins og greni eða lævirkjatrje. Tjarfura, Pitchpine, pinus palustris, vex i austurhluta Bandaríkjanna. Hún er meðal ann- ars auðþekt á því, að haustviðurinn i hverjum árhring er skarpt lakmarkaður og mjög harpixríkur; gerir það viðinn harðan og þung- an, eðlisþyngd loftþurkaðs kjarna 0,75, en skógarfuru aðeins 0,52. Liturinn er rauður eða rauðbrúnn. Viðurinn er næstum því kvistalaus og mjög endingagóður, og er þvi mikið notað- ur. Tjarfura verður mjög stórvaxin og fást því stórar blokkir af henni. Afhöggið er rauðleitt og selt sem rauðfura. Rauðfura er annars sjerstök tegund, pinus vesinosa, sem vex í norður- og norðvesturhluta Bandarikjanna. Viðurinn er ljósari, mýkri og ekki alveg eins harpixharður og tjarfuran. fíulfurá, Yellowpine, pinus ponderosa og Carolinapine, pinus mitis, vaxa um mið- og suðurhluta Bandarikjanna. Hin fyrnefnda að vestan, hin að austanverðu. Hún er lík tjarfuru, ('n árhringirnir eru fínni, viðurinn magrari og þessvegna endingarverri, en ekki eins stökkur. Hún þolir vel slit og er því einkum notuð í gólf, sem mikið er troðið á, svo og hið innra í hús- fíögn. Weymouthfura, hvítfura, pinus strobus, er mjög þroskamikið trje, sem vex fljótl og á að- allega heima í Norður-Ameríku, en liefur ver- ið ræktað talsvert í Evrópu. Árhringirnir eru hreiðir og kjarninn ljós að innanverðu, en dökknar eftir því sem nær dregur afhögginu. Harpixæðar eru margar og greinilegar. Viður- inn er gulhvítur, mjúkur, ljettur, en freníur [ 46 ]

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.