Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1933, Síða 17

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1933, Síða 17
T í M A R I T I Ð N A Ð A R M A N N A seigur; klofnar mjög vel og er auðunninn, breytist lítið við þurk og er áferðarfagur og því afhaldinn í Ameríku. Oregonfura, Oregonpine, rauðfura, Douglas- greni, pseudotsuga doug'lasii, er í rauninni frek- ar greni en fura. Nafnið er dregið af fylkinu Oregon í Vesturhluta Bandaríkjanna, þar sem laún vex mest og fluttist frá í byrjun. Nú er hún ræktuð víða, einnig í Evrópu. Kjarninn er fagurrauður, afhöggið þykt og dekkra inn við kjarnann. Haustviðurima er sjerlega áberaaadi og vel takiaaarl aður, einnig í breiðima árhring- maa, svo að báðþroska ta’je (aaaeð breiðmaa áa-- hriaaguan) eru oft eðlisþvaagri eaa bin, öfugt við það, seaaa veiaja er hjá barrtrjám, Oregoaafura c-r freanur aaijúk, auðkleyf, aaajög þjett og fjaður- íaaögnuð og sjerlega eiadiaagargóð. Eðlisþyngd ioftþua’kaðs viðar er 0,62. Hún þykir ágætur viður og er notuð talsvert í búsgögn. 19. Citronviður (sýnislaoraa 33). Það, seaaa venjulega er kallað citronviður, er i rauaa og veru satiaaviðua’, bæði aaaiðaaaaer- iskiaa*, fagara flava, frá Florida, Balaaanaeyjuan og Aaatillaeyjum, Saaa Domiaago og Jaaaaaica, og austuriaadverskur, chloroxyloaa swíeteaiía, seaaa vex á Aiastur-Indlaaadi og Ceyloaa. Bæði trjeaa eru citrongul, aneð silkigljáa, þó er hið síðaa-a aaaeð gráleituaaa, dökkgljáandi beltum í geislaskurði (a-adialsnitt). Viðuaáaaaa er finaa, harður, fremair þungur og auðkleyfur. Notaður ! húsgögn og aðra fína sataiði, einnig í bursta- bök og a’eaaiaisaníði. Ekta citrontrje er eiaaaaig citrónugult, aaaeð sterkiaaaa ilaaa, og vex einkuaaa á Jamaika og öðraiaaa laaiðameriku-eyjuna. Það flytst til Ev- aópaa uaadir aaafninu .íaaaaaicatrje. Það er þjett- ur viður, laarður og þungur, aaaeð daufum spegilgljáa og fagurlegum silkigljáandi sveip- aaaaa. Viðargerð sjest engin. Það gljáfægist á- gællega, eaa er þó ekki aaaikið aaotað vegna þess hve dýrt það er og svo hættir því til að ergja saniðina aaaeð því að rifna illilega. 20. Pokkenholt (sýnishorn 35, 43). Pokkeaalaolt, Lignum saaacluaaa, Ligaauan vitae, er lítið ta’je i Vesur-Indíuna (Aaatillaeyj- uaaa, Bahaaaaaeyjuna, St. Doaaaiaago og Kuba) og Mið-Aaaaeriku (Colaaaiabíu, Venezuela og Flor- ida). Það fæst úr trjánum guajacum officin-, ale og G. sanctum. Afhöggið á trjána þessum er Ijósgult og ekki nema 2—3 crn á þykt, en kjarninn 12— 30 cm í þvermál, brúami eða aiærri svartur, með grænleitum blæ og misljósum beltum er fylgja árhriaigunum. í barkfleti, eiaakuan utantil í af- högginu eru ljósar rákir af opnum laolum, sena vei’ða að óreglulegum skástæðum röðum af grænum punktum þegar innar dregur, og stafar af því, að þegar inanntil í afhögginu eru þessar liolur fyltar liinum svonefnda guajakharpix, sem trjeð (kjarninn) er svo auðugt af. Merg- geislarnir eru nijög fínir. Kjarnaviðurinn er mjög sterkui’, þungur (eðlisþyngd 1,17—1,39), laarður og endingargóður; fúnar alls ekki vegaaa harpixins, ldofnar ekki, því trefjanaar liggja þvea-s hverjar um aði-ar, og hefur ein- kennilegan ilm. Pokkenliolt er notað í renni- smíði, kúlur, hurðahúna, laandföng, hnappa, knífsköft, legur í vatni, hjól í hjóöld o. fl. 21. Álmur (sýnishorn 36, 55). Álmur, elmi eða ypern, Ulmus glaba-a, U. campestris, og bergálmur, U. montana eða U. scaba vaxa um mestalla Evrópu og Asíu. Af- höggið er gulleitt aaýtt, en dökknar í sól og lofti, það er þykt mjög, 10—20 árhringir. Kjarninn er ljósbrúnn til súkkulaðebrúnn. Ár- laringirnir eraa greinilegir vegna strengjaopa í vorviðaaum. Liggja þau í hring en milli opa- laeltanna eru Ijósar, bylgjumyndaðar þverrák- ir. Merggeislarnir eru mjög litlir og sterkgljá- aaadi í geislaskurði. Kjarninn er allharður og þungur (eðlisþyngd 0,74) torkleyfur og fjað- urmagnaður. Oft er trjeð kræklótt í vexti; breytist mikið við þurk og liættir þá við að rifna. Það er þjett og endingargott, verst vel fúa, jafnvel í breytilegum raka. Álmur er mik- ið notaður í byssusköft, vagna og vjelalaluta. Það krækilvaxna er notað i húsgögn. [ 47 [

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.