Tímarit iðnaðarmanna - 01.09.1962, Page 3

Tímarit iðnaðarmanna - 01.09.1962, Page 3
Ráðstefna verkfræðinga Dagana 26. og 27. apríl s.l. var haldin í Reykjavík önnur ráðstefna íslenzkra verk- fræðinga. Voru flutt crindi um orku- og iðnaðarmál íslands á ráðstefnunni. Ráðstefna verkfræðinganna var hin at- hyglisverðasta, og allur undirbúningur til fyrirmyndar. Eftirfarandi erindi voru flutt á ráðstefn- unni: Eiríkur Briem: Verð á raforku til stóriðju. Gunnar Böðvarsson og Sveinn S. Einars- son: Jarðvarmi til húshitunar og iðnaðar. Jakob Gíslason, Glúmur Björnsson, Gunn- ar Böðvarsson og Jakob Björnsson: Orku- búskapur íslendinga. Baldur Líndal: Orkufrckur útflutningsiðn- aður. Dr. Techn F. Vogt: Storindustriens Kraft- forsyning. Sigurður Thoroddscn: Vatnsafl íslands. Steingrímur Hermannsson: Skipulagning lcitar að nýjum atvinnugreinum. Jóhannes Nordal: Um stóriðju og fjármál vikjana á íslandi. Jónas H. Haralz: Áhrif stóriðju á þjóðar- búskapinn. Z\m Iðnþingsmál ......................... 95 24. Iðnþing íslendinga.............. 96 Vigfús Sigurðsson fimmtugur ........ 99 Þingsetningarræða Guðm. Halldórs- sonar, forseta L. i.............. 100 Nýjungar og notkun þeirra ......... 108 Skýrsla stjórnar L. i. til 24. Iðnþings íslendinga ...................... 110 Samþykktir 24. Iðnþings íslendinga 112 Og fleira. Forsiðumynd: Vélsetjari við vinnu sína. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA Útgefandi: LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Laufásvegi 8, Reykjavík Pósthólf 102 . Simi 15365 Ritstjóri: BRAGI HANNESSON (ábm.) <J(Síi^mgsmál Á síðasta lðnþingi urðn töluverðar umrœður utn skipulags/nál Lands- sambandsins og Iðnþingin. Meginþorri þeirra iðnþingsfulltrúa, sem til máls tóku um þetta málefni, vildi hafa Iðtiþing á hverju ár't. Eins og málum er nú háttað, er þessi afstaða skiljanleg. Ncsgir í því sambandi að benda á, að verið er að endurskoða iðnfrœðslukerfið, unnið er að etidur- bótum á lánamálum iðnaðarins og mikil óvissa ríkir í þróun markaðs- mála. Hins vegar er œskilegt að breyta til og hafa ekki Iðnþingin alltaf í sa/na forminu. Til bóta cetti að vera, að fcerri /nál vœru á /nálaskrá, en þeim vœri gerð ítarleg skil. Reyndin er einnig sú, að á hverju Iðnþingi bera nokkur mál hœst og verða mönnutn eftirminnilegust. Á síðasta Iðn- þingi var það Iðnlánasjóður og lífeyrissjóður fyrir iðnaðarmenn. Iðnlánasjóður hefur verið á /nálaskrá flestra Iðnþinga, en það, sem nú vekur athygli í ályktun u/n sjóðinn, er samþykki lðnþingsins á því. að athugaðir séu möguleikar á framlagi frá iðnaðinum sjálfum við upp- byggingu sjóðsins í svipuðu for/ni og gert er hjá stofnlánasjóðum land- búnaðar og sjávarútvegs, enda kotni jafnhátt eða svipað framlag frá hinu opinbera. Með þessari samþykkt hefur Iðnþingið lýst yfir vilja sínutn að leysa eitt brýnasta vanda/nál iðnaðarins á jákvœðan hátt. Lífeyrissjóður fyrir iðnaðar/nenn er nýtt /nál á Iðnþingi og hið at- hyglisverðasta. Hugmynd þeirra, se/n stóðu að flutningi þess á Iðnþing- inu, er sú, að allir iðnaðarmenn verði í einum og sa/na lífeyrissjóði. Gef- ur auga leið, hversu hyggilegt er, að stéttin sé þannig með einn lífeyris- sjóð í stað margra. U/n framvindu þessa máls verður að sjálfsögðu ekki sagt á þessu stigi. Á mörgum fyrri Iðnþingum hefur fyrst verið hreyft ýmsum merkutn ználum, sem síðan hefur verið hrint í fratnkvœmd eins og Iðnaðarbank- anutn, Iðn/ninjasafni o. fl. Þannig þurfa Iðnþingin að vera í famtiðinni, vettvangur stórmála og nýrra hugmynda og umrœðuþing til fra/nfara og umbóta í iðnaði. B. H. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 95

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.