Glettingur - 28.01.1932, Blaðsíða 4

Glettingur - 28.01.1932, Blaðsíða 4
4 GLETTINGUR H. f. Eirnskipafjelag íslands. AÐALFUNDUR. Aðalfundur hlutafélaésins Eimskipafélag Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 25. iúní 1932 og hefst kl. 1 e. h. D A G S K R Á : I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum áliðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, ogástæð- um fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1931, og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og til- lögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um till. stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 2, Kosning fjögra manna i stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda, í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðenda. 5. Tillögur til breytinga á lögum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Peir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönn- um hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dsgana 23. og 24. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu félagsirts í Reykjavík. Reykjavík, 21. des. 1931. Stjórnin. Allt með íslenzkum skipum. Fundnir munir liggjandi á varðstofunni: Kvenbelti, Brjóst- nælur, Hringur. Minnispening- ur, Sjálfblekingur, Skrúflykilh B r o t. (Aðsent). Hvað getur Fanndal gert að þvi þótt Gunnar falli? Hver gefur Aðalbirni sök á slíkum hlut, þótt íhaldið til kosninga með Krötum lalli, og Kommúnistar flæmist afturfj rir skut. Hvað megnar Hallurinn á móti því að stríða, hvað mikið Dýrfjörð lætur bæinn greiða sér? Hvað hugsa konurnar sem horfa á flokkinn líða? þær herða á fjölgunum og ala upp nýjan her, J. blóðug bylting gegn þjóðskipulaginu, og helzt að selja Fjallkonuna í hendur Rússum. Kváðu þeir þá búna að niðurraða hermdarverkunum á hina ýmsu gæðinga flokksins. Og var haft eftir „Manninum sem hlær“, að fyrst ætti að strangulera þá Guðm. og Pormóð, og þá hvern af öðrum, Varð af öllu þessu uggur og kur í alþýðunni og væntu menn mikilla tíðínda og þó illra. Fór hinn linpölitískari helmingur þessa blaðs á fundinn, eftir að hafa logið sína krónuna út úr hvoru stórveldanna í inngangseyri, og lof- að báðum fylgi í staðinn. Kalla menn nú slikafjáröflunSteinbergsku og vitum vér eigi hversvegna. Frh. Leirbrúsarnir mar£eftirspurðu erukomniraftur Egill Stefánsson. Ritstjórar og ábyrgðarm.: Kristján I3. Jakobsson. og Sig. Björgól f s soh. Siglufjarðarprenísmiðja.

x

Glettingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glettingur
https://timarit.is/publication/366

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.