Vikan


Vikan - 04.01.1951, Side 14

Vikan - 04.01.1951, Side 14
14 VIKAN, nr. 1, 1951 Svör við „Veiztu —?“ á bis. 4: 1. Skákþrautin er upprunnin í Xndlandi. 2. Hengifoss (í smá á sem fellur í Lagarfljótj, hann er 110 m. hár. 3. Caracas. 4. Clara Schumann. Hón var fædd Clara Wieck. 5. 26. marz 1827. 6. Cosima, hún var dóttir Franz Lizt. 7. Höfuðborgin í Abessiníu heitir Addis Abeba, en það þýðir „hið nýja blóm“. . 8. Charles Dickens var enskur rithöfundur. 9. Frakkinn Joseph Niepce. 10. Prestur á Helgafelli f. 1749, d. 1821. Hann stundaði nám við konunglega listháskólann í Kaupmannahöfn. Myndir eftir hann eru á Þjóðminjasafninu. J. W. Swetich hefur sett heims- met í því að kasta sér ót í fallhlíf. 555. KROSSGÁTA VIKUNNAF Lárétt skýring: 1. Lata. — 6. gagnleg. — 9. mjólk. — 10. ris. — 11, líkamshl. —- 13. ó- mynd. — 15. hegninga. — 17. líkn. — 18. goð. — 20. áhöld. — 24. svæfa. — 25. í ljóðum. — 27. verið í vafa. •— 29. vökn- uð. — 31. smærri. •— 32. spurt. —7 33. hljóðið. — 35. ásýnd. — 37. kærir. — 40. undirgefna. -— 41. lærði. — 43. loðnara. — 46. gaktu. —- 48. hljóð. — 49. reyki. —- 50. lærðu. — 51. framkvæmd. —• 52. hræðslan. Lóörétt skýring: 1. Djarfir. — 2. frek. -— 3. húsdýr. — 4. rölti. — 5. ættinginn. — 6. gaktu. — 7. litu. — 8. móðgun. — 12. heilbrigð. — 14. ánafna. — 16. tré. •— 19. mannsn. — 21. niður. — 22. viðurkenn- inga. ■— 23. stafina. — 26. lokaðar. — 28. sál. — 29. hátíðabrigða. — 30. þvingað. —- 31. for- skeyti. — 34. einfeldningar. -— 3(>. kv.n. — 38. 1 Á 3 H s m q 10 1 II 11 ■ 1$ 10 n 20 u Zl 13 IH ■ m iS 10 29 1 3» 31 33 ■ 3s 30 lio * Hl HS UH HS ■ HS so 1 $1 ■ st \H ih Yís /<? fz? IS 3H \3J 3S 39 HS stryk. tottaði. 39. skemmdur. — 42. skyldm. — 44. 45. á litinn. — 47. samhl. Lausn a 553. krossgatu Vikunnar. Lárétt: 1. Ógöngur. — 7. valhnot. — 14. klt. — 15. klæk. — 17. fráari. — 18. róum. — 20. skáka. — 22. kufl. — 23. æfðar. — 25. ata. — 26. aum. — 27. fa. -— 28. sál. — 30. bræðr. •— 32. fa. — 33. urs. — 35. símz-ita. — 36. vín. — 37. traf. -— 39. feng. —• 40. norðvesturátt. — 42. lekr. — 43. nóar. — 45. ask. — 46. órtekin. — 48. inn. — 50. ni. — 51. liðug. — 52. nag. — 54. ee. — 55. óað. — 56. mak. — 58. rausi. — 60. ausu. — 62. Einar. —• 64. snið. — 65. flæmdi. — 67. njót. — 69. unu. — 70. altarið. — 71. asn- anum. Lóðrétt: 1. Ökræfur. — 2. glófar. — 3. ötuð. — 4. gk. — 5. uls. — 6. ræka. — 8. afa. — 9. lr. — 10. hákur. — 11. naum. — 12. orf. — 13. til- gang. — 16. kátbroslegann. — 19. mas. — 21. kari. — 24. rásað. — 26. aða. — 29. lífvörði — 31. ætlunin. — 32,'fínt. •— 34. stokk. — 36, vetri — 38. rrr. -— 39. fáa. — 40. nesi. — 41. rónar. — 42. dangafa. — 44. sneiðum. — 46. óið. -— 47. Tumi. — 49. zzesinu. — 51. laurna. — 53. gas. — 55. ósæt. — 57. kaja. — 59. — unun. — 61.. ull. — 62. eií. — 63. rós. — 66. dr. — 68. Tn. Lausn á 544. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Oslo, — 5. ágætt. — 8. orgs. — 12. stígs. — 14. skára. — 15. sem. — 16. vái, — 18. nam. —- 20. nál. — 21. al. -—. 22. tilgangur. — 25. tt. — 26. króna. — 28. grjót. — 31. unn. 32. sal. — 34. tól. — 36. ríma. — 37. ótrór. — 39. minn. — 40. síli. — 41. kópa. — 42. skál. — 44. andar. — 46. tröð. — 48. lás. — 50. gan. — 51. fró. — 52. hatta. — 54. frost. — 56. la. — 57. tignai’leg. — 60. ók. — 62. áma. — 64. gný. — 65. jók. — 66. óma. — 67. garmi. — 69. Tómas. — 71.arar. — 72. sauði. -—• 73. satt. Lóðrétt: 1. Qssa. — 2. stelk. -— 3. lím.v—- 4. og. — 6. geig. —- 7. tonn. — 8. ok. — 9. rán. — 10. grátt. — 11. salt. — 13. svinn. — 14. smurt. — 17.ála. — 19. agg. — 22. Túnaslátt. — 23. apar. — 24. rjómatrog. — 27. í'um. — 29. Óli. — 30. grísi. — 32. sting. — 33. lókan. — 35. snáða. — 37. Öla. — 38. rór. — 43. ála. — 45. dana. — 47. rós. — 49. stigi. — 51. frekt. — 52. hamar. 53. agn. — 54. fló. — 55. tómat. — 56. lága. -— 58. nýi’a. — 59. rjóð. — 61. kast. •— 63. Ara. — 66. óma. — 68. mr. ■— 70. ós. KAFFISLAGUR. Framháld af hls. Jf. ,,Var hann nú að telja hana eftir?“ „Nei, Sveinn telur ekki eftir það sem hann lætur af hendi rakna til náungans. Hann hugs- ar um meira en rétt sjálfan siS-“ „Á þetta nú að vera sneið tu mín. Jæja, — Það er þér líkt og þér til mikils sóma. Taktu þá eitt kíló og færðu Sveini það og segðu að ég vilji ekki fleiri ísur. Mundu svo að það þýðir ekkert að biðja um kaffi hér. Fólkið getur víst haft dáð í sér sjálft til að bjarga sér. Það hefur þó augu og eyru, hendur og fætur, eins og ég.“ Jóel brosti hlýlega til konu sinnar um leið og hann fór. „Hana nú. — Ekki má ég láta tímann líða svona. En nú er ég orðin of sein að fara út. — Það er þá bezt að ég hringi til Hansa. Ég er alveg undrandi yfir sjálfri mér, að mér skyldi ekki detta þetta í hug fyrri. Halló, er það miðstöð. — Halló, miðstöð. Hansi kaupi, takk. — Eru þær nú allar sofn- aðar blessaðar dúfurnar þama á stöðinni? — Halló, miðstöð. — Ég var að biðja um hann Hannes kaupmann. .Halló, — er það Hansi. Sæll og bless, það er bara ég. Já, það er Ölveig. Ertu farinn að selja garnið ?----Því læturðu svona, Hansi, nú gamið sem þú fékkst núna nýlega. Ha, ekkert garn ? — Vertu nú ekki að skrökva að mér. — Jæja, er það alveg satt ? og áttu ekki von á neinu nú á næst- unni? Ja, nú er ég alveg steinhissa á manneskjunni. Sú skal svei- mér fá að kenna á því. Það er von að þú viljir fá að vita hver ber slúðursögur. Ég segi þér það seinna. Síminn er ótíygg- ur, þegar um leyndarmál er að ræða. En það var fullyrt í gær, að þú ætlaðir að selja garn í dag. Jæja, vinurinn. — þú afsakar ónæðið, og manst svo eftir mér ef þú færð eitthvað nýtt. Ha, já alveg sama hvað það er. Ha, hvað segirðu? — Allt í hönk hjá þér — Nei er það? Engar nýjar vörur í bráð? Það er heldur glæsilegt. Ég og mínir líkar? Hvað meinarðu, maður? Hef ég allt með frekjunni? En sú ósvífni. — Ég undir sömu lögum og aðr- ir ? — Liggur illa á mínum í dag? — Jæja, Hansi minn, ég læt ekki bjóða mér upp á slíkar góðgerð- ir fyrir ekki neitt. Ég skal sannarlega muna eft- ir þessu um næstu kosningar.“ ---------(Og hún skellir heyrnartólinu á símann.) Eins og gengur 1 * — ——' — Hver flautaði ?

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.