Vikan


Vikan - 25.10.1951, Side 1

Vikan - 25.10.1951, Side 1
Nr. 41, 25. október 1951 SAMEINUDU ÞJÓDIRNAR. Það var 24. október 1945, að James Byrnes, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti hátíðlega yfir því, að stofnskrá Samein- uðu þjóðanna vœri gengin í gildi. Efri myndin: Skýjakljúfur Sameinuðu þjóðanna I New York. — Neðri myndin: XJpptaka Islands, Afghanistan og Svíþjóðar í Sameinuðu þjóðirnar. Þessi riki fengu eamdægurs, 19. nóv. 1946, upptöku í bandalagið. östen Unden (til vinstri, að framan), utanrikisráðherra Svíþjóðar, Thor Thors (í miðju, að framan), sendiherra Islands í Eandarikjuniun, og Abdol Hosayn Azzis, (til hægri, að framan), sendiherra Afghan- istan í Bandaríkjunum, bíða eftir að flytja ávörp í allsherjarþinginu í tilefni upp- töku landa sinna í Sameinuðu þjóðirnar. Aftari röð: Aðalritari bandalagsins, Tryggve Lie (til vinstri), forseti alsherjarþingsins, Paul-Henri Spaak (í miðju), og Andrew W. Cordier, varamaður Tryggve Lie, sitja við borð forseta. Upptökuathöfnin fór fram í aðalstöðvum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í Flushing Meadows, N. Y. (Sjá grein á bls. 3). 1

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.