Vikan - 25.10.1951, Qupperneq 7
VIKAN, nr. 41, 1951
7
Marguerite Higgins, amerísk-
ur rithöfundur og fréttaritari.
Fyrsta konan, sem fékk Pulitzer-
\erðlaunin fyrir alþjóða fréttastarf-
semi er hin þrjátíu og eins árs gamla
Marguerite Higgens, amerískur rit-
höfundur og fréttaritari erlendis fyrir
New York Herald Tribune. Hún hef-
ur líka fengið George Polk-viður-
kenninguna fyrir að hafa sýnt ,,hug-
íekki, ráðvendni og framtakssemi
fram yfir það, sem skyldan býður'*.
Pulitzer-verðlaunin, sem eru álit-
in æðsta viðurkenning í bókmennt-
um og blaðamennsku í Bándaríkj-
unum, voru stofnuð árið 1917 af hin-
um látna, ameríska blaðaútgefanda,
Joseph Pulitzer. Polk-viðurkenning-
in, sem var stofnuð til þess að heiðra
minningu fréttaritarans frá Columbia
Broadcasting System, en hann var
drepinn á leyndardómsfullan hátt í
Grikklandi árið 1948, er sá mesti
heiður, sem veittur er af „Overseas
Press Club" I Ameríku.
Blaðagreinarnar, sem skrifaðar eru
af „Maggie" Higgins á orustuvöll-
um Kóreu síðastliðið ár, hafa orðið
daglegt umræðuefni ameríska borg-
ara. Hún kom til Kóreu aðeins 40
klukkustundum eftir að Kóreustyrj-
öldin hófst. Foringjarnir í bækistöðv-
um víglínunnar skipuðu henni að fara
aftur til Tokyo.
Hinn ungi rithöfundur varði mál
sitt fyrir Douglas MacArthur hers-
höfðingja, sem þá var yfirmaður her-
afla Sameinuðu þjóðanna á Kyrra-
hafi. Hún benti á það, að hún væri
í Kóreu „sem fréttaritari, en ekki
sem kona", og hún fékk brátt leyfi
til þess að snúa aftur til víglínunn-
ar.
Lýsingar hennar á atburðunum í
Kóreu vöktu mikla athygli og voru
brátt birtar í dagblöðum víða í
Ameríku. Henni var fljótlega likt við
hinn fræga, ameríska stríðsfrétta-
ritara, Ernie Pyle, sem var drepinn
í síðari heimsstyrjöldinni. Fyrir utan
frásagnir hennar af Kóreustríðinu,
fékk hún viðurkenningu fyrir að hafa
sýnt mikið hugrekki í því að hjálpa
særðum mönnum, jafnvel meðan
skothríðin var allt í kring. Hermað-
ur nokkur skrifaði heim til sín, að
frásagnir hennar væru ófullkomnar,
af því að hún segði alls ekkert frá
■sínum eigin afrekum.
Fyrsta bók rithöfundarins, sem
heitir „Styrjöld í Kóreu — Frásögn
konu, sem er stríðsfréttaritari," er
nýlega komin út í Bandaríkjunum.
New York Times, sem ungfrú Higg-
ins kallar „helzta keppinaut" sinn á
fréttasviðinu segir um bók hennar,
að hún sé skemmtileg aflestrar."
Ritdómari Times lýsir rithöfund-
inum sem „hinni fögru, duglegu og
afar kappsömu Marguerite Higgins."
Þessi Ijóshærða, bláeyga stúlka
með þýðu röddina er dóttir írsks-
amerísks föður og franskrar móður
Ungfrú Higgins fæddist í Hong Kong
og talaði aðeins frönsku og kin-
versku til tólf ára aldurs. Hún hlaut
menntun sina bæði í Englandi og
Frakklandi.
Þegar fjölskylda hennar kom aft-
ur til Bandaríkjanna, fór hún i Kali-
fornia-háskólann. Seinna stundaði
hún nám undir méistarapróf við
blaðamannaskólann í Columbia-há-
skólanum í New York.
Á meðan hún var enn í skóla, vann
hún sem fréttaritari hjá New York
Herald Tribune. Árið 1944 fór hún
til Evrópu sem fréttaritari blaðsins,
vegna þess hve fær hún var í
frönsku.
Sögur hennar um frelsun Dachau
og töku Berechtesgaden öfluðu henni
verðlauna blaðakvennaklúbbsins í
New York árið 1945. Sama árið varð
hún yfirmaður Berlinar-skrifstofu
Tribune.
Árið 1950 langaði hana til að ger-
ast fréttaritari í Tokyo. Hún taldi
blað sitt á að flytja sig til Japan,
af þvi að hún hefði dvalið i Austur-
löndum í æsku. Hún var yfirmaður
Tokyo-skrifstofunnar, þegar Kóreu-
stríðið hófst.
Ofursti nokkur sagði einu sinni við
hana: ,,Þú munt verða að fara. Þetta
geta orðið mestu vandræði." Þá
svaraði hin ótrauða blaðakona:
„Vandræðin em fréttir, og fréttirnar
eru mín atvinna."
PÓSTURINN
Framhalð, af bls. 2.
talinn meðal beztu kvikmyndaleikara
i heimi.
Kæra Vika.
Ég þakka þér fyrir allan þann
-fróðleik og dægrastyttingu sem þú
hefur látið mér í té. Ég óska og vona
að þér gætuð haldið því áfram að
gefa og stækka út blaðið yðar í fram-
tiðinni. Að endingu óska ég eftir
nokkrum upplýsingum, sem ég vona,
að geti komizt í næsta blað yðar.
1. Viljið vera svo væn, að birta
npplýsingar um bréfaskóla S. 1. S?
2. Viljið birta mynd af ljóðskáld-
inu Þorskabít og úr æviágripum
hans ?
3. Hvernig er skriftin?
Þinn ánægði lesandi.
H. V. H.
Svar: 1. Bréfaskóli S. 1. S. var
stofnaður 1940 og skólastjóri hans nú
er Vilhjálmur Árnason lögfræðingur.
Nemendur geta valið um eina eða
íleiri námsgreinar, en þurfa ekki,
eins og margir virðast halda, annað-
hvort að taka allar námsgreinar eða
enga. Kennslugjaldið er ákveðin upp-
hæð fyrir hverja námsgrein og fer
það eftir lengd hennar og kostnaði
við útgáfu og kennslu. Ódýrasta
námsgreinin er kr. 45.00, en sú dýr-
asta kr. 200.00. Hyggilegast er fyrir
þá, sem vilja fá frekari upplýsingar
en hér eru gefnar, að snúa sér til
skólastjórans. Hann starfar í Sam-
bandinu í Reykjavík (sími 7080). Hér
á eftir eru námsgreinar og kennarar
talið upp:
1 Bréfaskóla S. í. S. verða væntan-
lega kenndar á n.k. vetri eftirtaldar
námsgreinar:
son fil. kand. Franska, kennari
Magnús G. Jónsson, menntaskóla-
kennari. Þýzka, kennari Ingvar Bryn-
jólfsson, menntaskólakennari. Esper-
antó, kennari Magnús Jónsson, bók-
bindari. Skipul. og starfsh. samvinnu-
félaga, kennari Eiríkur Pálsson, lög-
fræðingur. Sálarfræði, kennari Dr.
Broddi Jóhannesson og frú Valborg
Sigurðardóttir, uppeldisfræðingur.
Fundarstjórn og fundarreglur, kenn-
ari Eirikur Pálsson, lögfræðingur.
Búreikningar, kennari Eyvindur
Jónsson, búfræðingur. Bókfærsla I,
kennari Þorleifur Þórðarson, forstj.
Bókfærzla II, kennari Þorleifur
Þórðarson, forstj. Reikningur, kenn-
ari Þorleifur Þórðarson, forstj.
Algebra, kennari Þóroddur Odds-
son, menntaskólakennari. Eðlisfræði,
kennari Sigurður Ingimundarson,
efnafræðingur. Vélfræði I, kennari
Þorsteinn Loftsson, vélfr. Vélfræði II,
kennari Þorsteinn Loftsson vélfr.
Landb.vélar og verkf., kennari Einar
Eyfellds, landb.vélafr. Siglingafræði,
kennari Jónas Sigurðsson, stýrim.-
skólakennari. Skák., kennari Baldur
Möller, skákmeistari. Skák II, kenn-
ari Baldur Möller, skákmeistari.
I dönsku, ensku, frönsku og
esperantó verður framburðarkennsla
í Ríkisútvarpinu. Varðandi kennslu
í skák skal það fram tekið að
kennslubréfin erú á sænsku og sam-
in af sænska skákmeistanum Stáhl-
berg. Með skákbréfunum fylgja orða-
skýringar til hægðarauka fyrir þá,
sem lítið kunna i norðurlandamálum.
Bréfaskólinn veitir fúslega allar
nánari upplýsingar.
2. Því miður höfum við ekki mynd
af ljóðskáldinu Þorskabít og mjög
takmarkaðar upplýsingar um hann:
Þorbjörn Bjarnason (Þorskabítur) er
Föðurhúsin.
Framhald af bls. 3.
Öld eftir öld hefur sólin
brunað með sama hraða inn í
hið óþekkta, út úr svartnættis-
djúpinu á leið til sólsveitanna,
stöðugt áfram, áfram um
myrkurdjúp endalausrar al-
heimsvíðáttunnar.
En getur nokkuð verið enda-
laust? Oss verður eins og hvert
við, er vér stöndum andspænis
bessari ægilegu hugsun. Geim-
urinn hefur hvorki upphaf né
endi, hann er eins og eilífðin og
hinn eilífi Guð, sem er hafinn
upp yfir allt og alla.
Ef vér nú athugum það, sem
áður er sagt, þá ætti oss að
skiljast, hvers vegna útlit him-
inhvolfsins sýnist ekki hafa
breytzt síðast liðin fvö þúsund
ár. Ef ekki er unnt áð sjá eitt-
hvert himintungl,' sem svífur
með geisihraða úti í geimnum,
færast neitt til svo árþúsund-
um skiptir, þá er það af því,
að það er svo afskaplega langt
úti í himindjúpinu, að vega-
lengd sú, sem það hefur farið
allan þennan tíma, er ekki
nema stuttur spölur í saman-
burði við fjarlægðina frá oss,
eða voru sólkerfi.
isienzk rettntun, kennan Svein-
björn Sigurjónsson, magister. íslenzk
bragfræði, kennari Sveinbjörn Sigur-
jónsson, magister. Islenzk málfræði,
kennari Bjarni Vilhjálmsson, cand.
mag. Danska I., kennari Ágúst Sig-
urðsson, cand mag. Danska II., kenn-
eri Ágúst Sigurðsson, cand. mag.
Enska I, kennari Jón Magnússon, fil.
kand. Enska III, kennari Jón Magn-
ússon fil. kand. Franska, kennari
fæddur 29. ágúst 1859 á Irafelli í
Kjós, sonur Þorbjargar Ólafsdóttur
og Bjama Eggertssonar og ólst upp
i Reykholtsdal. Hann fór til Vestur-
heims 1893 og var fyrst i Winnipeg
og Pembina í Norður-Dakota. Hann
var sjálfmenntaður. Gaf út nokkur
ljóðmæli 1914. Fleiri upplýsingar
höfum við ekki um hann.
3. Skriftin er ekki falleg, en þó
ekki mjög erfitt að lesa hana.
1 1
| Líf stykki i
| MAGABELTI |
« I
| CORSELET |
BRJÓSTHALDARAR |
I >:
$ avallt til í miklu úrvali. >
I
| Saumum eftir máli og sendmn í póst-
é kröfu um land allt.
Lífstykkjabúðin
Hafnarstræti 11