Vikan


Vikan - 25.10.1951, Page 8

Vikan - 25.10.1951, Page 8
8 VIKAN, nr. 41, 1951 Gissur er löngum seinheppinn! Teikning eftir George McManus. Gissur: Loksins náði ég í hrærivélina, sem Rasmína bað mig um — ég var nærri búinn að gleyma henni — nú ætti að verða mikil ánægja á heimilinu. Gissur: Ég fékk hrærivélina í Boran-Driller-búðinni — það var sú síðasta — hún kostaði 735 krónur! Rasmína: Hvað segirðu? 735 krónur? Skilaðu henni strax afíur! t>ær kosta ekki nema 652 í Berlands-búðinni! Náðu í aðra þar! Gissur: Ég vona, að ég fái að skila henni aftur — hversvegna get ég aldrei gert rétt? Gissur: Get ég fengið peningana aftur? Gissur: Þá er að halda i Kaupmaðurinn: Það er sjálfsagt — mér búðina, sem Rasmína benti þykir vænt um að fá hana aftur — Gabooze mér á. kom hingað, þegar þér vonið nýfarinn — hann vantaði vél — ég sendi vélina beint til hans. Afgreiðslustúlkan: Ég seldi síðustu hræri- vélina áðan og það veit guð, að ég er fegin. Þvílíkur dagur! Ég vona, að ég eigi ekki eftir að lifa annan eins söludag, ég get varla stað- ið á fótunum Gissur: Og þér segist ekki eiga eina einustu eftir ? Gissur: Ég verð', að fara til þessa Gabooze, sem fékk hina vélina og vita, hvort hann vill ekki selja mér hana. Gissur: Hlustið nú á mig, Gabooze, hér er bókstaflega um það að ræða að bjarga lífi minu — ég skal greiða yður tvöfalt verð fyr- ir vélina. Gabooze: Það er örðugt að fá þessar vélar, ég fékk þá síðustu og ég þarfnast hennar — hinsvegar hef ég ekki efni á að slá hend- inni á móti þessu góða boði yðar! Ég sel yður vélina! -x-T'- Gissur: Nú sat ég laglega í því! Ég verð að segja Ras- mínu, að ég hafi fengið vélina í búðinni, sem hún benti mér á! 1 ’ > -5r_. M-.fStw’*l))'. Dóttirin: Hvar fékkstu þessa fallegu hrærivél, mamma? Rasmína: Ég þurfti ekki að kaupa hana, bróðir minn vann hana í sjón- varpsgetrauninni, hann fékk tvær, ég vona, að Gissur hafa ekki farið aS kaupa hina. Gissur: Það er að líða yfir mig! ^. I ; l;J I;íl ÍJJ \

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.