Vikan - 25.10.1951, Side 13
VIKAN, nr. 41, 1951
Kona
fiski-
mannsins
„Plyðra, flyðra á hafsbotni, konan min, hún Ilsebil, hún Og flyðran kom strax og spurði: „Nú hvað vill hún
vill ekki það, sem ég vil,“ hrópaði fiskimaðurinn út yfir þá?“
hafið.
BUFFALO
BILL
Ræningjaf oringinn:
Viltu segja mér, hvar
þið geymið gullið.
Buffalo Bill: Nei, þú
skalt sjálfur komast eft-
ir því.
Ræningjaforinginn:
Af stað, þú verður hér
og gætir Buffalo Bill.
Einn af ræningj-
unum hefur fundið
felustaðinn og
flýtir sér til þess
að aðvara hina.
Það skyggir og þorpar-
arnir leggja á ráðin.
Pétur sefur fast á með-
an Sandy heldur vörð.
BIBLÍUMYNDIR
GULLKORNIÐ
1. mynd: En hann varð að leggja
leið sína um Samaríu. Kemur hann
þá til bæjar í Samaríu, sem Síkar
heitir, nálægt landi því, sem Jakob
gaf Jósef syni sínum. En þar var
Jakobsbrunnur. Þar eð Jesús nú var
orðinn vegmóður, settist hann rak-
leiðis niður við brunninn; það var um
séttu stund. Kona nokkur samversk
kemur þá til að ausa upp vatni.
Jesús segir við hana: Gef mér að
drekka ? Því að lærisveinar hans
höfðu farið; burt inn í bæinn, til þess
að kaupa vistir. Samverska konan
segir þá við hann: Hvernig biður þú,
sem ert Gyðingur, mig, samverska
konu; um að drekka? þvi að Gyð-
ingar eiga ekki mök við samverska
menn.
2. mynd: Jesús svaraði og sagði
við hana: Ef þú þekktir gjöf Guðs
og hver sá er, sem segir við þig:
Gef mér að drekka þá mundir þú
biðja hann og hann mundi gefa þér
lifandi vatn. . . . Jesús svaraði og
sagði við hana: Hvern þann, sem
drekkur af þessu vatni, mun aftur
þyrsta, en hvern þann, sem drekkur
af vatninu, sem ég mun gefa honum,
mun aldrei að eilífu þyrsta, heldur
mun vatnið, sem ég mun gefa honum,
verða í honum að lind, er sprettur
upp til eilífs lífs.
3. mynd: Maður nokkur var í Sesa-
reu, Kornelíus af nafni, hundraðs-
höfðingi í hersveitinni, er heitir hin
ítalska. . . . Og send þú nú menn til
Joppe, og lát sækja Símon nokkurn,
að viðurnefni Pétur; . . . En er svo
bar til, að Pétur gekk inn, kom
Pétur í húsi Komelíusar.
Þér elskaðir, fyrst Guð hefur svo elskað oss, þá ber einnig oss að elska
hver annan. (Jóhannesarbréf 4:11).
Kornelíus á móti honum og féll til
fóta honum og veitti honum lotning.
En Pétur reisti hann upp og sagði:
Statt upp, ég er maður sem þú.
4. mynd: Og hann ræddi við hann
og gekk inn, og finnur þar marga
menn samankomna. Og hann sagði
við þá: Þér vitið, hvílik óhæfa það
er fyrir mann, sem er Gyðingur, að
samlaga sig eða koma til manns af
annarri þjóð, og þó hefur Guð sýnt
mér, að ég á engan mann að kalla
vanheilagan eða óhreinan; fyrir þvi
kom ég og mótmælalaust, er eftir
mér var sent . . . Sannlega skil ég
nú, að Guð fer ekki í manngrein-
arálit, heldur er honum þóknanlegur
í hverri þjóð sá, er hann óttast og
stundar réttlæti.
Úr ýmsum áttum --
Konur eru vitrari en menn, af því
að þær vita minna og skilja meira.
— (James Stephens).
*
Sannleikurinn líður oft meira af-
hroð af ofsa verjanda sinna en af
röksemdum andstæðinga sinna.
— (William Penn).
*