Vikan


Vikan - 01.01.1953, Qupperneq 14

Vikan - 01.01.1953, Qupperneq 14
Óskum öllum viðskiptamönnum vorum Gleðilegs nýárs með þökk fyrir það liðna. Vinnufatagerð Islands h.f. H.f. Eimskipafélag fslands óskar öllum viðskiptavinum sínum um land allt gleðilegs nýárs Gleðilegt nýár! UHarverksmiðjan Framtíðin Óskum öllum viðskiptamönnum vorum Gleðilegs nýárs og þökkum fyrir það liðna. Verzl. Edinborg. Veiðarfæragerð lslands. Heildverzlun Asgeirs Sigurðssonar h.f. 652. KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 fótur — 4 leiða i höfn (slanguryrði) — 8 ljósfæri — 12 rjúka — 13 kurl — 14 önd — 15 ræktað land — 16 jarð- efni — 18 fifli — 20 flík — 21 fangamark sambands — 23 kyn- fruma — 24 ílát — 26 undur — 30 forskeyti — 32 askur — 33 fanga- mark sambands — 34 dönsk eyja — 36 fram- andi —. 38 höfðingsskap- urinn — 40 eyða — 41 tröllkonu — 42 undir- stöður — 46 lundinni — 49 for — 50 púki — 51 ástfólginn — 52 húð —- 53 strekkings — 57 kvenmannsnafn — 58 blett — 59 greinir — — 62 mannsnafn — 64 svera — 66 ungviði — 68 i þakherbergi — 69 hljóð — 70 í hús — 71 ferskur — 72 umbúðir — 73 tefja — 74 fjarlægð. Lóðrétt skýring: 1 skrá — 2 fiskur — 3 lyndiseinkunn — 4 á jakka — 5 sjúkdómurinn — 6 ljóð — 7 æði — 9 nagdýr — 10 blundur — 11 æðir ■— 17 rifrildi — 19 voru að þyngd — 20 líkamshluti — 22 veðurfar — 24 fuglsrödd — 25 á húsi — 27 rugga — 28 er ekki (skáldamál) — 29 drykk — 30 alda — 31 skvettur — 34 ilmir — 35 allslaus — 37 tímamark — 39 drekk — 43 kvenmannsnafn — 44 sagnfræðingur — 45 væskill — 46 verjur — 47 slungin — 48 gagn — 53 nokkur — 54 stórfljót — 55 úrkomu — 56 ámæli — 57 flokka — 60 húsdýr — 61 bakki — 63 tóntegund — 64 fugl — 65 æða — 67 húsdýr. Lausn á Jólakrossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 Skreppur — 6 apótek — 9 raul — 10 gát — 11 sáðu — 13 fastan — 15 veilindi — 17 arn — 18 geði — 20 rislág — 24 endur — 25 erindi — 27 rjól — 29 fussi — 31 ánast — 32 Eros — 33 tralla — 35 lagsi — 37 afráða — 40 gull — 41 kná — 43 angalýja — 46 angráð — 48 æfar — 49 Lea — 50 akta — 51 sauður — 52 armingja. Lóðrétt: 1 signir — 2 ratvís — 3 pési — 4 urði — 5 rauna — 6 Alfinn — 7 tæt — 8 kyn- villt — 12 álagi —- 14 sögurnar — 16 dreifa — 19 erja — 21 iður — 22 lessalur — 23 ári — 26 nýtinn — 28 ósið — 29 fenglaus — 30 soll — 31 álf — 34 lalla — 36 skaðar — 38 ánaleg — 39 albata — 42 ágæta — 44 afar — 45 ýrði — 47 góu. Gleðilegs nýárs óskum við öllum okkar viðskiptavinum. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þvottahósið DRlFA Gleðilegt nýár! Þökkum það liðna. Á. Einarsson & Funk. Nora Magasin. Óskum öllum viðskiptavinum vorum Gleðilegs nýárs Lárus G. Lúðvígsson. Skóverzlun Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5: 1. Já, aflið sem hreyfir bila er sprenging í benzíni. 2. 5000. 3. Nei, sum héruð í Síberiu eru kaldari og mesti kuldi hefur verið mældur þar í Yakutsk Province. 4. Tæla, ginna, biðja sér konu. 5. Mozart. 6. Svíþjóð. 7. 1937. 8. Alexander Corda tók myndina 1935 og Leslie Howard lék Rauðu akurliljuna. 9. Kötturinn tyggur upp og niður, ekki til hlið- ar; hundurinn gerir hvorutveggja. 10. Á Kyrrahafinu, úti fyrir strönd Chile. BRÉFASAMBÖND Framhald af bls. Dalasýslu. — Mrs. NELLIE HOOD eða Miss DOROTHY HOOD, 6998 Outremont Ave., Mont- real 15, Que., Canada. — VALGEIR SIGURÐS- SON, JÓHANNES SIGURÐSSON, BJÖRN SIG- URÐSSON, HREINN HJARTARSON, ÁSÆLL EÐVALDSSON, GUNNAR SÖLVI SIGURÐS- SON, GESTUR GUÐJÓNSSON, DANlEL SÆM- UNDSSON, KARL SIGURÐSSON og SIGURÐ- UR H. EIRlKSSON (við stúlkur 16—23 ára) all- ir á Hvammstanga, A.-Hún. — SIGURGEIR E. ÁGUSTSSON (við stúlku 15—17 ára), Svarhóli, A.-Barð. — HAUKUR PÁLSSON (við stúlkur 19—25 ára), Trondermeierit a/c, Trondheim, Norge. — JÓHANNA ANDERSEN, ÓLlNA GUÐMUNDSDÓTTIR, INGIBJÖRG GUÐLAUGS- DÓTTIR, BYLGJA TRYGGVADÓTTIR og ERLA MARKÚSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 15—18 ára) allar á Skógaskóla, A.-Eyjafjöllum. — GUNNAR BJÖRNSSON (við stúlkur 15—17 ára), JÓN FANNDAL (við stúlkur 14—16 ára), RAFN PÉTURSSON (við stúlkur 15—17 ára) BJARNI S. HLlÐBERG (við stúlkur 18—19 ára), RAGN- AR GUNNARSSON (við stúlkur 14—16 ára) og THORSTEIN HOLM (við stúlkur 16—17 ára) allir að Reykjaskóla í Hrútafirði. — HREINN BENEDIKTSSON (við pilt eða stúlku 13—20 ára), Hömrum, Haukadal, Dalasýslu. — HÖRÐUR GUÐJÓNSSON (við stúlkur 16—22 ára), ÓLAFUR ÓLAFSSON (við stúlkur 16— 22 ára) og HULDA JÓHANNESDÓTTIR (við Stúlkur og pilta 18—25 ára) ölí á Kirkjubóli, Skutulfirði pr. Isafjörður. — ÞÓRUNN HAR- ALDSDÓTTIR (við fólk 13—31 árs), Þorvalds- stöðum, Bakkafirði, N.-Múlasýslu. — BRYN- JÓLFUR SÆMUNDSSON (við stúlku 16—20 ára), Kletti, Gufudalssveit, A.-BARÐ. — BERG- ÞóRA BERGSTEIN SDÓTTIR (við pilt eða stúlku 15—16 ára), Suðurgötu 37, Keflavík. — INGA Á. GUÐJÓNSDÓTTIR (við pilta eða stúlk- ur 15—16 ára) Túngötu 9, Keflavík. — SIG- RlÐUR SIGURÐARDÓTTIR (við pilta 20—22 ára) og DÓRA STEINDÓRSDÓTTIR (við pilta 18—20 ára), báðar í Netagerð Vestmannaeyja. — AGNAR BREIÐFJÖRÐ (við stúlkur 11—13 ára), Laugum, Hvammssveit, Dalasýslu. — LILJA HJARTARDÓTTIR (við menn 18—81 árs), Gröf, Miðdölum, Dalasýslu. 14

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.