Vikan


Vikan - 05.02.1953, Blaðsíða 9

Vikan - 05.02.1953, Blaðsíða 9
eftir GEOBGE McMANUS GISSUR ÆTLAR AÐ LESA BÓKINA SlNA. Gissur: Hvar er bókin mín? Ég œtla að lesa hana. Rasmína: Rita fékk hana lánaða fyrir mánuði. „ Nú man ég að ég er ekki búin að skila lampan- um hennar. Gissur: Hérna er lampinn, sem Rasmína ■ gleymdi að skila og svo vil ég fá bókina, sem þú gleymdir að skila. Rita: Ég lánaði Guðrúnu hana. Viltu halda á gullfiskaskál til hennar um leið og þú sœkir hana. Gissur: Hérna eru gullfiskamir þínir. Viltu svo fá mér bókina, sem Rita lánaði þér. Guðrún: Hún er hjá Jóni frœnda. Viltu fara með smápakka til hans fyrst þú ferð þangað. Gissur: Hérna er smápakki frá frwnku þinni. Hvar er bókin mín ? Jón: Bókin þin? Já, Gvendur fékk hana. Ég ætla að biðja þig fyrir smávegis til hans, ef þér er sama. Gissur: Hérna eru hundarnir þínir. Og nú vil ég fá bókina mína. Gvendur: Siggi fékk hana. Viltu skila honum nokkrum hlutum, sem ég hefi að láni frá honum. Gissur: Gvendur bað mig að fá þér þetta og svo er ég að sœkja bókina mína. Siggi: Paö var einkennilegt, því ég var að lána Sveini hana. Viltu halda á teppi þangað fyrir mig. Sveinn: Ég œtlaði einmitt að fafa að skila þér bókinni þinni. Einkennileg tilviljun! Gissur: Segðu þetta aftur. Ég held að mér hafi misheyrzt. Davtð: Ég var einmitt á leiðinni til þin að fá þessa bók lánaða. Allir eru að tala um hana. Þú ert svei mér heppinn að hafa eignast hana. Strákurinn: Hann gnistir tönnum og öskrar alveg eins og hann pabbi minn. ,,Hin g'öfuga sjálfsvarnarlist" á óvíða meiri vinsældum að fagna en í Bandaríkjun- um. TIL VINSTRI: Hér verður til nýr heimsmeistari í ,,léttþungavigt“, Archie nokkur Moore, þessi sigurstranglegi á efri myndinni. Á þeirri neðri er hann að lemja keppinaut sinn sundur og saman, „listamanninn“ Joey Maxim. Moore er 36 ára, Maxim 35 ára. • • • Markmiðið er: Fleiri og betri flugvélar i það enda- lausa. HÉR FYRIR OFAN: Verið að reyna nýja sjóflugvél, fyrstu sjóvélina með svokölluðum þríhyrnuvæng. Aflið er þrýstiloft en vélin er eign bandaríska flot- ans. • • • Fangabúðamyndir gerast nú tiðar í blöðunum — allt of tíðar. Kn! ástæðan er einföld: fangabúðum heimsins fer fjölgandi. HÉR FYRIR NEÐAN: Meiddir kínverskir stríðsfangar í Koreu, sem gerðu uppsteit og lentu í blóðugum bardaga við fanga- verði sína. ÞAU HAFA ÞRJÚ MANNSLÍF Á SAMVISKUNN! Pilturinn er hinsvegar 16 ára og sakaður um að hafa myrt foreldra sína suður í Florida. Hann fannst skammt frá New York og situr þar í gæzluvarðhaldi. Lögreglan segir, að hann sé búinn að játa glæpinn. Konan hér til vinstri er 37 ára. Hún var fyrir skemmstu dæmd í tveggja til fimm ára fangelsi fyrir að kyrkja leik- systir þriggja ára dóttur sinnar. Hún kyrkti barnið — fjögra ára telpu — þegar hún og dóttir hennar fóru eitthvað að stympast. Pabbinn: Stiginn nœr ekki nógu hátt til að ég geti klippt grein- Pabbinn: Haltu fast meðan ég festi reypið við hœlinn. Pabbinn: Sæktu hanzkana mína, svo ég Pabbinn: Æ! œ! h-j-á-l-p! Lilli: Pabbi? arnar, svo ég verð að sveigja þær niður. Lilli: En hvað þú ert sniðugur, pabbi. rispi mig ckki á liöndunum. Pabbinn: Ef þú segir „en hvað þú ert sni ~ugur“, einu sinni Lilli: En hvað þú ert sniðugur, pabbi. Lilli: En hvað þú ert sniðugur, pabbi, enn, slial ég að mér heilum og lifandi flengja þig. 8 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.