Vikan


Vikan - 05.02.1953, Blaðsíða 14

Vikan - 05.02.1953, Blaðsíða 14
657. krossgáta VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 jurt — 7 iðnaðarmenn — 12 annars — 13 mjög hrumur — 15 op — 17 trylli — 18 fát — 20 tveir eins — 21 borðandi — 23 hugur — 26 algeng skammstöfun — 27 kjánar — 29 egypzkur stjórnmálamaður — 31 kvenmannsnafn — 32 tjón — 34 líkamshluti — 36 verkfæri, þf. — 37 skortur — 38 skelfiskur — 39 í hús —• 40 algeng skamm- stöfun — 41 mjög — 43 hraði — 45 tveir eins — 46 fjallaleið -— 48 stór -— 50 eldfæri -—- 52 leyna — 53 eiginleiki — 55 hrap —■ 57 hásri — 60 mannsnafn, þf. — 61 tveir eins — 62 birta — 64 yndi — 66 drykkur — 67 fataefni — 69 planta — 71 stjórn — 72 feimni — 75 flík — 77 stór geymir -— 78 fuglinn. Lóðrétt skýring: 1 drykkur — 2 tangi — 3 algengt forskeyti — 4 fórn — 5 tónn — 6 feiti — 7 tveir samstæðir — 8 mannsnafn — 9 tóhn — 10 steinefni — 11 klukkuás — 14 stór maður — 16 eind — 17 sæmd — 19 elska — 21 kát — 22 dvel — 24 arabiskur konungur — 25 frægt — 28 utan — 30 skap — 33 á jakka — 35 málmur — 37 bókstafur — 38 sagnfræðingur — 38b' forfaðir — 40 legg — 42 vörumerki — 44 ein — 45 spariíé — 47 slæm — 49 brum — 51 á vettling — 54 landslagið — 56 nokkuð — 58 spilum — 59 kvenmannsnafn -— 63 höfðingi — 65 verkfæri —• 68 fugl — 70 á húsi — 71 arabanafn -— 73 tónn — 74 algeng skamm- stöfun (latnesk) — 75 fangamark iþróttafélags — 76 tveir eins. Lausn á 656. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 kaleikur —• 6 Frosti — 9 full — 10 mig — 11 góss — 13 Alfinn — 15 geipileg — 17 inn — 18 kall — 20 nirfil — 24 gaztu — 25 allvel — 27 úlpu — 29 ígull —- 31 kraup — 32 Hans — 33 gimbra — 35 ullar — 37 jánkar — 40 orna — 41 fen -— 43 skellinn — 46 flaska — 48 gauð — 49 ger — 50 lauk — 51 reigsa —• 52 laxaklak. Lóðrétt: 1 Kamban — 2 leggur — 3 Ingi — 4 ufsi — 5 rusli — 6 flagna — 7 sói — 8 inn- hlaup — 12 ópall — 14 faktúran — 16 englum — 19 aula — 21 Inga — 22 falslaus — 23 ill — 26 vogrek — 28 puða — 29 íhvolfur — 30 unun — 31 krá — 34 bjólu — 36 afsala — 38 köngul — 39 ráðrík — 42 negul — 44 laka — 45 iðra — 47 afi. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5: 1. 1 fyrstu bók Moses (1:5) stendur: Og Guð kallaði Ijósið dag, en myrkrið kallaði hann nótt. 2. Steinn Steinar. Passíusálmar Hallgríms Pét- urssonar voru ekki nema 50. 3. Charlotte Corday myrti Jean Faul Marat í baði 1793. 4. Gainsborough. 5. 1. Þórir Bergsson 2. Par Lagerkvist 3. Hall- dór Kiljan Laxness 4. Albert Camus. 6. Hiberia. 7. Þýzkaland, Austurríki, Italia og Frakkland. 8. Jónas Hallgrímsson. 9. Um 5000 kg. 1. Snýkjuplanta, sem getur vaxið á um 120 mis- munandi trjátegundum. BRÉFASAMBÖND Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. GUÐLAUGUR GUÐJÓNSSON (við stúlkur 16 —25 ára) Kirkjubæjarklaustri, Síðu, V.-Skapt. — ARNAR SIGURÐSSON (við stúlkur 16—20 ára) Ilrauni, Landbroti, V.-Skapt. — GUÐ- MUNDUR GUÐJÓNSSON (við stúlkur 16—25 ára) Hrauni, Landbroti, V.-Skapt. — HELGI ÞORLEIFSSON (við stúlkur 14—16 ára) Þykkva- bæ, Landbroti, V.-Skapt. — KRISTJÁN BREID- FJÖRÐ (við stúlkur 18—22 ára) og VIÐAR GUÐMUNDSSON (við stúlkur 14—17 ára) báðir í Flatey, Breiðafirði. — GUÐJÓN BALDVIN ÓLAFSSON (við stúlkur 16—19 ára), Sörlaskjóli 6, Reykjavík. — REYNIR BJARNASON, GUÐNÝ JENSDÓTTIR og HÖGNI BÆRINGS- SON (við stúlkur eða pilta 14—17 ára), öll að Borg, stykkishólmi, Snæfellsnesi. — BÖÐVAR KRISTJÁNSSON og ODDSTEINN R. KRIST- JÁNSSON (við stúlkur 16—22 ára) báðir í Skaptárdal, Skaptártunguhreppi, V.-Skapt., Pr. Flaga. — JULlA HALLDÓRSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 18—35 ára), ÞÓRA HALLDÓRS (við pilta eða stúlkur 16—25 ára) báðar Borgarbraut 8, Borgarnesi. — STELLA DAVlÐS (við stúlkur eða pilta 17—28 ára), Skallagrímsgötu 2, Borg- arnesi. — UNNUR HÁKONARDÓTTIR (við pilta 16— 18 ára), BJÖRG B. JÓNSDÓTTIR (við pilta 15—17 ára) og VALBORG GUÐMUNDSDÓTTIR (við pilta 13—15 ára) allar í Flatey, Breiðafirði. GUNNAR GUNNARSSON (við stúlku 15—20 ára) Eyjarhólum, Mýrdal, V.-Skapt., pr. Péturs- ey. — BIRNA GUÐJÓNS (við pilt 17—22 ára) Teigi, Dalasýslu. — HADDA ÁGUSTS (við pilt 17— 22 ára) Laugum, Dalasýslu. — JÓHANN ÁGUSTSSON (við stúlku 16—20 ára) Laugum, Dalasýslu. — GRÉTA ÓSKARSDÓTTIR (við pilt eða stúlku 14—16 ára) Búð, Þykkvabæ, Rang. — GlSLlNA SIGURBJARTSDÖTTIR (Við stúlku eða pilt 15—17 ára) Hávarðarkoti, Þykkvabæ, Rang. — JÓNA ÓLAFSDÓTTIR (við pilta 16— 21 árs) Álfhólsvegi 34, Kópavogshreppi. — MARGRÉT LEIFSDóTTIR (við pilt eða stúlku 14—16 ára) Vindfelli, Vopnafirði, N.-Múl. — LÓA SVEINSDÓTTIR (við pilta 18—22 ára) Haganesvík, — Skagafjarðarsýslu. — KRISTlN B. JÓNSDÓTTIR (við pilta eða ctúlkur 17—20 ára) Kirkjuvegi 64, Vestmannaeyjum. — GUNN- HILDUR HELGADÖTTIR (við pilta eða stúlkur 17—22 ára) Kirkjuvegi 57, Vestmannaeyjum. — GUNNHILDUR BJARNADÓTTIR (við pilta eða stúlkur 17—22 ára) Vestmannabraut 2, Vest - mannaeyjum. — SIGRlÐUR ÞORSTEINSDÓTi IR, Vatnsleysu og SÓLVEIG GUÐMUNDSDÖTT- IR, Austurhlíð, Biskupstungum, Árn. (báðar við pilta 15—16 ára). — MAGGÝ EDILONSDÓTTIR (við pilta og stúlkur 17—19 ára) Arnarholti, Ólafsvík. — AGLA ÖGMUNDSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 15—17 ára) Felli, Ólafsvík. — ÓLAFUR TÓMAS ANTONSSON, ÁGUST KRISTJÁNSSON, ÁRMANN GUÐMUNDSSON, BJARNI BÖÐVARSSON, ÖGMUNDUR KRIST- JÓNSSON og GUNNAR INGVARSSON (við stúlkur 16—21 ára) allir á bændaskólanum Hvanneyri, Borgarfirði. Gyöingurinn og flugkappinn Framhald af bls. 13. landsins. Þýzkar flugvélar steyptu sér yfir* okkur við Boulogne. Þegar við héldum af stað heimleið- is, flaug ég viljandi aftan á þýzka orustuflugvél, en varð fyrir broti úr stýri hennar. Blóðstraumurinn blind- aði mig nærri alveg. Félagar mínir vörðu mig á undanhaldinu yfir Erm- arsund, en ég var meðvitundarlaus, þegar Spitfire-vél mín ,,magalenti“ í Englandi. (Seinna var mér sagt, að ég hefði verið höfuðkúpubrotinn, og að svo lítið lifsmark hafi verið með mér, að yfirlæknir sjúkrahúss- ins, sem tók á móti mér, hafi talið nærþví þýðingarlaust að reyna lækn- isaðgerðir). Þegar ég kom til meðvitundar og iauk upp augunum, varð ég þess smásaman áskynja, að yfir mig laut grannvaxinn maður. „Manstu eftir mér?" sagði maður- inn. ,,Þú bjargaðir lífi mínu í Vínar- borg.“ Það var svolítill þýzkuhreim- ur á enskunni hans. Þá fór ég að átta mig. Ég mundi eftir þessu andliti og gat stunið upp: „Hvernig tókst þér að finna mig?“ Ég sá hann var í hvítum slopp. „Vinnurðu hérna?" „Það er löng saga,“ svaraði hann. „Þegar ég skildi við þig, tókst mér að komast til Varsjá, þar sem gamall vinur minn hjálpaði mér. Mér tókst enn að flýja rétt áður en stríðið braust út og komast til Skotlands. Þegar ég las um hina hetjulegu frammistöðu pólsku flugsveitarinnar í orustunni um England, kom mér til hugar, að þú værir kannski í henni, svo að ég skrifaði hermálaráðuneyt- inu og fékk það staðfest." „Hvernig vissirðu, hvað ég hét?“ „Það stóð á landabréfinu. Ég mundi það.“ Hann lagði hina næmu fingur sina á púls minn. „1 gær las ég í blöð- unum um pólska flugkappann, sem skaut niður fimm óvinaflugvélar á einum degi og nauðlenti siðan í grennd við þetta sjúkrahús. Það sagði í fréttinni, að þér væri ekki hugað líf. Ég bað strax flugherinn í Edinborg að fljúga með mig hingað." „Hversvegna ? “ „Mér kom til hugar, að nú loks gæti ég sýnt þakklæti mitt. Sjáðu til, ég er sérfræðingur I heilasjúk- dómum. Ég skar þig upp í morgun." Verstu óvinir mannkynsins eru þeir, sem vilja leggja undir sig heim- inn til þess að stjórna honum. New Zealand National Review. Meiri afköst... Framháld af bls. 13. Róleg skemmtun veitir bezta hvíld. Svo þarf ekki að vera. Margir sér- fræðingar ráða mönnum t. d. frá því að hlusta á útvarp, séu þeir orðn- ir óeðlilega þreyttir. 1 þess stað mæla þeir með meiri hreyfingu, nýjum við- fangsefnum til örfunar sál og lík- ama. Þreyttum mönnum er fyrir góðu að taka upp garðyrkju eða iþróttir, dunda við smíðar, viðgerðir, teikn- ingu. Treystu ekki um of þeim ákvörðunum, sem þú tekur á kvöldin. Rétt. Frestaðu því til morguns (þeg- ar þú mögulega getur) að taka end- anlega ákvörðun. Það er allt eins líklegt, að þú hafir þá allt aðrar skoðanir en að kvöldi, þegar þreyt- an eftir erfiði dagsins hefur áhrif á þær. Morgunstund gefur gull í mund. Ekki er það ófrávíkjanleg regla. Það eru tvær tegundir af fólki. A er upp á sitt bezta á morgnana; hann nýtur sins bezta svefns fyrri parts nætur. B er upp á sitt bezta síðdegis eða á kvöldin; hann hefur bezt af þeim svefni, sem hann fær síðari hluta nætur. B skilar beztri vinnu með því að liefja vinnu seint og fara seint á fætur. Það er meira lýjandi að standa kyrr en ganga. Rétt. Þegar þú ert á göngu, hvílast fæturnir til skiptis. Þegar þú stendur kyrr, fær hvorugur fótur hvíld. Auk þess er ekkert eins þreytandi eins og að standa í biðröð, þá kemur til skjalanna kvíðinn og óþolinmæðin. Láttu verstu verltin ganga fyrir hinum. Rétt. Snúðu þér beint að þeim. Að skjóta sér undan verki hefur í för með sér tvöfalda þreytu •— fyrst þreytir kvíðinn, svo vinnan sjálf. Hinsvegar virðast hin störfin auð- veldari, þegar því versta er lokið. 14

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.