Vikan - 10.09.1953, Blaðsíða 14
Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5:
1. Pétur Ottesen, þingmaður.
2. Rómanski stillinn.
3. 13 sinnum a. m. k., síðast 1918.
4. 60 ára.
5. 1 Þórshöfn i Færeyjum.
6. Úti fyrir New York (hún er notuð sem inn-
flytjendastöð).
7. Thomas Eliot.
8. Rigoletto.
9. Mjallhvít og dvergarnir sjö.
10. Þegar hann þegir.
Hann leitaði og leitaði......................
Framhald af bls. //.
jafn afkáralegt. 1 stuttu máli sagt: þegar Eliza-
beth sá unnusta sinn, sagði hún skírt og skorin-
ort: ,,Nei!“
Það var þegar hér var komið og þegar öll sund
virtust lokuð, að hamingjan loksins fór að brosa
við þessum manni. Því að nú brá svo furðulega
við, að ung kona í Wakefield, ungfrú Esther
Milne, varð skotin í honum! Hún hafði heyrt
sögur af þessum óvenjulega og kröfuharða manni,
og I stað þess að hlægja og skopast að honum,
varð hún gripin mikilli löngun til að kynnast
honum nánar.
Vinir Days, sem fylgst höfðu með ósigrum hans
árum saman, færðu honum fréttina. Hann heimt-
aði samstundis lýsingu á kvenmanninum. Var
hún há, sterk og heilsuhraust ? Hafði hún hvíta
og hraustlega handleggi og voru pilsin hennar
sið eins og á sveitastúlkum ? Svörin voru eins og
best varð á kosið, og Day tók sér ferð á hendur
til Wakefield. 1 þetta skiptið var bónorði hans
ekki hafnað.
Það er ánægjulegt' að geta sagt frá því hér
— því að Day var að mörgu leyti merkilegur
maður — að hjónabandið varð mjög farsælt. Þau
hjónin lifðu eftir þeim lífsreglum, sem eiginmað-
urinn hafði svo bjargfasta trú á: þótt þau væru
bæði efnuð, bjuggu þau eins og fátæklingar og
meinlætismenn. Day hélt áfram að styrkja hvers-
konar góðgerðarstarfsemi höfðinglega, og konan
hans gaf megnið af eigum sínum og hélt aðeins
eftir nægilega miklu til þess að geta lifað hinu
óbrotnasta lífi.
Hjónavígsla þeirra fór fram 1778. En sambúð
þeirra átti þó ekki að verða löng. Day dó af slys-
förum 11 árum síðar: hann féll af hestbaki, er
hann var að reyna að sanna þá fullyrðingu sína,
að það væri hægt að temja jafnvel verstu ótemjur
með kærleika einum saman. Hann lést nærri sam-
stundis, 41 árs að aldri.
Það er af konu hans að segja, að hún var
óhuggandi og lifði hann í aðeins tvö ár. Þann
tíma lifði hún einbúalífi og dró aldrei tjöld frá
gluggum sínum. En brá sér út stöku sinnum
eftir myrkur og sat þá ein úti í garði.
GRÓÐUR & GARÐRÆKT
Framhald af bls. 13.
Scilla (Stjörnulilja) er líka lágvaxin laukjurt,
sem blómstrar bláum blómum snemma á vorin.
Allar framanskráðar lauktegundir eru settar
í jörðina á haustin, en sumar aðrar tegundir
þola ekki að frjósa og þessvegna verður að setja
þær niður á vorin.
Það verður að setja Jómfrúliljur (Gladiolus),
sem eru mjög háar og í mörgum litasamsetning-
um, í gott skjól, því þær þola illa næðing, en
þetta eru skrautleg blóm og ættu því að vera
í hverjum garði.
Anemonur (Maríusóley) er um 25 sm. há lauk-
jurt í mörgum litum. Það er ákaflega fallegt
blóm.
Ymsar fleiri laukjurtir getum við ræktað hér
á landi og ættu garðeigendur að leggja meiri
rækt við lauka en þeir hafa gert hingað til.
685.
KROSSGÁTA
VIKUNNAR
Lárétt skýring:
1 höfundur — 7 mat-
reiðsla — 14 slæm --
15 fylgdarmaður (töku-
orð) — 17 ræður stefnu
— 18 horfði — 20 hengi
— 22 röð — 23 fjar-
lægt —• 25 heyrast —
26 úrskurð — 27 beyg-
ingarending — 28 tíma-
mæla — 30 lagðist á
kné — 32 þyngdarmál
— 33 konungur — 35
vætur — 36 niðursuðu-
verksmiðja — 37 gælu-
nafn — 39 merki — 40
rennslið — 42 úrgang
— 43 lán — 45 bein —
46 lágan — 48 dans —
50 á reikningum — 51
ágætasta — 52 undir
þaki — 54 frumefni —
55 tímamæli — 56 skel-
fiskur — 58 skrift —%
60 alda — 62 ætla —
64 labba — 65 frosin
vötn — 67 fugl — 69
greinir — 70 uppá-
stunga — 71 rekir haus-
inn í.
Lóðrétt skýring:
1 málms — 2 kaffibrauð — 3 fæðir — 4 verk-
færi — 5 blóm — 6 samkomuhús — 8 flýtir
— 9 tveir eins — 10 sætt efni — 11 hjálpar-
sögn — 12 mjúk — 13 andar — 16 mótsstaður
— 19 sannfæring — 21 vesaling — 24 dyggt —
26 í húsi (forn ritháttur) — 29 fjalls — 31
ríkar — 32 fangamark verzlunar — 34 ritað mál
•— 36 tekur lok af — 38 sagnending — 39 kven-
mannsnafn — 40 tímabilin — 41 stelur — 42
hemil — 44 flækingur •—■ 46 upphrópun — 47
lengra út — 49 sómanum — 51 smáhrekkir •—-
53 vinnuíþrótt — 55 fjöll — 57 bragðefni — 59
landssvæði — 61 gælunafn — 62 þrir eins —
63 sigað — 66 síðastur og fyrstur — 68 tveir
eins.
Lausn á 684. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: 1 mör — 4 valsana — 10 Lea — 13
átan — 15 lepur — 16 ragn — 17 tugur — 19
ger — 20 Mangi — 21 lamar — 23 tangi — 25
rigningunni — 29 kk — 31 nm — 32 Nói — 33
ni — 34 ók — 35 róa — 37 ein — 39 lóg -—•
41 æpa — 42 Ármann — 43 bjátar — 44 pat
— 45 nam — 47 sóa — 48 alt — 49 ur — 50
es — 51 auk -— 53 re — 55 la •— 56 mikilmennin
•— 60 mætar — 61 Nagib — 63 bilun — 64 sæt
— 66 ruður — 68 áðir — 69 latar — 71 rani
-— 72 Sir — 73 þægileg — 74 raf.
Fréttatilkynning frá Landsbanka Islands
BÆTUR Á SI’ARIFÉ.
Samkvæmt lögum um gengisskráningu, stór-
eignaskatt o. fl., nr. 22/1950, 13. gr., svo og
bráðabirgðalögum 20. apríl 1953, á að verja 10
milljónum króna af skatti þeim, sem innheimt-
ist samkvæmt lögunum til þess að bæta verðfall,
sem orðið hefur á sparifé einstaklinga.
Landsbanka Islands er með fyrrgreindum lög-
um falin framkvæmd þessa máls. Samkvæmt
auglýsingu bankans í Lögbirtingablaðinu og öðr-
um blöðum landsins, var byrjað að taka á móti
umsóknum hinn 25. júní síðastliðinn. Hér á eftir
er gerð stutt grein fyrir reglum þeim, er gilda
um greiðslu bóta á sparifé.
Skilyrði bótaréttar.
1. Bótarétt hafa aðeins einstaklingar, sem áttu
sparifé i sparifjárreikningum innlánsstofnana
eða í verzlunarreikningum fyrirtækja á tímabil-
inu 31. desember 191tl til 30. júní 191)0. Innstæður
á sparisjóðsávísanabókum eru bótaskyldar, en
hins vegar greiðast ekki bætur á innstæður í
hlaupareikningum og hliðstæðum reikningum.
2. Bœtur greiðast á heildarsparifjáreign livers
aðila i árslok 191)1, svo framarlega sem heildar-
sparifjáreign hans 30. júní 1946 er að minnsta
kosti jafnhá heildarupphæðinni á fyrri tímamörk-
unum. En sé heildarspariféð lægra 30. júni 1946
en það var í árslok 1941, þá eru bæturnar mið-
aðar við lœgri upphæðina.
3. Ekki eru greiddar bœtur á heildarsparifjár-
eign, sem var lœgri en kr. 200.00 á öðru hvoru
tímamarkinu eða þeim báðum.
4. Skilyrði bóta er, að spariféð hafi verið talið
fram til skatts á tímabilinu, sem hér um rœðir.
Þetta skilyrði nær þó ekki til sparifjáreiganda,
sem voru yngri en 16 ára í lok júnímánaðar 1946.
5. Bótarétt hefur aðeins sparifjáreigandi sjálf-
ur á hinu umrœdda timabili eða, ef hann er lát-
inn, lögerfingi hans.
Lóðrétt: 1 mát — 2 ötul — 3 ragar — 5 al
— 6 leg — 7 spennó — 8 aur — 9 nr. — 10
langi — 11 eggi — 12 ani —• 14 numin — 16
ranni — 18 ragmennska —• 20 manngjarnar —
22 rn — 23 tu — 24 skrápur — 26 inn — 27
gil •— 28 skartar — 30 kórar — 34 ópall — 36
amt — 38 ina -— 40 óbó — 41 æta —• 46 mal
•— 47 ske — 50 eitur — 52 umbæti — 54 eigur
— 56 mælir — 57 ir — 58 nn — 59 niðar — 60
miði — 62 buna — 63 bás — 64 sag — 65 tal
•— 67 rif — 69 læ — 70 re.
6. Bótakröfu skal lýst fyrir 25. október 1953,
að viðlögðum kröfumissi, til þeirrar innlánsstofn-
unar.
Umsóknareyðublöð fást í öllum sparisjóðs-
deildum bankanna, sparisjóðum og innlánsdeild-
um samvinnufélaga eftir 25. júní n. k. Sérstök
athygli skal vakin á því, að hver umsækjandi
skal útfylla eitt umsóknareyðublað fyrir hverja
innlánsstofnun (verzlunarf yrirtæki), þar sem
hann átti innstæðu eða innstæður, sem hann ósk-
ar eftir að komi til greina við úthlutun bóta. Að
öðru leyti vísast til leiðbeininganna á umsókn-
areyðublaðinu.
Heimilt er að greiða bætur þessar í ríkisskulda-
bréfum.
Eftir lok kröfulýsingarfrestsins verður til-
kynnt, hvenær bótagreiðslur hefjast og hvar þær
verða inntar af hendi.
Landsbanki lslands. ■
BRÉFASAMBÖND
ÞURlÐUR BENEDIKTSDÓTTIR (við pilta eða
stúlkur 17—19 ára) Kristneshæli, Eyjafirði. —
GUÐJÓN ATLI ÁRNASON (við stúlku 21—26
ára) og GUÐMUNDUR ÞÓRÐARSON (við
stúlku 19—22 ára) báðir á Vinnuhælinu við
Eyrarbakka, Árnessýslu. •— HARALDUR ÞOR-
STEINSSON (við stúlku 18—22 ára), Bræðra-
tungu, Stokkseyri, Ámessýslu. — GUÐMUND-
UR JÓNSSON (við stúlkur 18—21 árs), Mýrar-
tungu, Reykhólasveit, pr. Króksfjarðarnes, Barð.
— LILJA VIGGÓSDÓTTIR (við pilta eða stúlk-
ur 17—20 ára) og OLGA ALBERTSDÓTTIR
(við pilta eða stúlkur 17—20 ára) báðar á m/b
Þorsteini, EA 15, Dalvík. — EMIL GUÐMUNDS-
SON, KJARTAN GUÐJÓNSSON, KRISTINN
ANTONSSON og BJÖRN HERMANNSSON (við
stúlkur 18—30 ára) allir á m/b Þorsteini, EA 15,
Dalvík.
f
í
14