Vikan - 14.01.1954, Side 8
GISSUR SEGIR SÖGU.
Gissur: Ha-ha! Þetta er sú fyndnasta saga, sem
ég hef nokkurn tíma heyrt.
Dinty: Pétur sagði mér hana.
Gissur: Ha-ha! Þessi var svci mér góð! Ég má
til meö að segja einhverjum hana.
Gissur: Halló, Jói! Ég œtla að segja pér góða
' skrýtlu, sem ég er nýbúinn að heyra.
Jói: Ha? Ég má ekki vera að því að hlusta
núna. Ég er að vinna.
Gissur: Viltu iáta Gvend koma út í gluggann,
Gvendólína? Ég œtla að tala við hann.
Gvendólína: Ég skal tala við þig. Gvendur hef-
ur ekki komið heim síðan hann fór út með þér á
miðvikudaginn. Snautaðu í burtu, þorparinn þinn . .
Gissur: ÉG SAGÐI — ÉG ÆTLA AÐ SEGJA ÞÉR SKEMMTI-
LEGA SÖGU.
Jón: Þú verður að tala hœrra. Eg heyri ekkert fyrir þessum
bansettum hávaða. Auk þess verð ég að fara að hitta konuna
mína.
Gissur: Viltu heyra fyndna sögu,
hermaður ?
Hermaðurinn: Já, mér þykir gam-
an að hlœgja.
M Wö
H ^ /t-zz
Hermaðurinn: Mér þykir það leitt,
félagi, en ég verð að forða mér. Þarna
kemur herlögreglan og ég er liðhlaupi.
Lögregluþjónninn: Stanz!
Gissur: Rasmína, ég ætla að segja
þér . . .
Rasmína: Segðu mér það, þegar ég
kem aftur. Ég er orðin of sein.
Gissur: Ég skal samt
segja einhverjum söguna.
Þama er Jóakim vinur
minn. Ég held að honum
takist ekki að sleppa.
Gissur: Hlustaðu nú á mig. Maður nokkur
kom gangandi L . .
Jóakim: Jœja, ég skal lilusta, en komdu þá
ekki nœr.
Þegar maðnir verður fyrir þungri sorg, kemur til kasta vina hans að
hjálpa honum
[IÐ viljum flest sýna vinum okkar hluttekn-
ingu, þegar þeir verða fyrir sorg; þó er
sannleikurinn sá, að oft vitum við ekki,
hvemig við eigum að bera okkur að. Stund-
um er árangurinn sá, að við aðhöfumst ná-
kvæmlega ekki neitt, einmitt af fyrrgreindri
ástæðu. Vegna þess að þetta kom fyrir
mig fyrir skemmstu, ákvað ég að reyna að
læra af öðrum, bæði sjálfs mín vegna og eins
ef ég kynni að geta lijálpað einhverjum með því.
I>að fellur nærri daglega í hlut prestsins að
hugga sorgmædda. Eg ræddi við tugi presta úr
ýmsum söfnuðum. Hér fara á eftir nokkur heil-
ræði þeirra:
1 _ X>Ú SKALT FORÐAST AÐ SEGJA HIN-
UM SOBGMÆDDA AÐ „HABKA J>KTTA AF
SÉR.“ Um það voru aliir prestarnir sammála.
I>að bætir síst Iíðan vinar þíns, þegar þú segir
eitthvað á þessa leið: „Æ, komdu nú og berðu
þig karlmannlega'. Láttu þetta ekki fá svona á
þig“
Hugsum okkur, að maðurinn liafi misst konu
sína. Hafi hann i raun og vem elskað hana, er
konumissirinn ákaflega sár. Þegar þú heimtar
að liann „beri sig karlmannlega“, er engu líkara
í augum vinar þins en að þú sért að gera lítið
úr missi lians. Mun betra er að segja honum
eins og satt er: „Kg samhryggist þér; þetta
hlýtur að vera þungbært.“ Maðurinn finnur, að
hann þarf ekki að vera aö leyna tilfinningum
sínum, að hann þarf ekkert að skammast sín
fyrir að sýna hrygð sína. I*etta, sem kallað er
að „harka hlutina af sér“, er í ósamræmi við þá
ofur eðlilegu sorg, sem hann hlýtur að bera í
hjarta sínu. I>að er með öðrum orðum elckert
eðlilegra en að syrgja horfna ástvini; hinn fals-
lausi tregi er sá öryggisventill, sem Guð hefur
gefið okkur.
2 — Í>L SKALT FORÐAST AÐ REYNA AÐ
FA HINN SORGMÆDDA TIL AÐ „GLEYMA".
I'egar kunningjar heimsækja mann, sem orðið
hefur fyrir þungu áfalli, er það mjög algengt,
Eftir Howard Whitman.
að þeir forðist eins og heitan eldinn að minnast
á nokkurn skapaðan iilut, sem minnt gæti á hinn
látna. I>eir tala lun veðrið, biómyndir, pólitík —
allt nema liina raunverulegu ástæðu fyrir heim-
sókninni.
Þetta er rangt. Syrgjandinn veit ósköp vel, að
vinir hans eru að reyna að fá hann til að „gleyma".
Og einasta afleiðingin er sú, að þegar þeir kveðja,
stendur raunveruleikinn lionum ennþá skírar fyrir
hugskotsjónum en áður.
3 — I>E SKALT EKKI VEIGRA I>KR VE) AÐ
TALA UM HINN LÁTNA. „Hið rétta er,“ sagði
einn presturinn, „að tala um viðkomandi eins
og þú þekktir hann í blóma lífs síns og skapa
þannig lifandi mynd í stað myndarinnar af dauð-
anum.“
4 — I>U SKALT EKKI LATA í>KR BREGOA,
I>Ö I>U KOMIR SYRGJANDA TIL AÐ TAR-
FELLA. Þegar góður vinur minn missti barnið
sitt, sagði ég eitthvað, sem hafði það í för með
sér, að honum vöknaði um augu. „I>ar brást mér
heldur betur bogalistin,“ sagði ég einiun prest-
anna, sem ég ræddi við. „Síður en svo,“ svaraði
hann. „I»ú hjálpaðir vini þínum að láta í ljós
eðlilega og heilbrigða sorg. I>að er mun betra
en að harka af sér í návist góðs vinar; sorgin
verður þá einungis þungbærari, þegar hann er
farinn.“
5 — GEFIÐ I>EIM TÆKIFÆRI TIL AÐ
TALA. „Syrgjendur þurfa að hafa einhvem til
að tala við,“ sagði einn prestanna. „Vinir þeirra
hafa af því áhyggjur, hvað þeir eigi að SEGJA.
Mun fremur ættu þeir að hafa áhyggjur af því,
hvort þeir kunni að IILUSTA.“
Einn prestanna orðaði þetta svo: „Ef vinur
þinn liefur sagt hundrað orð á móti hverju einu
þinna, þá hefur lieimsólín þín lieppnast vel.“
6 — VERTU HUGHREYSTANDI EN AND-
MÆLTU I*Ó EKKI. Allir, sem ástvini missa,
hafa í fyrstu sektartilfinningu. Þetta em eðli-
leg viðbrögð þó þau sé-.i oftast ástæöuiaus. Eig-
inmanninum finnst, að hann hefði átt að sýna
konu sinni meiri tillitsemi; foreldri finnst, að
það hefði getað gefið sér meiri tíma til að leika
við barn sitt; eiginltonu finnst, að hún hafi verið
of kröfuliörð við mann sinn. „Ef ég hefði gert
þetta og hitt; ef ég gæti bara gert það núna“
— það er mjög algengt að lieyra þetta af munni
syrgjandans.
Svona tilfinningar þarfnast síns tíma til að
hverfa. I>ú getur verið liughreystandi. Vinur
þinn verður smásaman að gera sér ljóst, að hann
eða hún hafi í rauninni verið sæmilegasti eigin-
maður, eiginltona eða foreldri.
7 — HJALPAÐU hinum sorgmædda að
TAKA TIL HÖNDUNUM. Að starfa, hugsa og
framkvæma, það er að lifa. Ef þér teicst að vekja
starfslöngunina að nýju í brjósti vinar þíns, þá
er ekki til einskis unnið. Kannski kostar það
þig svolitla fyrirhöfn, en þeim stundum er vel
varið, sem þú eyðir til dæmis við vinnu við iilið
vinar þíns í garði hans.
Einn prestanna, sem ég sótti þessi heilræði til,
sagði mér frá manni, sem misst hafði son sinn.
Maðurinn hafði fyrir sonarmissirinn gert sér
það til dægrastyttingar að gera við gömul liús-
gögn. I>að fyrsta, sem presturinn gerði þegar
hann lieimsótti hann, var að stinga upp á því, að
þeir færu saman niður í kjallara, þar sem var
vinnustofa hans. I>eir póleruðu borðplötu í sam-
einingu. Þegar presturinn fór, kvaddi maðurinn
hann með þessum orðum: „Þetta er í fyrsta
skipti, sem mér liefur fundist sem ég gæti haldiö
áfram að lifa.“
(I>ýtt og; cndnrsag't).
Fegin — þrátt fyrir allt.
GAMLA konan hafði aldrei kært sig mik-
ið um að fara að heiman, haldið sig
við bæinn sinn og forðast höfuðborgina
eins og heitan eldinn. En nokkrum árum
eftir að sonur hennar fluttist á mölina, gat
hann loksins talið hana á að koma í stutta
heimsókn.
Hún var allt annað en hrifin. 1 Austur-
stræti gat hún varla þverfótað fyrir fólki,
í strætisvögnunum var hvorki hægt að
hreyfa legg né lið, og jafnvel inni í hús-
unum heyrðist varla mannsins mál fyrir
umferðarkliðnum.
Þegar hún loksins sneri heimleiöis og
haltraði út úr rútunni, var hún svo þreytt,
að hún stóð varla á fótunum. Jæja, mamma,
sagði dóttir hennar í hlaðinu, og hvern-
ig leizt þér þá á Reykjavík?
— Æ, minnstu ekki á það, góða mín!
sagði gamla konan. Ég er svo fegin að vera
komin heim, að ég er næsturn því fegin að
hafa farið.
^ ffÉlí Y—~ ■ • n \
Lilli: Eg er viss um að pabbi
mynd.
kann að meta þessa
Lilli: Geðjast þér að henni, pabbi?
Pabbinn: Ef ég sœi þetta ekki með mínum eigin augum, þá mundi
ég ekki trúa því.
Pabbinn: Hvers vegna fékJcstu ekki fleiri
myndir? Mig langar til að senda vinum mín-
um nokkrar.
Lilli: Ég átti ekki peninga nema fyrir
einni. Þœr kosta fimm krónur stykkið.
Lilli: Pabbi vill fá myndir fyrir 50
krónur.
Lilli: Er þetta ekki gott?
Myndasmiðurinn: Ki/rr nú!
Á spjaldinu: GABB-MYNDIR!
yðar.
5 krónur. Við sönnum fiskisöguna
8
9